Þriðji orkupakkinn
Fréttamál
Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Ríkisstjórnin kynnti til sögunnar „lagalegan fyrirvara“ til að sefa óánægjuraddir vegna þriðja orkupakkans, en um leið færði hún andstæðingum málsins vopn í hendur og ýtti undir áhyggjur af því að orkupakkinn feli í sér stórkostlegt fullveldisframsal.

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson er orðinn einn háværasti og skeleggasti andófsmaður þriðja orkupakkans í opinberri umræðu á Íslandi. Hann sakar þingmenn um „heigulshátt“ og varar við „trúnaðarbresti við komandi kynslóðir“.

Lagadósent leiðréttir þingmann

Lagadósent leiðréttir þingmann

„Ákvæði 26. gr. stjórnarskrárinnar fjallar samkvæmt orðalagi sínu um heimild forseta Ísland til að hafna því að staðfesta „lagafrumvarp“ – ekki þingsályktun,“ skrifar Margrét Einarsdóttir lögfræðingur. Ólafur Ísleifsson vitnaði í fræðigrein eftir hana og hélt að 26. gr. stjórnarskrárinnar tæki til þingsályktana.

Ríki ráða sjálf hvort sæstrengur verði lagður inn í landhelgi

Ríki ráða sjálf hvort sæstrengur verði lagður inn í landhelgi

Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna tryggir að íslenska ríkið tekur sjálft ákvörðun um lagningu sæstrengs. Þriðji orkupakkinn breytir þar engu um, skrifar Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild HR.

Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Ólafur Ísleifsson sé „í bullinu“ ef hann heldur að forseti geti vísað þriðja orkupakkanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ágætur Ólafur er ekki með þetta, því miður“.

Heldur að forseti geti lagt þingsályktun í dóm þjóðarinnar

Heldur að forseti geti lagt þingsályktun í dóm þjóðarinnar

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, telur að 26. gr. stjórnarskrárinnar taki einnig til þingsályktunar um ESB-gerðir.

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Starfsmenn ríkisstjórnarinnar dreifa sama textanum um þriðja orkupakkann

Starfsmenn ríkisstjórnarinnar dreifa sama textanum um þriðja orkupakkann

Að minnsta kosti tveir aðstoðarmenn ráðherra birta sama textann, sem sinn eigin, í mismunandi umræðum um málið á netinu. Sama stafsetningarvillan endurtekin í öllum tilfellum.

Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin

Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ímyndar sér hvernig brugðist yrði við veiðum Breta á Íslandsmiðum í nútímanum í grein í Morgunblaðinu. Eins og í umræðum um þriðja orkupakkann yrðu þeir sem mótmæla sakaðir um „einangrunarhyggju og poppúlisma“.

Spurningin um hugsanlega skyldu til lagningar sæstrengs hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera

Spurningin um hugsanlega skyldu til lagningar sæstrengs hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera

Skúli Magnússon héraðsdómari og lagadósent við HÍ fer yfir ýmis álitamál er varða þriðja orkupakkann í ítarlegu viðtali við Stundina.

„ESB verður að breyta um kúrs í málum er varða grunnþjónustu og orku“

„ESB verður að breyta um kúrs í málum er varða grunnþjónustu og orku“

Andstaða ASÍ við innleiðingu þriðja orkupakkans stafar ekki af neinum sérstökum ákvæðum sem þar er að finna heldur snýst hún um orkustefnu ESB í heild og markaðshyggju sambandsins.

Andstæðingar orkupakkans misskilja vinnulöggjöfina og vilja afskipti lögreglu af þingstörfum

Andstæðingar orkupakkans misskilja vinnulöggjöfina og vilja afskipti lögreglu af þingstörfum

Orkan okkar, samtökin sem berjast gegn þriðja orkupakkanum frá Evrópusambandinu, vilja að lögreglan hlutist til um starfsemi Alþingis.