Ísland
Svæði
Dómarar hétu því að vera stjórnvöldum trúir og hlýðnir

Dómarar hétu því að vera stjórnvöldum trúir og hlýðnir

·

Um áratugaskeið undirrituðu nýskipaðir dómarar drengskaparheit þar sem þeir skuldbundu sig skriflega til að hlýða stjórnvöldum, handhöfum framkvæmdarvaldsins. Um leið voru þeim tryggðar háar tekjur á þeim forsendum að þeir yrðu að vera sjálfstæðir og óháðir.

Lenti alvarlegu í bílslysi með dóttur sinni og liggur á gjörgæslu - „Hún er nefnilega algjör nagli“

Lenti alvarlegu í bílslysi með dóttur sinni og liggur á gjörgæslu - „Hún er nefnilega algjör nagli“

·

Jónu Elísabetu Ottesen er haldið sofandi í öndunarvél eftir bílslys. Fjölskyldan safnar fyrir endurhæfingu sem bíður hennar eftir mænuskaða. Dóttir hennar, Ugla, slapp með minniháttar skrámur.

Ásmundur óttast að hælisleitandi hafi haft eitthvað illt í hyggju

Ásmundur óttast að hælisleitandi hafi haft eitthvað illt í hyggju

·

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins fullyrðir að fólk sem býr nálægt hælisleitendum á Ásbrú hafi „mátt þola nafnlausar hringingar og hótanir á erlendu tungumáli“.

Tæpur helmingur ánægður með ríkisstjórnina

Tæpur helmingur ánægður með ríkisstjórnina

·

Stuðningur við stjórnina jókst um 4,5 prósentustig seinni hluta maímánaðar. Píratar bæta marktækt við sig en annars litlar breytingar á fylgi flokka.

Ritstjóri Kjarnans gagnrýnir frétt Morgunblaðsins um hælisleitanda

Ritstjóri Kjarnans gagnrýnir frétt Morgunblaðsins um hælisleitanda

·

Þórður Snær Júlíusson segir framsetningu á forsíðu Morgunblaðsins gefa í skyn fyrirætlan hælisleitanda sem var staðinn að skrítnu, en ekki ólöglegu, athæfi. Rithöfundur kallar fréttaflutninginn áróður.

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

·

Vék úr stóli forseta Alþingis til að veita andsvar. Sagðist ekki myndi sitja þegjandi undir rangfærslum og óhróðri Ingu Sæland um Jóhönnu Sigurðardóttur og vinstristjórnina.

Íslenska ríkið braut gegn sakborningum í Al-Thani málinu

Íslenska ríkið braut gegn sakborningum í Al-Thani málinu

·

Störf sonar hæstaréttardómarans Árna Kolbeinssonar fyrir Kaupþing ollu því að draga mátti í efa að dómurinn væri óvilhallur. Málsmeðferðin talin réttlát að öðru leyti.

Fleiri lífeyrisþegar flytja til útlanda

Fleiri lífeyrisþegar flytja til útlanda

·

Lífeyrisgreiðslur til einstaklinga búsettra erlendis eru 3,5 milljarðar króna á ári.

Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu

Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu

·

Siðanefnd blaðamanna telur að efni sem Sigurður Már Jónsson blaðamaður kynnti sem fréttaskýringu sé ekki fréttaskýring og falli því utan gildissviðs siðareglna blaðamanna. „Kannski væri best að siðanefndin, eða Blaðamannafélag Íslands, upplýsi bara um það um hvaða fjölmiðla siðareglurnar eigi við og hverja ekki og sömuleiðis hvaða blaðamenn séu til þess fallnir að ákveða sjálfir eðli skrifa sinna og hverjir ekki,“ segir Þórður Snær Júlíusson í samtali við Stundina.

Fréttablaðið braut gegn fjölskyldu dauðvona barns

Fréttablaðið braut gegn fjölskyldu dauðvona barns

·

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað ritstjórn Fréttablaðsins brotlega við siðareglur með því að koma ekki réttum upplýsingum á framfæri. Kærandi segir „margar mömmur hafa hætt að gefa fjölskyldunni brjóstamjólk sem dauðvona barnið þurfti á að halda“.

Starfsmenn ríkisstjórnarinnar dreifa sama textanum um þriðja orkupakkann

Starfsmenn ríkisstjórnarinnar dreifa sama textanum um þriðja orkupakkann

·

Að minnsta kosti tveir aðstoðarmenn ráðherra birta sama textann, sem sinn eigin, í mismunandi umræðum um málið á netinu. Sama stafsetningarvillan endurtekin í öllum tilfellum.

Fyrirtækin sem menga mest

Fyrirtækin sem menga mest

·

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.