Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Fréttir

Studdi til­lögu gegn fals­frétt­um er­lend­is en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.
Leggja til nýjan starfshóp gegn upplýsingaóreiðu
Fréttir

Leggja til nýj­an starfs­hóp gegn upp­lýs­inga­óreiðu

Þing­menn kalla eft­ir að­gerð­um og laga­breyt­ing­um gegn fals­frétt­um, sem geti ógn­að kosn­ing­um, þjóðarör­yggi og eitr­að sam­fé­lagsum­ræðu. Fólk eldra en 65 ára er sagt lík­leg­ast til að dreifa fals­frétt­um.
Silja Dögg hefur áhyggjur af framferði pólskra stjórnvalda
Fréttir

Silja Dögg hef­ur áhyggj­ur af fram­ferði pólskra stjórn­valda

For­seti Norð­ur­landa­ráðs seg­ir að­gerð­ir yf­ir­valda í Póllandi á skjön við hug­sjón­ir nor­rænna stjórn­mála­manna. Vald­haf­ar breyti dóms­kerf­inu, skipti sér af starfi fjöl­miðla og séu for­dóma­full­ir í garð hinseg­in fólks.
Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins
Fréttir

Jon­as Eika hafn­ar orð­um þing­konu Fram­sókn­ar­flokks­ins

Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir þing­kona sagði rit­höf­und­inn Jon­as Eika hafa mis­not­að að­stöðu sína þeg­ar hann gagn­rýndi danska for­sæt­is­ráð­herr­ann við af­hend­ingu bók­mennta­verð­launa Noð­ur­landa­ráðs. Eika stend­ur við gagn­rýni sína og hafn­ar orð­um Silju Dagg­ar.
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
Fréttir

„Fólk sem faldi pen­inga í Panama, laug ít­rek­að að þjóð­inni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Fram­sókn­ar­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um þing­menn Mið­flokks­ins og seg­ir þá skít­hrædda við er­lent sam­starf.
„Mér finnst þetta dapurt“
FréttirKlausturmálið

„Mér finnst þetta dap­urt“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, er furðu­lost­inn yf­ir um­mæl­um þing­manna Flokks fólks­ins og Mið­flokks­ins. Fram­kvæmda­stjórn og stjórn flokks­ins kem­ur sam­an vegna máls­ins seinna í dag.
„Ég get ekki séð fyrir mér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga“
Fréttir

„Ég get ekki séð fyr­ir mér að þess­ir menn sitji áfram á Al­þingi Ís­lend­inga“

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi formað­ur flokks­ins, seg­ir þing­menn hafa stig­ið yf­ir „lín­una stóru“ með um­mæl­um sín­um. Hún seg­ir þeim ekki leng­ur sætt á Al­þingi.
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn út­húð­uðu stjórn­mála­kon­um: „Hún er miklu minna hot í ár“

Þing­menn Mið­flokks­ins létu gróf orð falla um kven­kyns stjórn­mála­menn og sögðu eðli­legt að kona yrði lát­in gjalda fyr­ir það í próf­kjör­um að vera ekki jafn „hot“ og áð­ur. „Það fell­ur hratt á hana“.
Þingkona Framsóknar líkir aðferðum Sigmundar við aðferðir einræðisherra
Fréttir

Þing­kona Fram­sókn­ar lík­ir að­ferð­um Sig­mund­ar við að­ferð­ir ein­ræð­is­herra

Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir seg­ir fyrr­ver­andi formann sinn hvorki hug­rakk­an né kjark­mik­inn. Sig­mund­ur Dav­íð hafi í heilt ár vart mætt til vinnu en nýtt tím­ann á þing­far­ar­kaupi við að stofna flokk ut­an um sig á bak við fé­laga sína.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður
FréttirUmskurður barna

Var­ar við harka­leg­um við­brögð­um múslima verði umskurð­ur bann­að­ur

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins tel­ur hættu á harka­leg­um við­brögð­um múslima ef frum­varp um umskurð drengja verð­ur að lög­um. Brynj­ar Ní­els­son spyr hvort hefð­ir rétt­læti það að fjar­lægja lík­ams­parta af börn­um.
Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur
FréttirHvalveiðar

Eig­in­mað­ur þing­manns hef­ur veitt tíu hrefn­ur

Hrefnu­veið­in í ár verð­ur miklu meiri en í fyrra þeg­ar 29 hrefn­ur voru veidd­ar. Þröst­ur Sig­munds­son hóf hrefnu­veið­ar í vor og eru nú rek­in tvö hrefnu­veiðifyr­ir­tæki á Ís­landi en Gunn­ar Berg­mann Jóns­son rek­ur hitt. Leyf­ið fyr­ir veið­un­um fylgdi hval­veiði­skip­inu sem Þröst­ur keypti.