Hellisbúinn

Hellisbúinn

Ellert Grétarsson er áhugamaður um náttúruvernd, útivist í íslenskri náttúru, hellamennsku og jarðfræði, ljósmyndun, kvikmyndagerð, rafeindafræði og dróna. Og tekst oft að tengja þetta flest með einhverjum hætti.
Undirskriftasöfnun vegna Eldvarpa

Und­ir­skrifta­söfn­un vegna Eld­varpa

Haf­in er al­þjóð­leg und­ir­skrif­a­söfn­un á Avaaz þar sem skor­að er á HS Orku og Grinda­vík­ur­bæ að hætta við áform um rann­sókn­ar­bor­an­ir og jarð­hita­vinnslu í Eld­vörp­um á Reykja­nesi. Sjá einnig: Enda­lok fá­gætr­ar nátt­úruperlu Gefðu öfá­ar mín­út­ur af tíma þín­um til að skrifa und­ir. Ef við stönd­um sam­an get­um við sýnt HS Orku og Grinda­vík­ur­bæ að vilji fjöld­ans sé að...
Endalok fágætrar náttúruperlu - videó

Enda­lok fá­gætr­ar nátt­úruperlu - vi­d­eó

Nátt­úruperl­an Eld­vörp á Reykja­nesi er al­gjör­lega ein­stök. Úr ein­um að­al­g­ígn­um í miðri gígaröð­inni, sem er um 10km löng, og í hraun­inu um­hverf­is, rýk­ur jarð­hit­inn eins og gosi sé ný­lok­ið. Gíg­arn­ir mynd­uð­ust hins veg­ar í mik­illi eld­gosa­hrinu sem skók Reykja­nes­ið á 13. öld. Jarðguf­an sveip­ar um­hverf­ið allt mik­illi dulúð og ger­ir þessa nátt­úruperlu svo kynn­gi­magn­aða að erfitt er að lýsa því...

Smart­heit Ragn­heið­ar El­ín­ar

„Ég verð að við­ur­kenna að mér hefði fund­ist smart­ara ef Björk hefði not­að þetta tæki­færi til að hvetja til sam­starfs og sam­tals um þessi mik­il­vægu mál.“ sagði Ragn­heið­ur El­ín á Face­book. Það var ekki mjög smart þeg­ar Ragn­heið­ur El­ín gekk er­inda Landsnets gegn nátt­úru Reykja­nesskag­ans og land­eig­end­um á Vatns­leysu­strönd þeg­ar hún heim­il­aði Landsneti eign­ar­nám á lönd­um þeirra und­ir Suð­ur­nesjalínu 2....
Zimbabwe norðursins

Zimba­bwe norð­urs­ins

„Þið meg­ið kjósa um þetta en við ætl­um ekki að taka mark á nið­ur­stöð­unni ef hún er okk­ur ekki þókn­an­leg“ Þetta er inn­tak­ið í ný­leg­um yf­ir­lýs­ing­um og skila­boð­um bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar til okk­ar bæj­ar­búa vegna íbúa­kosn­ing­ar um kís­il­mál­verk­smiðju Thorsil í Helgu­vík. Þarna er bæj­ar­stjór­inn að beita ákveð­inni taktík sem ætl­að er að draga úr áhuga og vilja bæj­ar­búa til...
Mesta ógnin við íslenska náttúru

Mesta ógn­in við ís­lenska nátt­úru

„It´s horrify­ing that we have to fig­ht our own go­vern­ment to sa­ve the en­vironment“. Þessi orð nátt­úru­ljós­mynd­ar­ans An­sel Adams komu upp í huga minn að morgni Dags ís­lenskr­ar nátt­úru. Þau ríma vel við ís­lensk­an veru­leika því stærsta ógn­in við ís­lenska nátt­úru eru póli­tík­us­ar. Bæði á þingi og í sveit­ar­stjórn­um sitja upp til hópa hags­muna­hór­ur stór­iðju- og verk­taka­fyr­ir­tækja. Hags­mun­ir...
Náttúruparadísin í hlaðvarpanum

Nátt­úrup­ara­dís­in í hlað­varp­an­um

Reykja­nesskag­inn býr yf­ir mörg­um mögn­uð­um nátt­úruperl­um í námunda við mesta þétt­býli lands­ins. Svæð­ið hef­ur að geyma fjöl­breytta nátt­úru og for­vitni­lega jarð­fræði. Mögu­leik­arn­ir til út­vist­ar og nátt­úru­upp­lif­un­ar eru ótelj­andi í ná­lægð við þétt­býl­ið. Í því fel­ast verð­mæt lífs­gæði. Nátt­úru­auð­lind er ekki ein­göngu sú sem hægt er að bora til fjand­ans eða sökkva í uppi­stöðu­lón. Lítt snort­in nátt­úra er líka auð­lind. Ef...
Fólkvangur í ruslflokki

Fólkvang­ur í rusl­flokki

Með­fylgj­andi mynd­ir tók ég í gær í Sel­túni þeg­ar ég kom gang­andi af Sveiflu­háls­in­um eft­ir Ket­il­stíg. Sveiflu­háls­inn er í miklu upp­á­haldi hjá mér með sín­ar mögn­uðu mó­bergs­mynd­an­ir og há­lend­is­lands­lag. Al­veg stór­kost­legt göngu­land sem og Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið allt, sem er inn­an Reykja­nes­fólkvangs. Ekki er óal­gengt að þessi sjón mæti manni í Sel­túni en hvera­svæð­ið þar dreg­ur að sér sí­fellt fleiri...
Klikkað lyfjaverð - Lítrinn á 6,4 milljónir

