Ísland
Svæði
Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís Hauksdóttir vísaði í reglur um velsæmi í málflutningi í pontu og óskaði svo borgarfulltrúa til hamingju með nafnbótina „drullusokkur meirihlutans“.

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Haraldur Johannessen lætur af störfum eftir nær 22 ár í embætti. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, mun taka við tímabundið. Dómsmálaráðherra mun velja nýjan ríkislögreglustjóra úr hópi umsækjenda eða flytja embættismann til í starfi.

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Svein Harald Øygard, fyrrverandi Seðlabankastjóri, gefur lítið fyrir gagnrýni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bók þess fyrrnefnda, „Í víglínu íslenskra fjármála“.

Félag Samherja sem greiddi hálfan milljarð í mútur er ennþá viðskiptavinur DNB í Noregi

Félag Samherja sem greiddi hálfan milljarð í mútur er ennþá viðskiptavinur DNB í Noregi

Samherjaskjölin

Í svörum Samherja hf. er ljóst að félagið reynir að fjarlægja sig frá erlendri starfsemi útgerðarinnar sem rekin er í sérstöku eignarhaldsfélagi. Svo virðist sem engum bankareikningum Samherja hf. og tengdra félaga hafi verið lokað í DNB bankanum norska.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barnaverndarstofa gerði alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í máli drengs með fjölþættan vanda. Móðir hans telur að hann hafi beðið varanlegan skaða af meðhöndlun málsins.

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“

Auður Jónsdóttir skrifaði sig frá óráðsástandinu sem einkenndi líf hennar eftir skilnað. Hún segir að ef hún gæti ekki skrifað myndi hún líklega ekki kunna að vera til.

Mbl.is birtir fréttir þrátt fyrir verkfall: „Sinn­ir afar þýðing­ar­miklu hlut­verki“

Mbl.is birtir fréttir þrátt fyrir verkfall: „Sinn­ir afar þýðing­ar­miklu hlut­verki“

Vefur Mbl.is gegnir „mik­il­vægu ör­ygg­is­hlut­verki“ og lokar aldrei að sögn stjórnenda, þrátt fyrir að verkfall blaðamanna á netmiðlum standi yfir. Fimmtán starfsmönnum var sagt upp í gær.

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Samherjaskjölin

Ástæðan er rannsókn efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar í kjölfar umfjöllunar um Samherjaskjölin. Virði bréfa í bankanum hefur dregist saman um 200 milljarða íslenskra króna.

Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“

Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra og segir ritstjóri erfið rekstrarskilyrði vera meðal ástæðna uppsagna. Ritstjóri og viðskiptaritstjóri vísa einnig í verkföll netblaðamanna sem ástæðu. 12 tíma verkfall stendur yfir í dag.

Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“

Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“

Nýtt Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál notar myndmál og hugtök í auglýsingu sem minna á þjóðernissinna. Stofnendur vilja sporna gegn fylgistapi Sjálfstæðisflokksins. „Ég átta mig ekki alveg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitthvað slæmt,“ segir einn stofnenda.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Dragdrottningar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Halldórsdóttir afhjúpaði alþingismennina á Klaustri hefur hún staðið í ströngu. Draghópurinn Drag-súgur hefur því ákveðið að efna til fjáröflunar henni til stuðnings sem fram fer þann 28. nóvember.

Samherjamálið: „Þetta er sorglegt“

Samherjamálið: „Þetta er sorglegt“

Samherjaskjölin

Einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í peningaþvætti, Louise Brown, segir að misnotkunin á DNB-bankanum í Samherjamálinu sé alvarleg og sorgleg. Hún segir að DNB hefði átt að bregðast við miklu fyrr gegn skattaskjólsfélaginu Cape Cod FS sem Samherji notaði til að greiða út laun sjómanna sinna í Namibíu.