Þriðji orkupakkinn
Fréttamál
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·

12 klukkutíma umræðum á Alþingi var slitið kl. 5:42 í morgun. Málið er aftur á dagskrá í dag.

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·

Samtökin Orkan okkar hafa safnað 14 þúsund undirskriftum gegn innleiðingu þriðja orkupakkans og mótmæltu á Austurvelli um helgina.

Hækkun raforkugjalds hafi hverfandi áhrif á verðlagið

Hækkun raforkugjalds hafi hverfandi áhrif á verðlagið

·

Samorka leggst gegn hækkun raforkueftirlitsgjaldsins sem fylgir þriðja orkupakkanum. Lögfræðingur samtakanna segir þó að kostnaður vegna þriðja orkupakkans gagnvart neytendum sé nánast enginn.

Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina

Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina

·

Ríkisstjórnin sagði að þingsályktunartillagan um innleiðingu þriðja orkupakkans „innihéldi fyrirvara“ er lúta að grunnvirkjum yfir landamæri. Samkvæmt svörum utanríkisráðuneytisins verður fyrirvarinn settur í reglugerðina en ekki bundinn í sett lög eða ályktunarorð frá Alþingi. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur hæðst að fyrirvaranum og talað um hann sem „lofsverða blekkingu“ til að friða þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Hafa safnað 12 þúsund undirskriftum

Hafa safnað 12 þúsund undirskriftum

·

„Við unnum þorskastríðin á köldu Atlantshafinu,“ segir í auglýsingu sem Orkan okkar birti í Morgunblaðinu. Liðsmenn samtakanna hafa staðið vaktina í Kringlunni og safnað undirskriftum.

Carl Baudenbacher: Aðild Íslands að EES í hættu ef orkupakkanum er hafnað

Carl Baudenbacher: Aðild Íslands að EES í hættu ef orkupakkanum er hafnað

·

Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, telur að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Íslendinga að hafna því að aflétta stjórnskipulegum fyrirvara vegna þriðja orkupakkans.

HS Orka: Viðbúið að hækkun eftirlitsgjalds vegna orkupakkans verði velt út í verðlagið

HS Orka: Viðbúið að hækkun eftirlitsgjalds vegna orkupakkans verði velt út í verðlagið

·

Þriðja stærsta orkufyrirtæki Íslands fagnar innleiðingu þriðja orkupakkans og segir fyrri orkupakka hafa verið „til framfara og hagsbóta fyrir íslenskt samfélag“.

Hækkun eftirlitsgjaldsins mun hafa smávægileg áhrif á gjaldskrár

Hækkun eftirlitsgjaldsins mun hafa smávægileg áhrif á gjaldskrár

·

Samtök orku- og veitufyrirtækja leggjast gegn því að raforkueftirlitsgjald verði hækkað til að fullnægja auknum kröfum vegna þriðja orkupakkans.

Aðstoðarmaður Pírata segir umræðuna um orkupakkann einkennast af „sömu taktík og nasistar notuðu við að útrýma gyðingum“

Aðstoðarmaður Pírata segir umræðuna um orkupakkann einkennast af „sömu taktík og nasistar notuðu við að útrýma gyðingum“

·

Aðstoðarmaður þingflokks Pírata kallar eftir málefnalegri og staðreyndabundnari umræðu um áhrif þriðja orkupakkans. Hann setur málið í samhengi við áróðursbrögð nasista.

ASÍ leggst gegn orkupakkanum: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

ASÍ leggst gegn orkupakkanum: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

·

Alþýðusamband Íslands tekur afdráttarlausa afstöðu gegn innleiðingu þriðja orkupakkans.

Hvað með eignarrétt á auðlindum?

Haraldur Ólafsson

Hvað með eignarrétt á auðlindum?

Haraldur Ólafsson
·

Haraldur Ólafsson segir að einkavæðing orkuframleiðslu sé markmið Evrópusambandsins. Þeir sem vilja einkavæða orkufyrirtækin eigi að sjá sóma sinn í að afla málinu fylgis á Íslandi í stað þess að lauma valdheimildum til útlanda í skjóli neytendaverndar.

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

·

Utanríkismálanefnd Alþingis leitaði álits fyrrverandi utanríkisráðherra sem hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni og ósæmilega háttsemi gagnvart konum og stúlkum. Aðeins einn annar einstaklingur fékk umsagnarbeiðni.