Klikk­að lyfja­verð - Lítr­inn á 6,4 millj­ón­ir

Frjó­korna­of­næmi var að bögga mig í vik­unni. Á fimmtu­dainn fór ég í apt­ó­tek og keypti mér augndropa til að lina þján­ing­arn­ar. Var reynd­ar orð­inn það illa hald­inn að ég lét mig hafa það að kaupa þetta í næsta apó­teki þótt það sé í eigu þjóð­kunns fjár­glæframanns. Nema hvað, fyr­ir pínu­lít­ið glas af þess­um augndrop­um eða sam­tals 0,5ml þurfti ég að...
Yfirlýsing

Yf­ir­lýs­ing

Und­an­far­ið hef ég ver­ið að und­ir­búa ljós­mynda­sýn­ingu sem stóð til að setja upp í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar á Ljós­anótt. Þótti mér mik­ill heið­ur að þessu tæki­færi enda er Ljósa­næt­ur­sýn­ing Lista­safns­ins jafn­an fjöl­sótt­asta sýn­ing árs­ins. Ætl­aði ég þar að sýna afrakst­ur 10 ára vinnu sem fólst í því að ljós­mynda þá stór­brotnu nátt­úru sem Reykja­nesskag­inn hef­ur að geyma. Vil ég þakka Val­gerði...
Smá veruleikatjékk

Smá veru­leika­tjékk

Næst þeg­ar þú kem­ur heim úr mat­vöru­búð, settu þá vör­urn­ar á eld­hús­borð­ið áð­ur en þú rað­ar þeim í ís­skáp­inn og eld­hús­skáp­ana. Þannig sérðu bet­ur hvað þú færð fyr­ir pen­ing­inn. Þetta á eft­ir að slá þig ut­anund­ir. Fyr­ir þetta smá­ræði á með­fylgj­andi mynd þurfti ég að greiða 9,265 krón­ur í Kaskó. Það er ekki eins og allt sé löðr­andi í mun­að­ar­vöru...
Afætur og andstæður

Afæt­ur og and­stæð­ur

Á for­síðu DV í dag má lesa um gráð­ug­ar afæt­ur sam­fé­lags­ins sem hirða í eig­in vasa millj­arða í formi risa­bónusa í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og bönk­um sem skila tug­millj­arða hagn­aði eft­ir að hafa gert þús­und­ir ís­lenskra fjöl­skyldna eigna­laus­ar. Sið­leys­ið og græðg­in er jafn­vel meiri en var fyr­ir Hrun. Á sama tíma birt­ist frétt á mbl.is um ung­an gæða­dreng sem ákvað að...
Einstakar náttúruminjar eyðilagðar

Ein­stak­ar nátt­úru­m­inj­ar eyði­lagð­ar

Skammt vest­an við Bláa lón­ið og Svartsengi er að finna magn­að­ar gos­minj­ar frá Reykja­neseld­um á 13. öld. Þetta eru Eld­vörp, röð gos­gíga sem teygja sig 10 kíló­metra frá norð­austri til suð­vest­urs eft­ir sprungu­stefn­unni sem ein­kenn­ir eld­stöðv­arn­ar á vest­an­verð­um Reykja­nesskag­an­um. Í jarð­sögu Ís­lands hafa sprungugos flest orð­ið und­ir jökli og skil­ið eft­ir mó­bergs­mynd­an­ir eins og hina áhuga­verðu mó­bergs­hryggi en slík­ar jarð­mynd­an­ir...
Nýtt ofþenslurugl í Helguvík?

Nýtt of­þensl­urugl í Helgu­vík?

Mik­il um­ræða er nú með­al íbúa suð­ur með sjó um fyr­ir­hug­aða stór­iðju­væð­ingu í Helgu­vík. Þar stend­ur til að byggja tvær feikna stór­ar kís­il­málm­verk­smiðj­ur auk þess sem þeg­ar er haf­in bygg­ing ál­vers. Fram­kvæmd­ir við það hafa hins veg­ar leg­ið niðri um tíma en ekki er að heyra á for­svars­mönn­um Norð­ur­áls að þeir séu hætt­ir við áform sín. Þeir virð­ast því...
Verða íbúar Reykjanesbæjar fluttir í burtu?

Verða íbú­ar Reykja­nes­bæj­ar flutt­ir í burtu?

Mynd­in hér að of­an er af Face­book-síðu sem ber heit­ið Helgu­vík: Vilt þú njóta vaf­ans? Að síð­unni stend­ur hóp­ur bæj­ar­búa í Reykja­nes­bæ sem vill vekja íbúa bæj­ar­ins til vit­und­ar um þá miklu stór­iðju sem fyr­ir­hug­að er að koma upp í Helgu­vík og hugs­an­leg­ar af­leið­ing­ar henn­ar fyr­ir heilsu og vel­ferð manna og dýra. „Út í Helgu­vík“ hljóm­ar kannski svo­lít­ið fjar­rænt...
Bönnum dróna en kúkum í þjóðargersemina

Bönn­um dróna en kúk­um í þjóð­ar­ger­sem­ina

Þing­valla­nefnd vill banna „ónæð­is­flug“ í þjóð­garð­in­um, sam­kvæmt frétt­um. Út­sýn­is­flug verði tak­mark­að og notk­un dróna með öllu bönn­uð. Nefnd­in hef­ur áhyggj­ur af því að þess­ar fljúg­andi, suð­andi mynda­vél­ar valdi ferða­fólki ónæði. Það kann svo sem eitt­hvað að vera til í því en samt finnst mér að Þing­valla­nefnd­in ætti að eyða tíma sín­um og orku í að leysa ann­an og miklu stærri...

Mest lesið undanfarið ár