Fréttamál

Stjórnmálaflokkar

Greinar

Eiginkona forsætisráðherra afskrifar kosningasvindl hjá SUS
FréttirStjórnmálaflokkar

Eig­in­kona for­sæt­is­ráð­herra af­skrif­ar kosn­inga­s­vindl hjá SUS

„Ég gef ekk­ert fyr­ir þetta tal um svindl,“ skrif­ar Þóra Mar­grét Bald­vins­dótt­ir, eig­in­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar, á Face­book. Ró­bert Trausti Árna­son, fyrr­ver­andi sendi­herra, tel­ur deil­ur ung­l­ið­anna end­ur­spegla dýpri inn­an­flokksátök í Sjálf­stæð­is­flokkn­um milli stuðn­ings­manna Bjarna og Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar.
Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra
Fréttir

Þrjár rang­færsl­ur Þor­steins Víg­lunds­son­ar í embætti ráð­herra

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hef­ur í þrígang síð­an í lok apríl ver­ið stað­inn að rang­færsl­um. Fyrst setti hann fram rang­ar töl­ur um út­gjöld Land­spít­al­ans í við­tali við Morg­un­blað­ið. Svo hélt Þor­steinn því rang­lega fram í tölvu­pósti til þing­manna og fram­kvæmda­stjóra Staðla­ráðs að stað­all ráðs­ins væri op­in­ber eign. Nú síð­ast fór Þor­steinn með rangt mál um kjör líf­eyr­is­þega. Í ekk­ert skipti hef­ur Þor­steinn leið­rétt sig eða beðist af­sök­un­ar á rang­herm­inu.
Þorgerður Katrín: Fólk með „öfundargen“ elur á togstreitu milli útgerðarmanna og þjóðarinnar
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín: Fólk með „öf­und­ar­gen“ el­ur á tog­streitu milli út­gerð­ar­manna og þjóð­ar­inn­ar

„Það er bú­ið að ala á ákveð­inni tog­streitu af hálfu stjórn­mála­manna,“ sagði ný­kjör­inn þing­mað­ur Við­reisn­ar í við­tali á Út­varpi Sögu. Þing­mað­ur­inn sat með­al ann­ars í stjórn Tækni­skól­ans fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka út­gerð­ar­manna og barð­ist gegn hækk­un veiði­gjalda.

Mest lesið undanfarið ár