Ísland
Svæði
ASÍ á móti undanþágum fyrir ungt fólk og tekjulágt

ASÍ á móti undanþágum fyrir ungt fólk og tekjulágt

·

Stjórnvöld vilja veita víðtækar undanþágur frá hertum reglum um verðtryggð lán sem verkalýðshreyfingin kallaði eftir. Stytting hámarkslánstíma verðtryggðra lána gæti þyngt greiðslubyrðina um tæp 29 prósent, en ASÍ telur undanþágurnar óþarfar.

Nýnasistaleiðtogi kallaði Snæbjörn kynþáttasvikara

Nýnasistaleiðtogi kallaði Snæbjörn kynþáttasvikara

·

Snæbjörn Guðmundsson lenti í útistöðum við nýnasista á Lækjartorgi eftir að hafa rifið dreifimiða frá þeim. Nýnasistarnir sýndu Snæbirni ógnandi framkomu og heimtuðu að hann sýndi þeim virðingu. „Ég er ekki tilbúinn að sýna nýnasistum neina virðingu“

Íslenskur nýnasisti á Lækjartorgi: Hrifinn af Nasistaflokknum og efast um helförina

Íslenskur nýnasisti á Lækjartorgi: Hrifinn af Nasistaflokknum og efast um helförina

·

Arnar Styr Björnsson, meðlimur nýnasistahreyfingarinnar Norðurvígis, segir hreyfinguna hafa styrkst töluvert undanfarna mánuði. „Ég er mjög hrifinn af því sem þýski þjóðernisfélagshyggjuflokkurinn stóð fyrir.“

Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

·

Nýnasistasamtökin Norðurvígi stóðu undir fánum og dreifðu áróðri í miðborg Reykjavíkur. Formaður Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar, dæmdur ofbeldismaður, staddur hér á landi og meðal þeirra sem mættu á Lækjartorg.

Leyniskyttur á þökum við Höfða

Leyniskyttur á þökum við Höfða

·

Mikill viðbúnaður er vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands.

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

Pítsasendill þjófkenndur og myndbirtur án nokkurra sannanna

·

Birt var mynd af pítsasendli Domino‘s í hópnum Vesturbærinn á Facebook og hann sagður hegða sér grunsamlega í samhengi við hjólaþjófnað. Domino‘s standa með starfsmanni sínum og segja ekkert benda til sektar hans.

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

·

Fyrirtækið Advania flaggar regnbogafánum fyrir utan höfuðstöðvar sínar í dag. Varaforseti Bandaríkjanna, sem hefur beitt sér gegn réttindum hinseginfólks, mun funda í næsta húsi.

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

·

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýndi Sjálfstæðismenn harðlega á borgarstjórnarfundi í dag. Eyþór Arnalds sagði ræðu hennar hlægilega.

Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
·

Feðraveldið útilokar, undirskipar og kúgar konur og veldur þeim ótta og sársauka. Karlar verða sjálfir að átta sig á skaðsemi karlmennsku og losa sig undan oki hennar.

Miðflokksmenn greiddu atkvæði gegn því að óheimilt yrði að leggja sæstreng án aðkomu Alþingis

Miðflokksmenn greiddu atkvæði gegn því að óheimilt yrði að leggja sæstreng án aðkomu Alþingis

·

Þingmenn Miðflokksins og Ásmundur Friðriksson tóku afstöðu gegn tveimur þingmálum þar sem því var slegið föstu að úrslitavaldið varðandi tengingu íslenska raforkukerfisins við raforkukerfi annarra landa liggi hjá Alþingi.

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

·

Innleiðing sjálfsafgreiðslukassa leiðir að líkindum til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekkert til fyrirstöðu“ að róbótar taki að sér hótelstörf, segir verkefnastjóri Ferðamálastofu.

Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði

Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði

·

365 miðlar seldu alla fjölmiðla sína til Sýnar, en hafa keypt í verslunarrisanum Högum. Félagið er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og á helmingshlut í útgáfufélagi Fréttablaðsins.