Viðar Guðjohnsen
Aðili
Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón

Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón

·

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi til margra ára og frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja niður bókasöfnin“ og sagði embættismenn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.

Viðar spurði Áslaugu hvort hún vildi „hlýða“ og vera „undir“ sér – „Oj,“ svaraði hún

Viðar spurði Áslaugu hvort hún vildi „hlýða“ og vera „undir“ sér – „Oj,“ svaraði hún

·

Viðar Guðjohnsen hallaði sér upp að Áslaugu Friðriksdóttur, eina kvenkyns frambjóðandanum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins, og spurði hvort hún yrði undirgefin sér.

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

Jón Trausti Reynisson

Sannleikurinn um Viðar Guðjohnsen

·

Viðar Guðjohnsen er ekki vitleysingur. Viðar er ekki vondur maður. Hann er stundum góður við fátækar, einstæðar mæður.

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir

·

Viðar Guðjohnsen, sem býður sig fram í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, vill ekki borga fyrir „klessufeitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og telur að veikir fíkniefnaneytendur eigi að mæta örlögum sínum óstuddir.