Fréttamál

Stjórnmálaflokkar

Greinar

Benedikt fundaði með Katrínu um hugsanleg viðræðuslit
FréttirStjórnmálaflokkar

Bene­dikt fund­aði með Katrínu um hugs­an­leg við­ræðuslit

Þing­flokk­ur Vinstri grænna vildi form­leg­ar við­ræð­ur en tvenn­um sög­um fer af fundi Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. „Það kom mér veru­lega á óvart þeg­ar við­ræðuslit­un­um var stillt þannig upp að frum­kvæð­ið að þeim hefði ein­ung­is kom­ið frá VG,“ seg­ir Katrín í sam­tali við Stund­ina.
„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
FréttirStjórnmálaflokkar

„Drauma­stjórn“ að Björt fram­tíð og Við­reisn sam­ein­ist Sjálf­stæð­is­flokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.
Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið
Fréttir

Víð­tæk tengsl Sjálf­stæð­is­flokks­ins við GAMMA: KOM lét fjar­lægja mynd­band­ið

„Við skipt­um okk­ur ekki af hvaða skoð­an­ir fólk set­ur fram á Face­book,“ seg­ir í svari KOM við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið er með­al ann­ars í eigu fyrr­ver­andi að­stoð­ar­manna Bjarna Bene­dikts­son­ar og Ill­uga Gunn­ars­son­ar en GAMMA hef­ur einnig um­tals­verð tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega
Fréttir

Seg­ir skrif­stofu flokks­ins hafa skoð­að mál Öss­ur­ar vand­lega

Öss­ur Skarp­héð­ins­son not­aði ráð­herra­net­fang sitt þeg­ar hann bað ný­búa um að kjósa sig í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ár­ið 2012. Skýr­ing­ar hans á mál­inu eru ásætt­an­leg­ar að mati Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns flokks­ins. Ásak­an­ir um óeðli­lega smöl­un voru skoð­að­ar „vand­lega“ en ekki haft sam­band við að­ila sem sögð­ust hafa upp­lýs­ing­ar um mál­ið.
Stjórnarliðar skrópa á nefndarfundi: „Úti í kjördæmunum að sinna kosningabaráttunni“
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar skrópa á nefnd­ar­fundi: „Úti í kjör­dæmun­um að sinna kosn­inga­bar­átt­unni“

Eng­inn af þrem­ur full­trú­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins í fjár­laga­nefnd mætti á fundi nefnd­ar­inn­ar í vik­unni og að­eins tveir stjórn­ar­lið­ar mættu á fund alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar í gær. „Ekki get­ur geng­ið að það sé slík mæt­ing á nefnd­ar­fundi að það standi nefnd­ar­starf­inu fyr­ir þrif­um,“ seg­ir for­seti Al­þing­is.
Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins
FréttirStjórnmálaflokkar

Þing­for­seti og for­menn stjórn­ar­flokk­anna ekki með í áskor­un til pólska þings­ins

Syst­ur­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í íhalds­sam­tök­un­um AECR stend­ur fyr­ir laga­setn­ingu um al­gjört bann við fóst­ur­eyð­ing­um í Póllandi. Fjöldi þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur ekki skrif­að und­ir op­ið bréf til Pól­verja þar sem laga­breyt­ing­un­um er mót­mælt.

Mest lesið undanfarið ár