Ísland
Svæði
„Gammasjóðir“ græddu á bönkunum eftir nauðasamninga: „Það var meira verðmæti í þrotabúunum“

„Gammasjóðir“ græddu á bönkunum eftir nauðasamninga: „Það var meira verðmæti í þrotabúunum“

·

Sjóðir sem keyptu í þrotabúum föllnu bankanna gátu sumir selt bréfin á tíföldu kaupverði. Virði bréfanna rauk upp eftir nauðasamninga. Þetta kemur fram í bók Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra.

Tvenn stjórnarslit stöðvuðu verkefni um eflingu fjármálalæsis

Tvenn stjórnarslit stöðvuðu verkefni um eflingu fjármálalæsis

·

Fall tveggja ríkisstjórna 2016 og 2017 leiddi til þess að tveggja ára verkefni um eflingu fjármálalæsis varð að engu. Núverandi ríkisstjórn segir að „lélegt fjármálalæsi hjá almenningi“ sé ein helsta áskorun stjórnvalda á sviði fjölskyldumála.

Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

·

Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

·

Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir vissi ekki að eiginkona Hreiðars Más Sigurjónssonar, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, væri endanlegur eigandi sjóðs sem skráður er hjá fyrirtækinu.

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi

·

Björgólfur Thor er aðeins stjórnarmaður í einu íslensku félagi, þrátt fyrir að vera langríkasti Íslendingurinn. Tveir helstu samverkamenn Björgólfs Thors eru stærstu hluthafar leigufélagsins Ásbrúar á gamla varnarliðssvæðinu. Eignarhaldið er í gegnum Lúxemborg. Talskona Björgólfs segir hann ekki tengjast félaginu, þótt heimilisföngin fari saman.

Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda

Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda

·

„Fátt myndi ávinnast ef sakfellingardómur væri eina forsenda þess að segja upp starfsmanni sem brýtur gegn samstarfsfólki sínu,“ segir í yfirlýsingu 30 metoo-kvenna vegna umræðu um dómsmál leikara gegn Borgarleikhúsinu vegna uppsagnar í kjölfar ásakana.

Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

·

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki minnast umræðu um utanríkisstefnu Íslands vegna umsóknar um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008. Ísland var ekki kerfislega mikilvægt samkvæmt viðtölum í bók Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra.

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

·

Eyþór Arnalds mætti ekki á samráðsfund um nýjan samgöngusamning en kvartar undan samráði. Sjálfstæðismenn á höfuðborgarsvæðinu eru sagðir óánægðir með afstöðu hans.

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa

·

Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa

·

Meðlimir Norðurvígis reyna að fela slóð sína á netinu. Yngsti virki þátttakandinn er 17 ára, en hatursorðræða er kynnt ungmennum með gríni á netinu. Aðildarumsóknir fara með tölvupósti til dæmds ofbeldismanns sem leiðir nýnasista á Norðurlöndunum. Norrænir nýnasistar dvöldu í þrjá daga í skíðaskála í Bláfjöllum fyrr í mánuðinum.

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson
·

Forsendurnar fyrir þjóðarsjóði sem fjárfestir í erlendum eignum voru ekki til staðar, en lágvaxtaumhverfið og yfirvofandi heimskreppa gera áformin enn fráleitari.

Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu

Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu

·

Ný stjórn með nýjar áherslur hefur tekið við og Kristín lætur af störfum.