Lengri frestur til greiðslu skatta, ríkisábyrgð á brúarlánum og afnám gjalda
FréttirCovid-19

Lengri frest­ur til greiðslu skatta, rík­is­ábyrgð á brú­ar­lán­um og af­nám gjalda

Fjöl­skyld­ur fá sér­stak­an barna­bóta­auka og liðk­að verð­ur fyr­ir út­borg­un sér­eign­ar­sparn­að­ar upp á allt að 12 millj­ón­ir króna.
Flúði út úr Póllandi á síðustu stundu
FréttirCovid-19

Flúði út úr Póllandi á síð­ustu stundu

Urð­ur Gunn­ars­dótt­ir og sam­starfs­kon­ur henn­ar hjá Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­skrif­stofu ÖSE komust naum­lega hjá því að verða inn­lyksa í Var­sjá. Mik­il­vægt er að gæta að lýð­ræð­inu á með­an bar­ist er við COVID-19 veiruna.
Hrunið út af Covid: „Ég held að enginn hafi upplifað annað eins“
FréttirCovid-19

Hrun­ið út af Covid: „Ég held að eng­inn hafi upp­lif­að ann­að eins“

Jó­hann Guð­laugs­son, fram­kvæmda­stjóri og eig­andi Geysis­versl­an­anna, seg­ist að efna­hags­ástand­ið sem upp er kom­ið í kjöl­far út­breiðslu Covid-veirunn­ar sé „án hlið­stæðu“. Hann spá­ir dýpri og verri kreppu en eft­ir banka­hrun­ið ár­ið 2008 þar sem hjól at­vinnu­lífs­ins sé við það að hætta að snú­ast nú.
Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“
FréttirCovid-19

Áhrif Covid-far­ald­urs­ins: „Skyndi­leg­ur og þung­ur skell­ur“

Ás­dís Kristjánss­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, velt­ir upp vænt­an­leg­um áhrif­um Covid-far­ald­urs­ins á ferða­þjón­ust­una í pistli. Inn­legg Ás­dís­ar er hluti af um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um áhrif Covid-far­ald­urs­ins á fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ust á Ís­landi.
Skylda borgara til að aðstoða á hættustundu verið í lögum frá 1962
FréttirCovid-19

Skylda borg­ara til að að­stoða á hættu­stundu ver­ið í lög­um frá 1962

Ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra skýr­ir skil­yrð­in fyr­ir því hvenær borg­ara­leg skylda manna til að að­stoða í hjálp­arliði al­manna­varna án end­ur­gjalds tek­ur gildi. Sú skylda er nú við lýði þar sem neyð­arstigi al­manna­varna hef­ur ver­ið lýst yf­ir.
Allt öðruvísi efnahagshögg en í hruninu 2008
GreiningCovid-19

Allt öðru­vísi efna­hags­högg en í hrun­inu 2008

Við­brögð stjórn­valda skipta miklu til að milda efna­hags­leg áhrif COVID-19 á heim­il­in. Ekki er bú­ist við höggi á fast­eigna­mark­aðn­um eða stökk­breyt­ingu verð­tryggðra lána eins og 2008. Doktor í hag­fræði kall­ar eft­ir því að stjórn­völd ábyrg­ist laun allra lands­manna og víki frá banni við mikl­um halla­rekstri rík­is­sjóðs.
Löng og djúp kórónakreppa líklega framundan – nema ríkið komi til bjargar
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Löng og djúp kór­ónakreppa lík­lega framund­an – nema rík­ið komi til bjarg­ar

Rík­ið verð­ur að stíga mynd­ar­lega inn og við­halda greiðsluflæði í hag­kerf­inu til að af­stýra alls­herj­ar­hruni.
Blað brotið í sögu Alþingis
FréttirCovid-19

Blað brot­ið í sögu Al­þing­is

„Þetta er af­ar óvenju­legt og hef­ur lík­lega aldrei gerst áð­ur í sögu Al­þing­is, “ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, um þá ákvörð­un for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is að eng­ir þing­fund­ir verði haldn­ir næsta mán­uð­inn, frá og með deg­in­um í dag og til 20. apríl til að stemma stigu við út­breiðslu Covid-19 veirunn­ar. Starf­semi Al­þing­is hef­ur nú ver­ið skert eins mik­ið og mögu­legt er.
Jón Þór gagnrýnir áform um veggjöld: „Þá er mér að mæta“
Fréttir

Jón Þór gagn­rýn­ir áform um veg­gjöld: „Þá er mér að mæta“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sam­göngu­ráð­herra nýta sér Kór­óna­veiruna til að koma á einkafram­kvæmd í vega­kerf­inu sem fjár­mögn­uð yrði með veg­gjöld­um.
80 prósenta þak bitni verst á þeim tekjulægstu
FréttirCovid-19

80 pró­senta þak bitni verst á þeim tekju­lægstu

Um­deilt ákvæði í hluta­bótafrum­varpi fé­lags­mála­ráð­herra kom til sög­unn­ar eft­ir að frum­varps­drög höfðu ver­ið kynnt að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins. „Fyr­ir ein­stak­ling á lægstu laun­um þýð­ir þetta að heild­ar­tekj­ur fyr­ir skatta fara úr 317.000 í tæp­lega 254.000 kr.“
Grunur um smit í Hagaskóla og 10. bekkur sendur heim
FréttirCovid-19

Grun­ur um smit í Haga­skóla og 10. bekk­ur send­ur heim

250 stað­fest smit eru á Ís­landi, en sýna­taka Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar benda til þess að þau séu um tí­falt fleiri.
Hundruð Íslendinga sýna áströlsku ekkjunni samhug
Fréttir

Hundruð Ís­lend­inga sýna áströlsku ekkj­unni sam­hug

Áströlsk kona sem missti eig­in­mann sinn fyr­ir tveim­ur dög­um er í ein­angr­un hér á landi vegna COVID-19 smits. Stofn­uð hef­ur ver­ið síða á Face­book þar sem fólki gefst færi á að senda henni sam­úð­arkveðj­ur og hlýhug.