Mest lesið

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu
1

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað
2

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar
3

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Stjórnarformaður Arnarlax er einn af fáum sem hefur grætt á auðlindinni
4

Stjórnarformaður Arnarlax er einn af fáum sem hefur grætt á auðlindinni

Samfarir kóngs og drottningar
5

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
6

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Stundin #109
Janúar 2020
#109 - Janúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 24. janúar.
Þessi grein er rúmlega 2 mánaða gömul.

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins

Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði rithöfundinn Jonas Eika hafa misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann við afhendingu bókmenntaverðlauna Noðurlandaráðs. Eika stendur við gagnrýni sína og hafnar orðum Silju Daggar.

Jonas Eika hafnar orðum þingkonu Framsóknarflokksins
Vísar orðum Silju Daggar á bug Jonas Eika, handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, hafnar þeim orðum Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, að hann hafi misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann Metta Frederiksen fyrir rasíska stefnu, við afhendingu verðlaunanna. 
freyr@stundin.is

Handahafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, danski rithöfundurinn Jonas Eika, segir engan íbúa Danmerkur hafa viðlíka tækifæri eins og forsætisráðherrann Metta Frederiksen til að komast að í fjölmiðlum og verja skoðanir sínar, stefnu og verk. Í því ljósi hafnar Eika því algjörlega, í samtali við Stundina, að hann hafi með einhverjum hætti misnotað aðstöðu sína við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs en Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og einn forseta Norðurlandaráðs, gagnrýndi Eika fyrir ræðu hans. Sagði hún hann hafa misnotað aðstöðu sína og ráðist persónulega að Frederiksen án þess að hún gæri varið sig. Eika segir aftur á móti að Frederiksen hafi ekki gert nokkra tilraun til að svara röksemdafærslu sinni og það segi sína sögu.

„Það er líklega enginn annar sem hefur viðlíka stöðu og tækifæri eins og Mette Frederiksen til að lýsa skoðunum sínum“

Jonas Eika hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 29. október við athöfn í Stokkhólmi. Í ræðu sinni við verðlaunaathöfnina gagnrýndi Eika stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum harðlega. Sagði hann að Metta Frederiksen forsætisráðherra hefði leitt ríkisstjórn til valda meða því að halda á lofti rasískri orðræðu og rasískri stefnu fyrirrennara hennar. „Mette Frederiksen, sem kallar sig forsætisráðherra barnanna, en rekur stefnu í málum útlendinga sem sundrar fjölskyldum, sem leiðir til fátæktar þeirra og veldur því að bæði börn og fullorðnir verða fyrir langdregnu og niðurbrjótandi ofbeldi í hinum svokölluð „brottvísunarmiðstöðvum“ landsins.“ Hann sagði enn fremur að í Danmörku væri rasisminn bæði menningarlegur og lagalegur. „Í Danmörk er rekinn „ríkisrasismi“.“

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, sem kosin var einn forseta Norðurlandaráðs í síðustu viku, gagnrýndi á Morgunvakt Rásar 1 Eika fyrir að hafa gengið yfir strikið þegar hann gagnrýndi Frederiksen og stefnu ríkisstjórnar hennar. „Mér fannst hann misnota aðstöðu sína. Mér fannst ekki rétt af honum að taka einn þingmann Mette Fredriksen fyrir. Hann réðst að henni persónulega og hún gat ekki varið sig úti í salnum. Hann fór yfir strikið að mínu mati,“ sagði Silja Dögg.

„Þrátt fyrir þetta hefur hún, og raunar ekki nokkur einasti annar danskur sósíaldemókrati gert minnstu tilraun til að svara röksemdafærslu minni og sanna með því að stefna þeirra og stefnumál séu ekki rasísk“

Stundin bar þessa gagnrýni Silju Daggar undir Jonas Eika sem hafnaði málflutningi hennar alfarið. Sagði hann danska forsætisráðherrann vera í stöðu til að svara fyrir alla gagnrýni sem sett væri fram á hendur henni en hún hefði kosið að gera það ekki. „Forsætisráðherran hefur heila kynningar- og fjölmiðladeild við höndina og hefur í ofanálag beint aðgengi að fjölmiðlum því sem næst hvenær sem er. Það er líklega enginn annar sem hefur viðlíka stöðu og tækifæri eins og Mette Frederiksen til að lýsa skoðunum sínum, koma þeim á framfæri við fjölmiðla og verja sig þar með. Þrátt fyrir þetta hefur hún, og raunar ekki nokkur einasti annar danskur sósíaldemókrati gert minnstu tilraun til að svara röksemdafærslu minni og sanna með því að stefna þeirra og stefnumál séu ekki rasísk. Að mínu viti segir það sína sögu.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu
1

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað
2

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar
3

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Stjórnarformaður Arnarlax er einn af fáum sem hefur grætt á auðlindinni
4

Stjórnarformaður Arnarlax er einn af fáum sem hefur grætt á auðlindinni

Samfarir kóngs og drottningar
5

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
6

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Mest lesið í vikunni

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
1

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin
2

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra
3

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu
4

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
5

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað
6

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Mest lesið í vikunni

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
1

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin
2

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra
3

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu
4

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
5

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað
6

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Mest lesið í mánuðinum

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði
1

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“
2

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Efnishyggjan gengur aftur
3

Jón Trausti Reynisson

Efnishyggjan gengur aftur

Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum
4

Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin
5

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“
6

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Mest lesið í mánuðinum

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði
1

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“
2

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Efnishyggjan gengur aftur
3

Jón Trausti Reynisson

Efnishyggjan gengur aftur

Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum
4

Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin
5

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“
6

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Nýtt á Stundinni

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Að auka streitu foreldra og barna

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu foreldra og barna

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar