Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld
FréttirKlausturmálið

Sam­tal­ið á Klaustri verð­ur leik­les­ið í kvöld

Borg­ar­leik­hús­ið í sam­starfi við Stund­ina set­ur upp leik­lest­ur á sam­tali þing­manna á hót­el­barn­um Klaust­ur.
„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“
ViðtalACD-ríkisstjórnin

„Fá­rán­leika-raun­sæi eða raun­sæ­is­leg­ur fá­rán­leiki“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son leik­stýr­ir gam­an­leik­rit­inu Svart­lyng sem spegl­ar far­sa­kenndu at­burða­rás upp­reist æru-máls­ins sem Berg­ur dróst inn í fyr­ir ári. Hand­rits­höf­und­ur­inn Guð­mund­ur Brynj­ólfs­son seg­ir marga af fyndn­ustu brönd­ur­un­um koma úr blá­köld­um raun­veru­leik­an­um.
Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól
Stundarskráin

Tár í rign­ing­unni, aktív­ista kaba­rett, og mið­næt­ur­sól

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 22. júní - 12. júlí
Nýdanskur femínismi, ljúfir tónar og bullandi tómhyggja á nýju ári
Stundarskráin

Nýd­ansk­ur femín­ismi, ljúf­ir tón­ar og bullandi tóm­hyggja á nýju ári

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 12.–25. janú­ar.
Stundarskráin 24. nóvember–7. desember
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in 24. nóv­em­ber–7. des­em­ber

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Stundarskráin 20. október–9. nóvember
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in 20. októ­ber–9. nóv­em­ber

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu þrjár vik­urn­ar.
„Sannleikurinn er brothættur“
Viðtal

„Sann­leik­ur­inn er brot­hætt­ur“

Björn Hlyn­ur Har­alds­son leik­ur að­al­hlut­verk­ið í einu fræg­asta leik­verki Henrik Ib­sens, Óvini fólks­ins, á stóra sviði Þjóð­leik­húss­ins. „Ég upp­lifi al­gjöra kúvend­ingu í gegn­um þenn­an mann,“ seg­ir Björn Hlyn­ur um per­són­una sem hann leik­ur.
Stundarskráin 6. - 19. október
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in 6. - 19. októ­ber

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Þar sem þú tengir við mennskuna
ViðtalACD-ríkisstjórnin

Þar sem þú teng­ir við mennsk­una

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son tók að sér leik­stýra verki Orwell, 1984, en dróst sjálf­ur inn í orwellísk­an raun­veru­leika með at­burða­rás sum­ars­ins, þar sem ráða­menn reyndu að þagga nið­ur mál er varð­aði fjöl­skyldu hans. Leik­hús­ið hjálp­aði hon­um að skilja rang­læt­ið, en verk­ið var frum­sýnt dag­inn sem rík­is­stjórn­in féll.
Stundarskráin
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Leikhús í landi góða fólksins
Úttekt

Leik­hús í landi góða fólks­ins

Sjálf­stæðu leik­hóp­arn­ir eru óvenju öfl­ug­ir í ár að mati Snæ­björns Brynj­ars­son­ar, en hann rýn­ir í leik­ár sem ekki hef­ur ver­ið laust við um­deild­ar sýn­ing­ar, harka­leg­ar gagn­rýn­enda­deil­ur og jafn­vel leik­hús­bölv­an­ir.
Aðeins um Óþelló
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Að­eins um Óþelló

„Gagn­rýn­and­inn var far­inn að yf­ir­spóla og í stað þess að skrifa gagn­rýni skrif­aði hann sitt eig­ið leik­verk,“ skrif­ar Hall­grím­ur Helga­son um gagn­rýn­ina á Óþello í Þjóð­leik­hús­inu.