Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Íslandsbanki
Aðili
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum

Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum

·

Stóru íslensku rútufyrirtækin voru gróðavélar á árunum fyrir 2016 en nú er öldin önnur. Fjárfestingarfélög lífeyrisjóðanna keyptu sig inn í Kynnisferðir, Gray Line og Hópbíla á árunum 2015 og 2016 og nú hefur reksturinn snúist við. Eign sjóðanna í Gray Line hefur verið færð niður um 500 milljónir og hlutur þeirra í Kynnisferðum hefur rýrnað um nokkur hundruð milljónir.

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

·

„Idjótísk framkoma“ segir Birna Gunnarsdóttir, viðskiptavinur bankans, sem á inni endurgreiðslu vegna ofreiknaðra vaxta á húsnæðislán sitt. Bankinn þarf að endurgreiða af 600 lánum.

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

·

Sérstakur saksóknari rannsakaði viðskipti stjórnenda Íslandsbanka með hlutabréf bankans árið 2005 sem meint innherjaviðskipti. Stjórnendurnir tóku ákvörðun um að selja tryggingafélagið Sjóvá sem skapaði 4 milljarða bókfærðan hagnað og hækkun hlutabréfa þeirra sjálfra. Bjarni Benediktsson átti í nánum samskiptum við Bjarna Ármannsson á þessum tíma og áður og ræddu þeir meðal annars hlutabréfaverð í Íslandsbanka. Föðurbróðir Bjarna var einn þeirra sem græddi persónulega á hlutabréfastöðu í bankanum út af Sjóvársölunni.

Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu

Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu

·

Íslandsbanki tilkynnti í kvöld að 5 prósent af söfnunarfé verði ekki lengur dregið frá áheitum sem safnast í Reykjavíkurmaraþoninu, eftir að ung kona með krabbamein sem hljóp 10 kílómetra og safnaði 800 þúsund krónum sagði bankann „stela“ með fyrirkomulaginu. „Allir geta haft áhrif, meira að segja kona úr Vesturbænum í veikindaleyfi,“ segir Lára Guðrún.

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

·

Ung kona sem berst við krabbamein og safnaði áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu undrast að Íslandsbanki láti draga frá hluta fjárhæðarinnar sem heitið var á hana og átti að renna til stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein. Hluti áheita sem safnast eru teknar í kostnað af kynningu, en Lára Guðrún Jóhönnudóttur segist hafa kynnt bankann í bak og fyrir með þátttöku sinni.

Ekkert lát á hækkun fasteignaverðs: „Mun taka langan tíma að auka framboð húsnæðis“

Ekkert lát á hækkun fasteignaverðs: „Mun taka langan tíma að auka framboð húsnæðis“

·

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,7% milli mánaða í mars en heildarhækkunin síðustu 12 mánuði nemur 20,9% og hefur ekki verið meiri síðan í upphafi ársins 2006.

Ákvörðun Íslandsbanka að færa ábyrgðina yfir á unga fólkið

Jón Trausti Reynisson

Ákvörðun Íslandsbanka að færa ábyrgðina yfir á unga fólkið

·

Íslandsbanki tók ákvörðun um að kaupa umfjallanir og forsíðu Fréttablaðsins til að ramma umræðuna um stöðuna á fasteignamarkaðnum og færa ábyrgðina yfir á unga fólkið með dæmum af fasteignakaupum sem áttu sér stað í allt öðrum aðstæðum en nú.

Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála

Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála

·

The Color Run er hlaupið á yfir 300 stöðum í heiminum á hverju ári. Eigandi fyrirtækisins, sem sér um framkvæmd Litahlaupsins á Íslandi, neitar að gefa upp tekjur sínar og hagnað. Uppselt var í hlaupið og voru þátttakendur um tólf þúsund. Fyrirtæki eins og Alvogen greiða þóknun til að tengja nafn sitt við hlaupið en forsvarsmenn Litahlaupsins gefa ekki upp hversu há hún er.

Hér verði mesti hagvöxtur nokkurs iðnríkis: „Ísland er alltaf best í heimi“

Hér verði mesti hagvöxtur nokkurs iðnríkis: „Ísland er alltaf best í heimi“

·

Greining Íslandsbanka spáir 9,1 prósenta kaupmáttaraukningu á þessu ári og 5,4 prósenta hagvexti. Þenslan nær hámarki á næsta ári. „2017 verður þannig í rauninni hið nýja 2007, vonandi án þynnkunnar,“ sagði Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka.

Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna

Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna

·

Fyrir 106 milljarða króna er hæglega hægt að afgreiða kröfu Kára Stefánssonar um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Hægt er að borga listamannalaun næstu 213 ár eða halda uppi 26.500 flóttakonum í ár. Gylfi Magnússon segir hagnaðinn skýrast að hluta vegna skorts á samkeppni banka.

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann

·

Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar mælti gegn styrkveitingu til Sólstafa, systrasamtaka Stígamóta. Fyrrverandi eiginmaður Gunnhildar Elíasdóttur, formanns nefndarinnar, er dæmdur kynferðisbrotamaður. Starfsmenn Sólstafa telja að hún hefði átt að víkja við afgreiðslu umsóknarinnar. „Óþverralegt að tengja þessi tvö mál saman,“ segir Gunnhildur.

Hvað gera „bláu“ og „grænu kallarnir“ nú?

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvað gera „bláu“ og „grænu kallarnir“ nú?

·

Tíðindin um að íslenska ríkið muni eignast Íslandsbanka hafa eðlilega vakið mikla athygli. Íslenska ríkið verður þá aftur eigandi tveggja stórra banka á Íslandi líkt og um aldamótin og er ljóst að þessir bankar verða seldir.