Ísland
Svæði
Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs

Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs

Stjórnvöld hafa birt drög að nýju frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Kostnaður mun nema 4,9 milljörðum króna á næstu þremur árum.

Útvarp Saga skilar hagnaði

Útvarp Saga skilar hagnaði

Félagið hefur skilað hagnaði síðustu þrjú ár, samkvæmt ársreikningum.

Kapítalisminn á breytingaskeiði

Kapítalisminn á breytingaskeiði

Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði, segir að líta verði til samfélags- og umhverfissjónarmiða í rekstri fyrirtækja og fjármálastofnana. Hann telur að reyna muni á Ísland vegna alþjóðlegrar efnahagsþróunar en að þjóðin hafi tækifæri til að innleiða nýjar hugmyndir.

Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar

Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar

Blaðamannafélag Íslands segir að hugmyndir Íslandsbanka séu „fráleitar“ og þjóni ekki hagsmunum jafnréttisbaráttu. Kvenréttindafélagið er hins vegar á öndverðum meiði og fagnar framtaki bankans.

Atvinnurekendur vara við frumvarpi Þórdísar: „Draumaland þeirra sem kjósa að brjóta samkeppnislög“

Atvinnurekendur vara við frumvarpi Þórdísar: „Draumaland þeirra sem kjósa að brjóta samkeppnislög“

Félag atvinnurekenda styður ekki ákvæði frumvarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra um Samkeppniseftirlitið. Félagið segir að samþykki Alþingi frumvarpið muni það „ganga erinda stórfyrirtækja“.

Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka

Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka

Fyrrverandi hæstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson heldur því fram að menn hafi verið dæmdir fyrir kynferðisbrot og barnaníð þrátt fyrir að vera saklausir. Slíkt hefur aldrei sannast á Íslandi.

Auðmenn tengdir skattaskjólum eiga í 1.300 íbúðum gegnum GAMMA

Auðmenn tengdir skattaskjólum eiga í 1.300 íbúðum gegnum GAMMA

Dagar fjárfestingarfélagsins GAMMA eru senn taldir í núverandi mynd. Einungis eru 9 starfsmenn eftir hjá fyrirtækinu en árið 2017 voru þeir 35. Félagið stýrir hins vegar enn meira en 100 milljarða króna eignum, meðal annars 50 milljarða króna leigufélagi sem leyndarmál er hverjir eiga.

Tvær íslenskar konur í haldi Ísraela

Tvær íslenskar konur í haldi Ísraela

Björk Vilhelmsdóttir og Tinna Eyberg voru handteknar í morgun þegar þær aðstoðuðu Palestínumenn við ólífutínslu. Sveinn Rúnar Hauksson, eiginmaður Bjarkar, segir aðaláhyggjuefnið vera að þeim verði hugsanlega vísað úr landi.

Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði

Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði

Foreldrar segja Fæðingarorlofssjóð ekki taka tillit til þess hvernig ungt fólk vinnur nú til dags. Kerfið olli þeim áhyggjum og niðurstaðan leiddi í sumum tilfellum til tekjumissis eða minni samveru með nýfæddu barni. Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir umræðuna villandi.

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga:  „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga: „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er í viðtali í sænsku tímarti þar sem hann gagnrýnir Íslendinga í léttum dúr fyrir hégómleika og neysluæði.

Samkeppniseftirlitið varar við nýju frumvarpi: „Veruleg veiking á samkeppnislögum“

Samkeppniseftirlitið varar við nýju frumvarpi: „Veruleg veiking á samkeppnislögum“

Frumvarpsdrög munu hygla stórum fyrirtækjum á kostnað neytenda og smærri aðila, að mati Samkeppniseftirlitsins. Stofnunin leggst gegn samþykkt frumvarpsins og segir það á skjön við aðrar aðgerðir til að draga úr samkeppnishindrunum.

Lögreglan varar við netsvindlurum

Lögreglan varar við netsvindlurum

Netglæpamenn gerast sífellt grófari og hnitmiðaðri á Íslandi eins og annars staðar, að sögn lögreglunnar. Vitundarvakningar sé þörf þar sem svindlarar spili inn á tilfinningar fólks.