Aðili

Samtök atvinnulífsins

Greinar

Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Fréttir

Efl­ing seg­ir að­gerð­ir stjórn­ar­inn­ar „styðja ein­göngu at­vinnu­rek­end­ur og efna­fólk“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra boð­ar átta stöð­ug­leika­að­gerð­ir til stuðn­ings Lífs­kjara­samn­ingn­um. Efl­ing stétt­ar­fé­lag seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa „lát­ið Sam­tök at­vinnu­lífs­ins beita sig hót­un­um“. At­vinnu­rek­end­ur eru hætt­ir við að segja upp samn­ingn­um.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.
Fjársterkar útgerðir fá einnig skattaívilnanir eftir breytingar Alþingis
FréttirCovid-19

Fjár­sterk­ar út­gerð­ir fá einnig skattaí­viln­an­ir eft­ir breyt­ing­ar Al­þing­is

Frum­varp­ið um að­gerð­ir til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um breytt­ist í með­för­um Al­þing­is, Orða­lag í lög­un­um fel­ur það í sér að fjár­sterk fyr­ir­tæki sem verða fyr­ir tekju­falli geta einnig feng­ið frest á skatt­greiðsl­um jafn­vel þó þau eigi mik­ið fé. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins sendu með­al ann­ars um­sögn þar sem bent var á að sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki ættu að geta nýtt sér úr­ræð­in.
Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Fréttir

Sorp­hirðu­fólk með 300 þús­und í grunn­laun

Starfs­fólk sem hef­ur störf í sorp­hirðu hækk­ar laun sín úr rúm­lega 300 þús­und króna taxta í ríf­lega 476 þús­und krón­ur á mán­uði með föst­um yf­ir­vinnu­greiðsl­um og bón­us fyr­ir að sleppa veik­inda­dög­um. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að sorp­hirðu­fólk fái launa­hækk­un upp í 850 þús­und krón­ur á mán­uði með kröf­um Efl­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár