Hellisbúinn

Hellisbúinn

Ellert Grétarsson er áhugamaður um náttúruvernd, útivist í íslenskri náttúru, hellamennsku og jarðfræði, ljósmyndun, kvikmyndagerð, rafeindafræði og dróna. Og tekst oft að tengja þetta flest með einhverjum hætti.

Eld­vörp: Jarð­ýt­urn­ar eru mætt­ar

Eyði­legg­ing­in er haf­in í Eld­vörp­um á Reykja­nesi, í boði er­lenda orku­fyr­ir­tæk­is­ins HS Orku og bæj­ar­yf­ir­valda í Grinda­vík. Jarð­ýt­urn­ar eru mætt­ar á svæð­ið, þrátt fyr­ir mikla and­stöðu í sam­fé­lag­inu gegn fyr­ir­hugð­um rann­sókn­ar­bor­un­um al­veg við hina ein­stöku gígaröð Eld­varpa, sem mynd­að­ist í Reykja­neseld­um á 13. öld. Ein­mitt þess­ir tveir að­il­ar – Grinda­vík­ur­bær og HS Orka – stofn­uðu jarð­vang­inn Reykja­nes Geopark. Yf­ir­lýst­ur til­gang­ur...
Að búa við ofbeldi

Að búa við of­beldi

Síð­ast­liðna sjö mán­uði hef ég bú­ið við of­beldi. Gerend­ur of­beld­is­ins, um­hverf­is­hrott­arn­ir í Helgu­vík,  hafa nú feng­ið í lið með sér þann að­ila sem átti að gæta mín, þ.e. Um­hverf­is­stofn­un.  Þar sem of­beldi þrífst er með­virkni  nefni­lega oft­ast fylgi­fisk­ur.  Ég hélt á tíma­bili að ég væri laus við of­beld­ið og gæti and­að létt­ar (í orðs­ins fyllstu merk­ingu) en þá greip með­virkn­in...
Takmarkalaus ósvífni United Silicon

Tak­marka­laus ósvífni United Silicon

United Silicon vill að íbú­ar Reykja­nes­bæj­ar verði áfram til­rauna­dýr, reyn­ir að hrifsa til sín for­ræði máls­ins og still­ir Um­hverf­is­stofn­un upp við vegg. Ósvífni for­ráða­manna þessa fyr­ir­tæk­is á sér eng­in tak­mörk. United Silicon, fyr­ir­tæki sem er alls ekki treyst­andi, reyn­ir nú að koma í veg fyr­ir verk­fræði­lega út­tekt UST með því að ráða norska að­ila til að rann­saka og mæla. Dag­inn...
Náttúruperlan Stóra-Sandvík

Nátt­úruperl­an Stóra-Sand­vík

Stóra-Sand­vík á Reykja­nesi er vin­sæll áfanga­stað­ur.  Þang­að fara marg­ir til að njóta nátt­úr­unn­ar og ferska sjáv­ar­lofts­ins, aðr­ir hafa lík­lega heyrt um hana get­ið en ár­ið 2007 var Sand­vík­in vett­vang­ur um­fangs­mik­ill­ar kvik­mynda­gerð­ar þeg­ar Cl­int Eastwood mætti þar með fjöl­mennt lið og mik­inn bún­að til að filma stór­mynd­ina Flags of our Fat­h­ers.Flest­ir sem koma í Stóru-Sand­vík eru sam­mála um að þarna sé...

Lyg­in um Helgu­vík

  Ball­ið byrj­ar  Glæ­ný kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon í Helgu­vík  hafði ekki ver­ið starf­rækt nema í ör­fáa daga þeg­ar meng­un­ar­ball­ið byrj­aði. Yf­ir Reykja­nes­bæ lagði megna, súra bruna­lykt. Sum­ir bæj­ar­bú­ar tala um sviða í aug­um og óþæg­indi í önd­un­ar­fær­um. Fann þetta sjálf­ur í gær­kvöldi þeg­ar ég ætl­aði að leggj­ast í heit­an pott­inn á pall­in­um. Samt bý ég í 2,9km fjar­lægð í beinni...
 Eldvörp - Í skugga flónskunnar

Eld­vörp - Í skugga flónsk­unn­ar

Enn á ný hafa Eld­vörp á Reykja­nesi ver­ið flokk­uð í ork­u­nýt­inga­flokk í 3ja áfanga ramm­a­áætl­un­ar þrátt fyr­ir fyr­ir­liggj­andi álit Skipu­lags­stofn­un­ar um „nokk­uð um­fangs­mik­ið, óaft­ur­kræft rask á vel grón­um, órösk­uð­um svæð­um, m.a. mosa­grón­um nú­tíma­hraun­um sem hafa ákveðna sér­stöðu vegna fá­gæt­is á heimsvísu“, eins og það er orð­að í um­sögn stofn­un­ar­inn­ar við um­hverf­is­mati vegna fyr­ir­hug­aðra rann­sókn­ar­bor­ana HS Orku á svæð­inu. Skipu­lags­stofn­un tek­ur...
Eigum við næst að eyðileggja Þingvallavatn?

Eig­um við næst að eyði­leggja Þing­valla­vatn?

Nátt­úruperl­an Mý­vatn er stór­skemmd. At­hafn­ir manns­ins við vatn­ið hafa stórskað­að líf­ríki þess. Þá fyrst ætl­ar fólk að hlaupa upp til handa og fóta til að bjarga því sem bjarg­að verð­ur – þeg­ar skað­inn er skeð­ur og kúlu­skít­ur­inn horf­inn. Af hverju á að bregð­ast við fyrst núna? Var ekki vit­að fyr­ir löngu í hvað stefndi? Jú, reynd­ar. En eins og fyrri dag­inn...
Slæm byrjun á deginum

Slæm byrj­un á deg­in­um

Áróð­urs­rit Ís­lenska jarð­varmaklas­ans fylgdi Frétta­blað­inu í morg­un. Þar voru mynd­ir af bros­andi fólki að tala um sjálf­bærni.  Þar var hins veg­ar ekk­ert minnst á þrýst­ings­fall­ið í Hell­is­heið­ar­virkj­un sem skap­ast hef­ur vegna of ágengr­ar orku­vinnslu. Ekk­ert var held­ur minnst á margum­rædd vanda­mál vegna út­blást­urs fá virkj­un­inni  - meng­un sem alltof oft er langt yf­ir við­mið­un­ar­mörk­um. Ekki gat ég held­ur séð að...
Reykjanesfólkvangur í ruslflokki

Reykja­nes­fólkvang­ur í rusl­flokki

Mynd­irn­ar hér að neð­an eru tekn­ar á fögru su­mar­kvöldi við Aust­ur­engja­hver í Krýsu­vík.  Um­hverfi hvers­ins er af­ar lit­ríkt og fal­legt þar sem rauð­brennt grjót kall­ast á við blá­an hver­a­leir.  Mynd­in að of­an er einnig frá Aust­ur­engja­hver,  sem er nýj­asta við­bót­in í ork­u­nýt­ing­ar­flokki ramm­a­áætl­un­ar sam­kvæmt til­lög­um að 3ja áfanga.  Þar með hafa þrjú svæði af fjór­um inn­an Reykja­nes­fólkvangs ver­ið sett í...

Tor­tím­ingarplan­ið

Nátt­úra Reykja­nesskag­ans er einskis virði nema und­ir orku­vinnslu. Hún er einskis virði til úti­vist­ar og nátturu­skoð­un­ar. Reykja­nesskag­inn er einskis virði fyr­ir ferða­þjón­ust­una. Ann­að er ekki hægt að lesa úr drög­um að 3ja áfanga ramm­a­áætl­un­ar.  Af 19 jarð­hita­svæð­um skag­ans hafa ein­göngu þrjú ver­ið sett í vernd­ar­flokk (grænu punkt­arn­ir) og þrjú önn­ur í bið­flokk (gulu punkt­arn­ir). Öll hin eru ann­að hvort þeg­ar...
Hismið og kjarninn

Hismið og kjarn­inn

Það þyk­ir ekki frétt­næmt leng­ur þeg­ar Pírat­ar mæl­ast með lang­mesta fylg­ið - meira fylgi held­ur en báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir sam­an­lagt, mán­uð eft­ir mán­uð. Kannski er það bara orð­ið svo venju­legt. Að­al­frétt­in í nýj­ustu könn­un­um er sú að Sam­fó og VG eru með jafnt fylgi upp á 7,8%. Það þyk­ir efni í fyr­ir­sögn. Og það þyk­ir líka frétt þeg­ar stjórn­ar­flokk­arn­ir bæta við...

Ís­lensk hnjá­liða­mýkt

Á fyrri hluta 15. ald­ar skrif­aði Hann­es Páls­son, hirð­stjóri Nor­egs- og Dana­kon­ungs, langa skýrslu til kon­ungs þar sem hann seg­ir ís­lenska höfð­ingja mæta út­lend­um mönn­um „af stakri hnjá­liða­mýkt“. Þeir séu „heimsku­lega auðg­innt­ir með bæn­um, drykk og mút­um en samt sem áð­ur trúi hin ein­falda og fá­tæka al­þýða þeim og láti blekkj­ast.“ Hann­es skrif­ar að þannig stuðli höfð­ing­arn­ir „hvorki að nyt­semi...

Það sem bet­ur hljóm­ar

Verktaki nokk­ur í ónefndu bæj­ar­fé­lagi á lands­byggð­inni hafði ástríðu fyr­ir því að safna göml­um bíl­flök­um. Hann hafði í mörg ár ver­ið nokk­uð dug­leg­ur við að sinna þessu áhuga­máli sem sást á öll­um þeim fjölda bíl­hræja sem safn­ast höfðu upp allt í kring­um iðn­að­ar­hús­næði verk­tak­ans. Bæj­ar­yf­ir­völd­um og flest­um bæj­ar­bú­um var ekki skemmt þar sem haug­ur­inn þótti alls ekki nein prýði í...
U-beygja hjá Landsneti?

U-beygja hjá Landsneti?

Andi lið­inna jóla virð­ist hafa heim­sótt for­stjóra Landsnets núna um jól­in. Allt í einu fór for­stjór­inn að tala um mik­il­vægi sátt­ar í sam­fé­lag­inu varð­andi hlut­verk Landsnets og mik­il­vægi sam­fé­lags­ábyrgð­ar, sam­kvæmt þess­ari frétt í Við­skipta­blað­inu. Þetta er al­deil­is við­snún­ing­ur í við­horf­um – eig­in­lega al­veg á pari við hug­ljóm­un að­al sögu­per­són­unn­ar í jóla­sög­unni kunnu. Í mars 2013 hélt Landsnet nefni­lega op­inn...

Mest lesið undanfarið ár