Vill stöðva málþóf Miðflokksmanna
FréttirÞriðji orkupakkinn

Vill stöðva mál­þóf Mið­flokks­manna

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir þing­menn Mið­flokks­ins halda Al­þingi í gísl­ingu með um­ræð­um um þriðja orkupakk­ann.
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun
FréttirÞriðji orkupakkinn

Mið­flokks­menn töl­uðu um orkupakk­ann fram á morg­un

12 klukku­tíma um­ræð­um á Al­þingi var slit­ið kl. 5:42 í morg­un. Mál­ið er aft­ur á dag­skrá í dag.
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“
FréttirÞriðji orkupakkinn

Halda að EES-samn­ing­ur­inn hafi „ekk­ert með ferða­frelsi, nám og lífs­gæði ung­menna að gera“

Sam­tök­in Ork­an okk­ar hafa safn­að 14 þús­und und­ir­skrift­um gegn inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans og mót­mæltu á Aust­ur­velli um helg­ina.
Hækkun raforkugjalds hafi hverfandi áhrif á verðlagið
FréttirÞriðji orkupakkinn

Hækk­un raf­orku­gjalds hafi hverf­andi áhrif á verð­lag­ið

Samorka leggst gegn hækk­un raf­orku­eft­ir­lits­gjalds­ins sem fylg­ir þriðja orkupakk­an­um. Lög­fræð­ing­ur sam­tak­anna seg­ir þó að kostn­að­ur vegna þriðja orkupakk­ans gagn­vart neyt­end­um sé nán­ast eng­inn.
Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­legi fyr­ir­var­inn við orkupakk­ann verð­ur að­eins sett­ur í reglu­gerð­ina

Rík­is­stjórn­in sagði að þings­álykt­un­ar­til­lag­an um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans „inni­héldi fyr­ir­vara“ er lúta að grunn­virkj­um yf­ir landa­mæri. Sam­kvæmt svör­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins verð­ur fyr­ir­var­inn sett­ur í reglu­gerð­ina en ekki bund­inn í sett lög eða álykt­un­ar­orð frá Al­þingi. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, hef­ur hæðst að fyr­ir­var­an­um og tal­að um hann sem „lofs­verða blekk­ingu“ til að friða þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Hafa safnað 12 þúsund undirskriftum
FréttirÞriðji orkupakkinn

Hafa safn­að 12 þús­und und­ir­skrift­um

„Við unn­um þorska­stríð­in á köldu Atlants­haf­inu,“ seg­ir í aug­lýs­ingu sem Ork­an okk­ar birti í Morg­un­blað­inu. Liðs­menn sam­tak­anna hafa stað­ið vakt­ina í Kringl­unni og safn­að und­ir­skrift­um.
Carl Baudenbacher: Aðild Íslands að EES í hættu ef orkupakkanum er hafnað
FréttirÞriðji orkupakkinn

Carl Bau­den­bacher: Að­ild Ís­lands að EES í hættu ef orkupakk­an­um er hafn­að

Fyrr­ver­andi for­seti EFTA-dóm­stóls­ins, tel­ur að það geti haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir Ís­lend­inga að hafna því að aflétta stjórn­skipu­leg­um fyr­ir­vara vegna þriðja orkupakk­ans.
HS Orka: Viðbúið að hækkun eftirlitsgjalds vegna orkupakkans verði velt út í verðlagið
FréttirÞriðji orkupakkinn

HS Orka: Við­bú­ið að hækk­un eft­ir­lits­gjalds vegna orkupakk­ans verði velt út í verð­lag­ið

Þriðja stærsta orku­fyr­ir­tæki Ís­lands fagn­ar inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans og seg­ir fyrri orkupakka hafa ver­ið „til fram­fara og hags­bóta fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag“.
Hækkun eftirlitsgjaldsins mun hafa smávægileg áhrif á gjaldskrár
FréttirÞriðji orkupakkinn

Hækk­un eft­ir­lits­gjalds­ins mun hafa smá­vægi­leg áhrif á gjald­skrár

Sam­tök orku- og veitu­fyr­ir­tækja leggj­ast gegn því að raf­orku­eft­ir­lits­gjald verði hækk­að til að full­nægja aukn­um kröf­um vegna þriðja orkupakk­ans.
Aðstoðarmaður Pírata segir umræðuna um orkupakkann einkennast af „sömu taktík og nasistar notuðu við að útrýma gyðingum“
FréttirÞriðji orkupakkinn

Að­stoð­ar­mað­ur Pírata seg­ir um­ræð­una um orkupakk­ann ein­kenn­ast af „sömu taktík og nas­ist­ar not­uðu við að út­rýma gyð­ing­um“

Að­stoð­ar­mað­ur þing­flokks Pírata kall­ar eft­ir mál­efna­legri og stað­reynda­bundn­ari um­ræðu um áhrif þriðja orkupakk­ans. Hann set­ur mál­ið í sam­hengi við áróð­urs­brögð nas­ista.
ASÍ leggst gegn orkupakkanum: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“
FréttirÞriðji orkupakkinn

ASÍ leggst gegn orkupakk­an­um: „Feigð­ar­fl­an að stað­festa mark­aðsvæð­ing­una“

Al­þýðu­sam­band Ís­lands tek­ur af­drátt­ar­lausa af­stöðu gegn inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans.
Hvað með eignarrétt á auðlindum?
Haraldur Ólafsson
AðsentÞriðji orkupakkinn

Haraldur Ólafsson

Hvað með eign­ar­rétt á auð­lind­um?

Har­ald­ur Ólafs­son seg­ir að einka­væð­ing orku­fram­leiðslu sé markmið Evr­ópu­sam­bands­ins. Þeir sem vilja einka­væða orku­fyr­ir­tæk­in eigi að sjá sóma sinn í að afla mál­inu fylg­is á Ís­landi í stað þess að lauma vald­heim­ild­um til út­landa í skjóli neyt­enda­vernd­ar.