Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar
Fréttir

Fjár­mál Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði til skoð­un­ar

Sjúkra­trygg­ing­ar skoða hvernig Heilsu­stofn­un í Hvera­gerði nýt­ir op­in­bera fjár­muni upp á 875 millj­ón­ir króna. Til stend­ur að byggja heilsudval­ar­stað fyr­ir ferða­menn. Stund­in hef­ur fjall­að um há laun stjórn­ar­for­manns, greiðsl­ur til móð­ur­fé­lags og sam­drátt í geð­heil­brigð­is­þjón­ustu.
Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu
Fréttir

Al­var­legt ef Heilsu­stofn­un hætt­ir að sinna geð­þjón­ustu

Fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar seg­ir að op­in­bert fé sem renn­ur til geð­þjón­ustu Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði þurfi að fara til annarra að­ila, hætti stofn­un­in að sinna verk­efn­inu. All­ir gest­ir í geð­end­ur­hæf­ingu voru út­skrif­að­ir eða færð­ir í al­menna þjón­ustu þeg­ar for­stjóri og yf­ir­lækn­ir var lát­inn fara.
Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa
Fréttir

Laun stjórn­ar­for­manns heilsu­hæl­is tvö­föld­uð­ust: For­stjóri lát­inn hætta án skýr­inga

For­stjóri og yf­ir­lækn­ir Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði var beð­inn um að skrifa und­ir starfs­loka­samn­ing án skýr­inga. Gunn­laug­ur K. Jóns­son stjórn­ar­formað­ur fær 1,2 millj­ón­ir á mán­uði sam­hliða störf­um sem lög­reglu­þjónn. Heilsu­stofn­un greið­ir Nátt­úru­lækn­inga­fé­lagi Ís­lands 40 millj­ón­ir á ári vegna fast­eigna, auk þess að borga af­borg­an­ir lána þeirra.
Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim
FréttirArðgreiðslur

Ráð­herra mót­fall­in arð­greiðsl­um úr heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur störf með lát­um og lýs­ir yf­ir and­stöðu við arð­greiðsl­ur úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um. Heil­brigð­is­ráð­herra, Svandís Svavars­dótt­ir, er sam­mála því mati en hyggst ekki beita sér í mál­inu og bend­ir á að það sé ekki á dag­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Nýr forstjóri Sjúkratrygginga: Er réttlætanlegt að skattfé renni til eigenda heilbrigðisfyrirtækja í formi arðgreiðslna?
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga: Er rétt­læt­an­legt að skatt­fé renni til eig­enda heil­brigð­is­fyr­ir­tækja í formi arð­greiðslna?

„Kannski væri heppi­legra að þetta fé færi í að auka hag­kvæmni heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar og gæð­in,“ seg­ir María Heim­is­dótt­ir, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, í við­tali í Lækna­blað­inu.
Ljósmæður höfnuðu samningi – Segja heilsu mæðra og nýfæddra barna stefnt í hættu
Fréttir

Ljós­mæð­ur höfn­uðu samn­ingi – Segja heilsu mæðra og ný­fæddra barna stefnt í hættu

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið legg­ur til skerð­ingu á þjón­ustu til að hægt sé að hækka launa­lið. Meiri fjár­mun­ir verði ekki sett­ir í mála­flokk­inn en nú er. Myndi kosta um 30 millj­ón­ir á ári að ganga að kröf­um ljós­mæðra.
Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning
Fréttir

Kall­ar til­mæli Svandís­ar „veru­leikafirr­ingu“ – Ljós­mæð­ur telja sig hafa gert samn­ing

Ljós­móð­ir seg­ir ekki hægt að fylgja til­mæl­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur um að heil­brigð­is­stofn­an­ir veiti ný­bök­uð­um mæðr­um sömu þjón­ustu og ver­ið hef­ur. Eng­ar ljós­mæð­ur séu við vinnu til þess.
Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi
Fréttir

Ráðu­neyt­ið seg­ir eng­an samn­ing við ljós­mæð­ur fyr­ir­liggj­andi

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur sent heil­brigð­is­stofn­un­um er­indi um að sinna áfram heima­þjón­ustu. Ekki út­skýrt hvernig þá má ger­ast, nú þeg­ar ljós­mæð­ur hafa lagt nið­ur störf.
Forstjóri Landspítalans hafnar hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins: „Aldrei til umræðu“
FréttirHeilbrigðismál

For­stjóri Land­spít­al­ans hafn­ar hug­mynd­um þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins: „Aldrei til um­ræðu“

Pál Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, gagn­rýn­ir hug­mynd­ir sem Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, setti fram fyrr í vik­unni. „Það sem Óli Björn virð­ist sjá sem tæki­færi í þess­um samn­ingi Land­spít­ala og Sjúkra­trygg­inga er að færa fé frá Land­spít­ala yf­ir til einka­að­ila.“
Hrædd við skilningsleysi og kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar
Rannsókn

Hrædd við skiln­ings­leysi og kerf­is­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að stór­felld­ar kerf­is­breyt­ing­ar á mál­um ör­yrkja með inn­leið­ingu starfs­getumats sem á að liðka fyr­ir at­vinnu­þátt­töku ör­yrkja með já­kvæð­um hvöt­um í kerf­inu. Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á slíku kerfi í ná­granna­ríkj­um hafi ekki leitt til auk­inn­ar at­vinnu ör­yrkja, held­ur leitt til auk­inna sjálfs­víga og fjölg­un­ar áskrifta á þung­lynd­is­lyf. Ör­yrkj­ar ótt­ast af­leið­ing­ar þess að þetta kerfi verði tek­ið upp. Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra seg­ist vilja auka virkni ör­yrkja.
Þeir verst settu borga þrefalt meira í tannlækningar en lög gera ráð fyrir
Fréttir

Þeir verst settu borga þre­falt meira í tann­lækn­ing­ar en lög gera ráð fyr­ir

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar borga miklu hærri tann­lækna­kostn­að en lög gera ráð fyr­ir. Tann­lækn­ar segja ör­yrkja sjald­séða í reglu­legu eft­ir­liti. Tekju­lág­ir Ís­lend­ing­ar sleppa tann­við­gerð­um mun oft­ar en tekju­lág­ir á öðr­um Norð­ur­lönd­um.