Mest lesið

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
1

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
5

Komið að skuldadögum fyrir Trump?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·
Stundin #103
Október 2019
#103 - Október 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 1. nóvember.

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að opinbert fé sem rennur til geðþjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði þurfi að fara til annarra aðila, hætti stofnunin að sinna verkefninu. Allir gestir í geðendurhæfingu voru útskrifaðir eða færðir í almenna þjónustu þegar forstjóri og yfirlæknir var látinn fara.

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu
steindor@stundin.is

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að þeir fjármunir sem renna til Heilustofnunar í Hveragerði vegna geðendurhæfingar þurfi að nýtast annars staðar eigi að hætta þjónustunni. Starfslokasamningur var gerður við Harald Erlendsson, forstjóra og yfirlækni stofnunarinnar, í lok júní án fyrirvara. Haraldur var eini starfandi geðlæknirinn á Heilsustofnun og voru allir dvalargestir í geðendurhæfingu sendir heim eða færðir í almenn rými við starfslok hans.

Nýr samningur Heilsustofnunar og Sjúkratrygginga Íslands hljóðar upp á 875,5 milljónir króna í ár. Þar af renna tæpar 155 milljónir króna í geðendurhæfingu. Ákvæði eru í samningnum um að greiðslur skerðist, fari nýtingarhlutfall rúma undir ákveðin mörk.

„Geðendurhæfingarþjónustan á Heilsustofnun í Hveragerði hefur reynst okkar fólki alveg gríðarlega vel, til dæmis sem endurhæfing fyrir fólk sem eru virkir þátttakendur í samfélaginu en veikist annað veifið eða þarf á kvíða- eða þunglyndismeðferð að halda,“ segir Anna. „Það er mjög mikilvægt að fólk geti fengið sveigjanlega þjónustu eins og hefur verið. Það gat verið allt frá tveimur vikum upp í tólf vikur, ekki endilega samfleytt, heldur eins og hentaði best í hverju tilviki.“

Þá verður þjónusta verulega skert á einni af þremur bráðageðdeildum Landspítalans í júní vegna manneklu. Um helmingi rúmanna á deildinni, 15 af 31, verður lokað. Sjálfsvígsáhætta er algengasta ástæða þess að fólk er lagt inn á deildina.

Anna Gunnhildur ÓlafsdóttirFramkvæmdastjóri Geðhjálpar segir tímasetningu breytinganna óheppilega.

„Þetta er mjög óheppilegt á þeim tíma þar sem er dregið úr göngudeildarstarfsemi Landspítalans og þjónusta skert á deild 33A og mörg félagsleg úrræði fara í frí,“ segir Anna. „Það sem er enn erfiðara er að hugsanlega verður þessum rýmum alveg lokað. Við sjáum ekki betur en að það sé á svig við aðeins þriggja mánaða gamlan samning Heilsustofnunar við Sjúkratryggingar. Ef sérhæfð geðendurhæfingarþjónusta undir umsjón geðlæknis á Heilsustofnuninni fellur niður ættu aðrir aðilar að fá þessa peninga til að sinna þjónustunni annars staðar, frekar en að hún falli niður eða verði breytt í almenna þjónustu.“

Anna bendir á að í samningnum við Sjúkratryggingar hafi tími endurhæfingar verið almennt styttur niður í fjórar vikur eða sex með sérstakri framlengingu. „Okkur þykir slæmt að þessi rammi hafi verið þrengdur, en svo fréttum við að forstjóra og yfirlækni hafi verið sagt upp störfum og fólk annað hvort útskrifaði eða boðin almenn þjónusta án sérhæfðs geðlæknis. Með öðrum orðum hefur þjónustan veroð dregin saman og fólki stendur ekki lengur til boða sú þjónusta sem það borgaði fyrir þó vissulega séu þarna fleiri fagstéttir að störfum. Það er einstaklega vel talað um störf Haraldar í okkar hópi.“

Anna segir stöðuna vera mjög alvarlega. „Það vita allir að fólk með geðrænan vanda á undir högg að sækja í samfélaginu. Hann verður fyrir miklum fordómum og er í brýnni þörf fyrir þjónustu. Við höfum góða reynslu af þessum úrræðum, bæði fyrir fólk með geðræn veikindi og aðra sem til dæmis lenda í kulnun og veikjast í kjölfarið. Þetta er mjög dýrmætt fyrir einstaklinginn og skilar miklu til samfélagsins, því það styður fólk aftur út í lífið.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
1

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
5

Komið að skuldadögum fyrir Trump?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
2

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
4

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
2

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
4

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
2

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Draumur að eiga dúkkubarn
3

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
2

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Draumur að eiga dúkkubarn
3

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Nýtt á Stundinni

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·
Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

·
Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

·