Ísland
Svæði
Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði lækna Landspítalans „tala spítalann niður“ með yfirlýsingum um neyðarástand á bráðamóttöku. Þetta sagði hún á lokuðum fundi með læknaráði. Þá sagðist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röðum lækna.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Bráðalæknir segir að brotið sé á réttindum sjúklinga sem koma á bráðamóttöku Landspítalans. Rótin liggi í miklu álagi og bágum kjörum hjúkrunarfræðinga og stjórnvöld hafi hunsað vandann í mörg ár. Hjúkrunarfræðingar íhuga að vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara.

Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni

Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni

Kærunefnd útlendingamála hefur samþykkt umsókn um frestun réttaráhrifa í máli Razia Abassi og Ali Ahmadi, átján og nítján ára nýbakaðra foreldra frá Afganistan sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi. Í frestuninni felst að þeim er heimilt að dvelja hér á landi þar til að mál þeirra fer fyrir dóm. Verjandi hjónanna segir að mál verði höfðað á næstu dögum.

Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“

Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“

Stígamót vara við fyrirhuguðu námskeiði fyrir fagfólk á vegum Félags um foreldrajafnrétti. Fyrirlesararnir eru bresk hjón sem hafa skrifað um hefðbundin kynjahlutverk og gagnrýnt femínisma og kvennasamtök. Skipuleggjandi segir hópa hafa hag af því að berjast gegn umræðunni.

Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar

Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar

Ný kvikmynd Ragnars Bragasonar er frumsýnd um helgina. Í Gullregni þarf óttaslegin aðalpersóna að takast á við fordóma sína þegar pólsk kona kemur inn í fjölskylduna. Ragnar segir pólska íbúa Íslands ekki hafa fengið sess í íslenskum kvikmyndum í samhengi við mannfjölda.

Nýtt vegabréf breytti lífinu

Nýtt vegabréf breytti lífinu

Ferðaþrá á fertugsaldrinum fékk hina bandarísku Leana Clothier til að endurnýja vegabréf sitt. Hún kom til Íslands sem ferðamaður, en býr hér í dag með maka sínum og vinnur nú í ferðaþjónustunni.

Óráðsdraumar, drag og stóru spurningar lífsins

Óráðsdraumar, drag og stóru spurningar lífsins

Tónleikar, viðburðir og sýningar 10.–23. janúar.

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Talskonur Lífs án ofbeldis funduðu með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, þar sem rætt var um aðkomu heilbrigðisstétta að ákvörðunum um forsjár- og umgengnismál. „Langvarandi óréttlæti býr til ómennskt álag á mæður,“ segir forsvarskona félagsins.

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Lilja Mósesdóttir ræðir forystudýrkun í VG: „Ég var „Ömmuð““

Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna segist hafa verið notuð í atkvæðasmölun, en orðið fyrir persónuárásum. Hún hafi þurft að flytja úr landi eftir þingmennsku til að vera metin að verðleikum.

Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir

Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir

Héraðsdómur tekur í dag fyrir meiðyrðamál ráðherrans fyrrverandi gegn dóttur sinni fyrir ummæli í þætti á Rás 2. Jón Baldvin Hannibalsson krefst birtingar afsökunarbeiðni og gerir fjárkröfu á RÚV.

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Samherjaskjölin

Samherji heldur áfram að gagnrýna fjölmiðla sem fjallað hafa um Namibíumálið. Björgólfur Jóhannsson ýjar að því að samsæri eigi sér stað gegn Samherja sem snúist um að valda félaginu skaða. Forstjórinn segir að lyktir málsins verði líkega þau sömu og í Seðlabankamálinu þrátt fyrir að sex einstaklingar hafi nú þegar verið ákærðir í Namibíu.