Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
Skipstjóri Samherja, Páll Steingrímsson, segir að Ríkisútvarpið beri ábyrgð á því að velferðarþjónusta í Namibíu er fjársvelt. Ástæðan er umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í landinu sem leitt hafi til nýs fyrirkomulags í úthlutun aflaheimilda sem ekki hafi gengið vel. Albert Kawana sjávarútvegsráðherra segir að hann vilji forðast spillingu eins og þá í Samherjamálinu í lengstu lög.
GreiningSamherjaskjölin
20168
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
Samherji segir í ársreikningi sínum að Namibíumálið byggi á „ásökunum“ Jóhannesar Stefánssonar. Fjölþætt gögn eru hins vegar undir í málinu og byggja rannsóknir ákæruvaldsins í Namibíu og á Íslandi á þeim. Samherji segir ekki í ársreikningi sínum að Wikborg Rein hafi hreinsað félagið af þessum „ásökunum“.
FréttirSamherjaskjölin
89462
Samherji segir greiðslur til namibísku „hákarlanna“ hafa verið lögmætar
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segir að greiðslur Samherja til namibískra ráðamanna hafi verið „lögmætar“. Samherji útskýrir ekki eðli þessara greiðslna.
FréttirSamherjaskjölin
2191.119
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
Félag Samherja sem lánaði Eyþóri Arnalds fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu tapaði 200 milljónum í fyrra. Skuld félags Eyþórs við Samherjafélagið hefur nú verið afskrifuð að fullu. Félagið sem lánar Eyþóri er fjármagnað óbeint af sama félagi á Kýpur og greiddi Namibíumönnum hundruð milljóna króna í mútur.
FréttirSamherjaskjölin
453
Segja efnahagsbrotalögguna í Namibíu fá þrjá mánuði til að ljúka rannsókn Samherjamálsins
Sjömenningarnir í Samherjamálinu í Namibíu sitja í gæsluvarðhaldi til 14. desember. Þá kemur væntanlega í ljóst hvort þeir verða ákærðir fyrir mútuþægni eða ekki.
FréttirSamherjaskjölin
4119
Þess vegna eru þessi sex yfirheyrð í Namibíumálinu
Sex núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja hafa réttarstöðu sakborninga í rannsókn héraðssaksóknara á Namibíumálinu og voru þeir yfirheyrðir í sumar. Þetta sýnir að rannsókn Namibíumálsins er í gangi hjá embættinu.
Fréttir
106759
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, segir RÚV hafa beitt „siðlausum vinnubrögðum“ með því að nafngreina og myndbirta starfsfólk fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakborninga í Samherjamálinu. Samherji birti ekki aðeins myndir af starfsmönum Seðlabankans heldur einnig kennitölur þeirra og heimilisfang. Samherji kallar myndbirtingar RÚV ,,hefndaraðgerð”.
FréttirSamherjaskjölin
148562
Þorbjörn Þórðarson kom að gerð myndbands Samherja
Lögmaður og fyrrverandi fréttamaður Stöð 2 hefur veitt Samherja ráðgjöf frá því að ljóstrað var upp um mútugreiðslur fyrirtækisins í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
107614
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
Samherji kynnir fyrsta þátt vefseríu með viðmælanda sem kom að Namibíustarfsemi félagsins þar sem ásakanir á hendur RÚV og Seðlabankanum virðast viðfangsefnið. Fyrirtækið hefur áður keypt einhliða umfjöllun um málið sem sjónvarpsstöðin Hringbraut var sektuð fyrir.
FréttirSamherjaskjölin
20105
Uppljóstrarinn og fleiri með réttarstöðu grunaðra
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari er með réttarstöðu grunaðs í máli Namibíuveiða Samherja, en lög um vernd uppljóstara hafa ekki öðlast gildi.
FréttirSamherjaskjölin
23143
Esau og Fitty verða áfram í haldi og málið gegn þeim talið sterkt
Dómstóll í Namibíu hefur neitað sakborningum í Samherjamálinu lausn gegn tryggingu. Dómstóllinn telur sönnunargögn benda til sektar þeirra.
FréttirSamherjaskjölin
82309
Samherji segist aldrei hafa greitt Swapo flokknum fjármuni
„Þessi frétt The Namibian er því röng,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.