Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Fréttir

Ár­ið 2019: Bar­átta barn­anna og bak­slag­ið í um­ræð­unni

Árs­ins 2019 verð­ur minnst sem árs­ins þeg­ar mann­kyn­ið átt­aði sig á yf­ir­vof­andi ham­fara­hlýn­un, með Gretu Thun­berg í far­ar­broddi. Leið­tog­ar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lapp­irn­ar. Fals­frétt­ir héldu áfram að rugla um­ræð­una og upp­ljóstr­ar­ar um hegð­un þeirra valda­miklu fengu að finna fyr­ir því.
Namibísku sexmenningarnir verða í varðhaldi fram að réttarhöldum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísku sex­menn­ing­arn­ir verða í varð­haldi fram að rétt­ar­höld­um

Namib­ísku ráð­herr­arn­ir Es­au og Shang­hala verða í gæslu­varð­haldi til 20. fe­brú­ar hið minnsta eft­ir að beiðni þeirra var vís­að frá.
Hvar er rannsóknin?
Illugi Jökulsson
PistillSamherjaskjölin

Illugi Jökulsson

Hvar er rann­sókn­in?

Það dug­ar ekki að ein­hver segi að rann­sókn sé í full­um gangi. Í stóru máli eins og Sam­herja­mál­inu verð­ur það að vera sjá­an­legt líka.
Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro
ÚttektSamherjaskjölin

Sam­herji í við­skipt­um við stjórn­ir Hugos Chavez og Fidels Castro

Sam­herji hagn­að­ist tölu­vert á að selja sósíal­ísku ein­ræð­is­stjórn­um Hugos Chavez í Venesúlela og Fidels Castro á Kúbu tog­ara á yf­ir­verði og leigja hann aft­ur.
Afríkuútgerð Samherja átti að greiða 30 milljóna skattaskuld þingmanns í Marokkó
FréttirSamherjaskjölin

Afr­íku­út­gerð Sam­herja átti að greiða 30 millj­óna skatta­skuld þing­manns í Mar­okkó

Að­al­steinn Helga­son, fram­kvæmda­stjóri Afr­íku­út­gerð­ar Sam­herja, átti að borga skatta fyr­ir þing­mann sem seldi Sam­herja kvóta. Sam­herji hafði keypt kvóta af þing­mann­in­um Cheikh Am­ar sem út­gerð­in gat ekki feng­ið frá rík­is­vald­inu fyrr en bú­ið var að gera upp skatta­skuld hans.
Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja  vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Lög­mannstof­an sem „rann­sak­ar“ Sam­herja vinn­ur lög­manns­störf fyr­ir út­gerð­ina í Namib­íu

Norska lög­manns­stof­an Wik­borg Rein vinn­ur fyr­ir Sam­herja í deil­unni um tog­ar­ann Heina­ste. Sam­herji neit­aði því að lög­manns­stof­an ynni að öðru en rann­sókn­inni á Sam­herja. Tals­mað­ur lög­manns­stof­unn­ar seg­ir að vinna Wik­borg Rein í Heina­ste-deil­unni teng­ist „rann­sókn­inni“ á Sam­herja.
„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
ViðtalSamherjaskjölin

„Jafn­vel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hlið­ar“

Ilia Shumanov, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal, seg­ir að þrátt fyr­ir já­kvæða ásýnd Ís­lands er­lend­is hafi Sam­herja­mál­ið sýnt fram á hversu ber­skjald­að land­ið er fyr­ir spill­ing­ar­mál­um.
Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Rit­stjóri Wiki­leaks svar­ar ásök­un­um nýs for­stjóra Sam­herja

For­stjóri Sam­herja tel­ur tor­kenni­legt að Wiki­leaks hafi ekki birt alla tölvu­pósta Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar upp­ljóstr­ara. Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir suma póst­ana hafa innifal­ið per­sónu­upp­lýs­ing­ar sem vörð­uðu ekki vafa­sama starf­semi Sam­herja.
Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja greiddu 680 millj­ón­ir króna í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Sam­herji hef­ur síð­ast­lið­inn mán­uð ít­rek­að hald­ið því fram að Jó­hann­es Stef­áns­son hafi einn bor­ið ábyrgð á mútu­greiðsl­um fé­lags­ins í Namib­íu. Óút­skýrt er hvernig Jó­hann­es á að hafa getað tek­ið þess­ar ákvarð­an­ir einn og geng­ið frá mút­un­um út úr fé­lög­um Sam­herja, bæði með­an hann starf­aði þar og eins eft­ir að hann hætti, sem mill­i­stjórn­andi í Sam­herja­sam­stæð­unni.
Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­bank­inn átti 3,8 millj­arða lán hjá fyr­ir­tæk­inu sem keypti Afr­íku­út­gerð Sam­herja

Lands­banki Ís­lands lán­aði fé­lagi um­svifa­mesta út­gerð­ar­manni Rúss­lands Vita­ly Or­lov, 3,8 millj­arða króna. Fé­lag Or­lovs keypti Afr­íku­út­gerð Kötlu Sea­food af Sam­hera ár­ið 2013. Al­manna­teng­ill Or­lovs seg­ir að rík­is­bank­inn Lands­bank­inn hafi ekki fjár­magn­að kaup­in á Afr­íku­út­gerð­inni þó bank­inn hafi átt veð í tog­ara fyr­ir­tæk­is Or­lovs.
Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Stjórn­ar­menn Sam­herja þögl­ir um vitn­eskju sína um mútu­greiðsl­ur

For­stjóri Sam­herja hafn­ar mútu­greiðsl­um en út­skýr­ir ekki orð sín. Stjórn Sam­herja svar­ar ekki spurn­ing­um um mál­ið.
Andlegt líf á Íslandi
Bergsveinn Birgisson
PistillSamherjaskjölin

Bergsveinn Birgisson

And­legt líf á Ís­landi

Berg­sveinn Birg­is­son rit­höf­und­ur seg­ist hafa vakn­að upp við vond­an draum í Sam­herja­mál­inu því það sýni að ís­lenskt sam­fé­lag sam­an­standi í raun af herr­um og þræl­um.