Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki
Fréttir

Fær ekki end­ur­greitt frá Ís­lands­banka nema vera með ra­f­ræn skil­ríki

„Idjó­tísk fram­koma“ seg­ir Birna Gunn­ars­dótt­ir, við­skipta­vin­ur bank­ans, sem á inni end­ur­greiðslu vegna of­reikn­aðra vaxta á hús­næð­is­lán sitt. Bank­inn þarf að end­ur­greiða af 600 lán­um.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.
Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu
Fréttir

Ung kona fær Ís­lands­banka til að af­nema frá­drátt af söfn­un­ar­fé í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu

Ís­lands­banki til­kynnti í kvöld að 5 pró­sent af söfn­un­ar­fé verði ekki leng­ur dreg­ið frá áheit­um sem safn­ast í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu, eft­ir að ung kona með krabba­mein sem hljóp 10 kíló­metra og safn­aði 800 þús­und krón­um sagði bank­ann „stela“ með fyr­ir­komu­lag­inu. „All­ir geta haft áhrif, meira að segja kona úr Vest­ur­bæn­um í veik­inda­leyfi,“ seg­ir Lára Guð­rún.
Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana
Fréttir

Gagn­rýn­ir að Ís­lands­banki „steli“ hluta af áheit­um á hana

Ung kona sem berst við krabba­mein og safn­aði áheit­um í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu undr­ast að Ís­lands­banki láti draga frá hluta fjár­hæð­ar­inn­ar sem heit­ið var á hana og átti að renna til stuðn­ings­fé­lags ungs fólks með krabba­mein. Hluti áheita sem safn­ast eru tekn­ar í kostn­að af kynn­ingu, en Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ur seg­ist hafa kynnt bank­ann í bak og fyr­ir með þátt­töku sinni.
Ekkert lát á hækkun fasteignaverðs: „Mun taka langan tíma að auka framboð húsnæðis“
FréttirHúsnæðismál

Ekk­ert lát á hækk­un fast­eigna­verðs: „Mun taka lang­an tíma að auka fram­boð hús­næð­is“

Fast­eigna­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækk­aði um 2,7% milli mán­aða í mars en heild­ar­hækk­un­in síð­ustu 12 mán­uði nem­ur 20,9% og hef­ur ekki ver­ið meiri síð­an í upp­hafi árs­ins 2006.
Ákvörðun Íslandsbanka að færa ábyrgðina yfir á unga fólkið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ákvörð­un Ís­lands­banka að færa ábyrgð­ina yf­ir á unga fólk­ið

Ís­lands­banki tók ákvörð­un um að kaupa um­fjall­an­ir og for­síðu Frétta­blaðs­ins til að ramma um­ræð­una um stöð­una á fast­eigna­mark­aðn­um og færa ábyrgð­ina yf­ir á unga fólk­ið með dæm­um af fast­eigna­kaup­um sem áttu sér stað í allt öðr­um að­stæð­um en nú.
Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.
Hér verði mesti hagvöxtur nokkurs iðnríkis: „Ísland er alltaf best í heimi“
Fréttir

Hér verði mesti hag­vöxt­ur nokk­urs iðn­rík­is: „Ís­land er alltaf best í heimi“

Grein­ing Ís­lands­banka spá­ir 9,1 pró­senta kaup­mátt­ar­aukn­ingu á þessu ári og 5,4 pró­senta hag­vexti. Þensl­an nær há­marki á næsta ári. „2017 verð­ur þannig í raun­inni hið nýja 2007, von­andi án þynn­kunn­ar,“ sagði Ingólf­ur Bend­er, for­stöðu­mað­ur Grein­ing­ar Ís­lands­banka.
Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna
FréttirBorgaralaun

Allt þetta er hægt að gera fyr­ir hagn­að bank­anna

Fyr­ir 106 millj­arða króna er hæg­lega hægt að af­greiða kröfu Kára Stef­áns­son­ar um end­ur­reisn heil­brigðis­kerf­is­ins. Hægt er að borga lista­manna­laun næstu 213 ár eða halda uppi 26.500 flótta­kon­um í ár. Gylfi Magnús­son seg­ir hagn­að­inn skýr­ast að hluta vegna skorts á sam­keppni banka.
Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.
Hvað gera „bláu“ og „grænu kallarnir“ nú?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvað gera „bláu“ og „grænu kall­arn­ir“ nú?

Tíð­ind­in um að ís­lenska rík­ið muni eign­ast Ís­lands­banka hafa eðli­lega vak­ið mikla at­hygli. Ís­lenska rík­ið verð­ur þá aft­ur eig­andi tveggja stórra banka á Ís­landi líkt og um alda­mót­in og er ljóst að þess­ir bank­ar verða seld­ir.
„Stjórnvöld og eftirlitsaðilar hafa leyft bönkum að okra á neytendum“
Fréttir

„Stjórn­völd og eft­ir­lits­að­il­ar hafa leyft bönk­um að okra á neyt­end­um“

Ís­lensku bank­arn­ir munu auka tekj­ur sín­ar um 400 millj­ón­ir króna af yf­ir­drátt­ar­lán­um ein­um og sér vegna stýri­vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Neyt­enda­sam­tök­in gagn­rýna að­stöðumun al­menn­ings og banka harð­lega.