Ísland
Svæði
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða

Íslenskir útgerðarmenn eins og Þorsteinn Már Baldvinsson, Guðmundur Kristjánsson og Guðbjörg Matthíasdóttir hafa fengið makrílkvóta upp á milljarða króna frá íslenska ríkinu. Eigendum íslenskra laxedisfyrirtækja er sömuleiðis úthlutað laxeldiskvótum sem greiða þarf tugi milljarða fyrir í Noregi.

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

Stjórn RÚV mun veita rökstuðning fyrir ráðningu Stefáns Eiríkssonar umfram þá umsækjendur sem þess óska. Einn umsækjenda segir stjórnina hafa útilokað konur til að hindra jafnréttiskærur. Umboðsmaður Alþingis er með til skoðunar hvort heimilt hafi verið að leyna nöfnum umsækjenda.

Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi

Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi

Samherjaskjölin

Samanburður á kvótakostnaði og veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu í makrílveiðum sýnir miklu hærri greiðslur þar en hér á landi. Stjórnarandstaðan hefur kallað eftir skýrslu frá sjávarútvegsráðherra með samanburði á kvótakostnaði á Íslandi og í Namibíu.

Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun

Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun

Kristján Hrannar Pálsson flytur nýtt 21 liða verk á Klais-orgeli Hallgrímskirkju sem fjallar um hnattræna hlýnun. Hann telur orgelið vera það hljóðfæri sem fangi hvað best umfang og afleiðingar hamfarahlýnunar.

Bjarni Benediktsson: „Þessi tillaga er ekkert annað en lýðskrum“

Bjarni Benediktsson: „Þessi tillaga er ekkert annað en lýðskrum“

Alþingi samþykkti gerð skýrslu sem ber saman greiðslur Samherja fyrir veiðiheimildir í Namibíu og á Íslandi. Fjármálaráðherra greiddi atkvæði gegn því að heimila skýrslubeiðnina.

Læknir segir Landspítala óstarfhæft sjúkrahús

Læknir segir Landspítala óstarfhæft sjúkrahús

Læknar á Landspítala segja Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra ekki átta sig á hversu alvarlegt ástand sé á spítalanum þar sem neyðarástand ríki. Alvarlegt sé að ráðherra fari fram á að læknar þegi yfir stöðu mála.

Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum

Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum

Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að birta ekki upptökur á vefnum var samþykkt í gær. Myndavélum hefur fjölgað víða um land síðustu ár.

Ung móðir með fáar reglur

Ung móðir með fáar reglur

Gítarleikarinn og sviðslistaneminn Katrín Guðbjartsdóttir segir frá því hvernig það var að verða móðir á menntaskólaaldri.

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Eignir Björns Inga Hrafnssonar og félags hans fóru nýverið á uppboð. Hann hefur rakið málið til skattrannsóknar tengdrar fjölmiðlafyrirtækjum hans sem varð að engu í fyrra.

Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu

Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu

Samherjaskjölin

Samherji segir að framtíð togarans Geysis sé óljós en að togarinn veiði í Máritaníu að sinni. Útgerðin vill ekki gefa upp efnisatriði samnings félagsins við ríkisútgerðina í Venesúela.

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Rósa Guðrún Erlingsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins eftir að hafa verið færð til í starfi. Til stendur að ráða annan upplýsingafulltrúa fyrir ríkisstjórnina.

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Í kynningu á starfsemi Arnarlax kemur fram að laxeldisfyrirtækið líti á Alþingi sem „kerfislæga áskorun“ fyrir vöxt laxeldis á Íslandi. Hart er tekist á um laxeldi í Ísafjarðardjúpi þar sem Arnarlax vill fá 10 þúsund tonna kvóta frá ríkinu.