Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
7

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
8

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins

Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði rithöfundinn Jonas Eika hafa misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann við afhendingu bókmenntaverðlauna Noðurlandaráðs. Eika stendur við gagnrýni sína og hafnar orðum Silju Daggar.

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins
Vísar orðum Silju Daggar á bug Jonas Eika, handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, hafnar þeim orðum Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, að hann hafi misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann Metta Frederiksen fyrir rasíska stefnu, við afhendingu verðlaunanna. 
freyr@stundin.is

Handahafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, danski rithöfundurinn Jonas Eika, segir engan íbúa Danmerkur hafa viðlíka tækifæri eins og forsætisráðherrann Metta Frederiksen til að komast að í fjölmiðlum og verja skoðanir sínar, stefnu og verk. Í því ljósi hafnar Eika því algjörlega, í samtali við Stundina, að hann hafi með einhverjum hætti misnotað aðstöðu sína við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs en Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og einn forseta Norðurlandaráðs, gagnrýndi Eika fyrir ræðu hans. Sagði hún hann hafa misnotað aðstöðu sína og ráðist persónulega að Frederiksen án þess að hún gæri varið sig. Eika segir aftur á móti að Frederiksen hafi ekki gert nokkra tilraun til að svara röksemdafærslu sinni og það segi sína sögu.

„Það er líklega enginn annar sem hefur viðlíka stöðu og tækifæri eins og Mette Frederiksen til að lýsa skoðunum sínum“

Jonas Eika hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 29. október við athöfn í Stokkhólmi. Í ræðu sinni við verðlaunaathöfnina gagnrýndi Eika stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum harðlega. Sagði hann að Metta Frederiksen forsætisráðherra hefði leitt ríkisstjórn til valda meða því að halda á lofti rasískri orðræðu og rasískri stefnu fyrirrennara hennar. „Mette Frederiksen, sem kallar sig forsætisráðherra barnanna, en rekur stefnu í málum útlendinga sem sundrar fjölskyldum, sem leiðir til fátæktar þeirra og veldur því að bæði börn og fullorðnir verða fyrir langdregnu og niðurbrjótandi ofbeldi í hinum svokölluð „brottvísunarmiðstöðvum“ landsins.“ Hann sagði enn fremur að í Danmörku væri rasisminn bæði menningarlegur og lagalegur. „Í Danmörk er rekinn „ríkisrasismi“.“

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sem kosin var einn forseta Norðurlandaráðs í síðustu viku, gagnrýndi á Morgunvakt Rásar 1 Eika fyrir að hafa gengið yfir strikið þegar hann gagnrýndi Frederiksen og stefnu ríkisstjórnar hennar. „Mér fannst hann misnota aðstöðu sína. Mér fannst ekki rétt af honum að taka einn þingmann Mette Fredriksen fyrir. Hann réðst að henni persónulega og hún gat ekki varið sig úti í salnum. Hann fór yfir strikið að mínu mati,“ sagði Silja Dögg.

„Þrátt fyrir þetta hefur hún, og raunar ekki nokkur einasti annar danskur sósíaldemókrati gert minnstu tilraun til að svara röksemdafærslu minni og sanna með því að stefna þeirra og stefnumál séu ekki rasísk“

Stundin bar þessa gagnrýni Silju Daggar undir Jonas Eika sem hafnaði málflutningi hennar alfarið. Sagði hann danska forsætisráðherrann vera í stöðu til að svara fyrir alla gagnrýni sem sett væri fram á hendur henni en hún hefði kosið að gera það ekki. „Forsætisráðherran hefur heila kynningar- og fjölmiðladeild við höndina og hefur í ofanálag beint aðgengi að fjölmiðlum því sem næst hvenær sem er. Það er líklega enginn annar sem hefur viðlíka stöðu og tækifæri eins og Mette Frederiksen til að lýsa skoðunum sínum, koma þeim á framfæri við fjölmiðla og verja sig þar með. Þrátt fyrir þetta hefur hún, og raunar ekki nokkur einasti annar danskur sósíaldemókrati gert minnstu tilraun til að svara röksemdafærslu minni og sanna með því að stefna þeirra og stefnumál séu ekki rasísk. Að mínu viti segir það sína sögu.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
7

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
8

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Nýtt á Stundinni

Kveikur – hvað svo?

Guðmundur Hörður

Kveikur – hvað svo?

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa