Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Segir Samherja hafa reynt að stöðva fræðilega umfjöllun um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir Sam­herja hafa reynt að stöðva fræði­lega um­fjöll­un um Namib­íu­mál­ið

Petter Gottschalk er norsk­ur pró­fess­or í við­skipta­fræði sem gerði ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá rann­sókn­ar­skýrslu lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu. Sam­herji lof­aði að birta skýrsl­una op­in­ber­lega og kynna hana fyr­ir embætti hér­aðssak­sókn­ara en stóð ekki við það.
SFS bað Svandísi að halda ræðu á sömu ráðstefnu og Þorsteinn Már
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

SFS bað Svandísi að halda ræðu á sömu ráð­stefnu og Þor­steinn Már

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi skipu­lögðu mál­þing um stöðu ís­lenskra út­gerð­ar­fé­laga. Sam­tök­in, sem eru helsti þrýsti­hóp­ur út­gerð­ar­inn­ar á Ís­landi, báðu Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra að vera með ávarp á fund­in­um en létu þess ekki get­ið að Þor­steinn Már Bald­vins­son yrði það líka. Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Namib­íu­mál­inu, er gagn­rýn­inn á þetta.
Fyrrverandi forsætisráðherra Namibíu: „Íslensk stjórnvöld ollu okkur vonbrigðum“
ViðtalSamherjaskjölin í 1001 nótt

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Namib­íu: „Ís­lensk stjórn­völd ollu okk­ur von­brigð­um“

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Namib­íu er ósátt­ur við að ís­lensk stjórn­völd hafi ekki boð­ið fram að­stoð sína eft­ir að upp komst um fram­göngu Sam­herja í land­inu. Hann tap­aði for­mannsslag og hætti í póli­tík eft­ir um­deild­ar kosn­ing­ar inn­an flokks­ins, þar sem grun­ur leik­ur á að pen­ing­ar frá Sam­herja hafi ver­ið not­að­ir til að greiða fyr­ir at­kvæði.
„Þetta eru glæpamenn og hegða sér eftir því“
ViðtalSamherjaskjölin

„Þetta eru glæpa­menn og hegða sér eft­ir því“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu, er sátt­ur við gang rann­sókn­ar­inn­ar hér á landi og seg­ir að fátt geti kom­ið í veg fyr­ir að mál­ið endi með dómi. Hann gagn­rýn­ir þó að­gerð­ar­leysi yf­ir­valda við því þeg­ar Sam­herja­menn hafa áreitt, njósn­að um eða reynt að hræða hann frá því að bera vitni. Fátt í við­brögð­um Sam­herja­fólks hafi þó kom­ið hon­um á óvart, enda fái þau að ganga mun lengra en öðr­um lið­ist.
Það sem hefur gerst á 1001 nótt
TímalínaSamherjaskjölin í 1001 nótt

Það sem hef­ur gerst á 1001 nótt

Sam­herja­skjöl­in voru op­in­ber­uð 12. nóv­em­ber ár­ið 2019. All­ar göt­ur síð­an hef­ur rann­sókn stað­ið yf­ir á því sem þar kom fram en upp­ljóstr­ar­inn Jó­hann­es Stef­áns­son gaf sig sama dag fram við embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði rann­sak­end­um þar alla sög­una. En hvað hef­ur gerst síð­an Sam­herja­skjöl­in voru birt?
Afleiðingar Samherjamálsins: 19 sakborningar og allt hitt
GreiningSamherjaskjölin í 1001 nótt

Af­leið­ing­ar Sam­herja­máls­ins: 19 sak­born­ing­ar og allt hitt

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur haft víð­tæk­ar af­leið­ing­ar í Namib­íu, á Ís­landi , í Nor­egi og víð­ar síð­ast­lið­in ár. Um er að ræða stærsta spill­ing­ar­mál sem hef­ur kom­ið upp í Namib­íu og Ís­landi og eru sam­tals 19 ein­stak­ling­ar með rétt­ar­stöðu sak­born­ings. Svo eru all­ar hinar af­leið­ing­arn­ar af mál­inu.
Samherji hótaði Forlaginu: Vildi láta innkalla bókina um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Sam­herji hót­aði For­laginu: Vildi láta innkalla bók­ina um Namib­íu­mál­ið

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji reyndi að fá For­lagið til að innkalla bók­ina um Namib­íu­mál­ið í des­em­ber ár­ið 2019. Sam­herji hót­aði bæði For­laginu sjálfu og blaða­mönn­un­um sem skrif­uðu bók­ina að stefna þeim í London. Eg­ill Örn Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins, seg­ir að þess­ar til­raun­ir Sam­herja hafi ver­ið fá­rán­leg­ar og að um sé að ræða ein­stakt til­felli í ís­lenskri út­gáfu­sögu.
Skattrannsókn á Samherja snýst um hundruð milljóna króna
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Skatt­rann­sókn á Sam­herja snýst um hundruð millj­óna króna

Skatt­rann­sókn, sem hófst í kjöl­far upp­ljóstr­ana um starfs­hætti Sam­herja í Namib­íu, hef­ur stað­ið frá árs­lok­um 2019. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar telja skatta­yf­ir­völd að fyr­ir­tæk­ið hafi kom­ið sér und­an því að greiða skatta í stór­um stíl; svo nem­ur hundruð­um millj­óna króna. Skúffu­fé­lag á Má­ritíus sem stofn­að var fyr­ir milli­göngu ís­lensks lög­manns og fé­lag á Mars­hall-eyj­um, sem for­stjóri Sam­herja þver­tók fyr­ir að til­heyrði Sam­herja, eru í skotlínu skatts­ins.
Færeyskur ráðherra krafinn svara um Samherjarannsókn
FréttirSamherjaskjölin

Fær­eysk­ur ráð­herra kraf­inn svara um Sam­herj­a­rann­sókn

Högni Hoy­dal, formað­ur Þjóð­veld­is­flokks­ins fær­eyska, hef­ur í fær­eyska þing­inu ósk­að eft­ir svör­um við því hvað líði rann­sókn lög­reglu á meint­um skatta­laga­brot­um Sam­herja í Fær­eyj­um. Sam­herji end­ur­greiddi 340 millj­ón­ir króna til fær­eyska Skatts­ins, sem vís­aði mál­inu til lög­reglu. Síð­an hef­ur lít­ið af því frést.
Íslensk stjórnvöld gagnrýnd fyrir að senda Brynjar á fund í stað ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

Ís­lensk stjórn­völd gagn­rýnd fyr­ir að senda Brynj­ar á fund í stað ráð­herra

Namib­ísk sendi­nefnd sem var hér á landi í júní ósk­aði ekki eft­ir fundi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu, held­ur var hún send þang­að að beiðni for­sæt­is­ráð­herra. Að­stoð­ar­mað­ur dóms­mála­ráð­herra sat hins veg­ar fund­inn og neit­ar að hafa gert at­huga­semd­ir við að namib­íski rík­is­sak­sókn­ar­inn vís­aði til Sam­herja­manna sem „sak­born­inga“ í máli sínu, eins og heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma. Sendi­nefnd­in namib­íska taldi fund­inn tíma­sóun.
Brynjar hitti utanríkisráðherra Namibíu: Engin framsalsbeiðni enn borist í Samherjamáli
FréttirSamherjaskjölin

Brynj­ar hitti ut­an­rík­is­ráð­herra Namib­íu: Eng­in framsals­beiðni enn borist í Sam­herja­máli

Namib­ísk yf­ir­völd hafa lýst yf­ir vilja til að fá þrjá nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­menn Sam­herja fram­selda til lands­ins. Namib­íski ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur rætt mál­ið við þrjá ís­lenska ráð­herra á fund­um. Til­raun­ir til að fá starfs­menn Sam­herja fram­selda virð­ast ekki eiga sér stoð í ís­lensk­um lög­um og hef­ur vara­rík­is­sak­sókn­ari sagt að þetta sé al­veg skýrt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu