Í stað þess að selja Íslandsbanka ætti að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í í bankanum til eignar að mati Sigríður Á. Andersen þingkona Sjálfstæðisflokksins.
ÚttektBorgunarmálið
76447
Borgun - frá ríkinu til Engeyinga og þaðan til Cayman-eyja
Sala Landsbankans á Borgun var valin „verstu viðskipti ársins“ og mál henni tengt er enn fyrir dómstólum. Borgun, sem gaf út fyrsta kreditkortið á Íslandi, verður hluti af neti tæknifyrirtækja í eigu brasilískra aðila sem ætla í samkeppni við banka með stuðningi Warren Buffett.
Pistill
82814
Jón Trausti Reynisson
Kúgun fjölmiðlakarla
Karlmenn verða „þvingaðir“ ef eitt fyrirtæki kaupir síður auglýsingar af fjölmiðlum þar sem er mikill kynjahalli, samkvæmt formanni Miðflokksins. 89% þingflokks hans eru karlmenn.
Fréttir
1753
Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar
Blaðamannafélag Íslands segir að hugmyndir Íslandsbanka séu „fráleitar“ og þjóni ekki hagsmunum jafnréttisbaráttu. Kvenréttindafélagið er hins vegar á öndverðum meiði og fagnar framtaki bankans.
Fréttir
75341
Segja „óhugnanlegt“ og „tvískinnung“ hjá Íslandsbanka að minnka viðskipti við karlavinnustaði
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson sameinuðust um áhyggjur af skarpari stefnu Íslandsbanka í samfélagslegri ábyrgð á Alþingi í morgun.
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi
Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útilokar ekki sameiningu Arion banka og Íslandsbanka, en segir að flókið væri ef ríkið ætti eignarhlut í banka með einkaaðilum.
Fréttir
Bankarnir högnuðust um 10 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Hagnaður viðskiptabankanna þriggja var minni en í fyrra og munar þar um gjaldþrot WOW air og tapað dómsmál dótturfélags Arion banka.
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi
ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil
Þjónustugjöld bankanna hafa hækkað vel umfram þróun verðlags, þrátt fyrir lokun útibúa og rafræna þjónustu. Markaðurinn einkennist af fákeppni, að mati verðlagseftirlits ASÍ.
Rannsókn
Svona notuðu Bjarni Benediktsson og Engeyjarfjölskyldan Íslandsbanka
Bjarni Benediktsson, nú fjármálaráðherra, stýrði fjárfestingum fyrirtækjaveldis föður síns og föðurbróður á bak við tjöldin á árunum fyrir hrunið 2008. Engeyingarnir voru ráðandi hluthafar Íslandsbanka og vék bankinn ítrekað frá vinnureglum til að ganga erinda þeirra.
GreiningFerðaþjónusta
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
Stóru íslensku rútufyrirtækin voru gróðavélar á árunum fyrir 2016 en nú er öldin önnur. Fjárfestingarfélög lífeyrisjóðanna keyptu sig inn í Kynnisferðir, Gray Line og Hópbíla á árunum 2015 og 2016 og nú hefur reksturinn snúist við. Eign sjóðanna í Gray Line hefur verið færð niður um 500 milljónir og hlutur þeirra í Kynnisferðum hefur rýrnað um nokkur hundruð milljónir.
Fréttir
Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki
„Idjótísk framkoma“ segir Birna Gunnarsdóttir, viðskiptavinur bankans, sem á inni endurgreiðslu vegna ofreiknaðra vaxta á húsnæðislán sitt. Bankinn þarf að endurgreiða af 600 lánum.
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
Sérstakur saksóknari rannsakaði viðskipti stjórnenda Íslandsbanka með hlutabréf bankans árið 2005 sem meint innherjaviðskipti. Stjórnendurnir tóku ákvörðun um að selja tryggingafélagið Sjóvá sem skapaði 4 milljarða bókfærðan hagnað og hækkun hlutabréfa þeirra sjálfra. Bjarni Benediktsson átti í nánum samskiptum við Bjarna Ármannsson á þessum tíma og áður og ræddu þeir meðal annars hlutabréfaverð í Íslandsbanka. Föðurbróðir Bjarna var einn þeirra sem græddi persónulega á hlutabréfastöðu í bankanum út af Sjóvársölunni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.