Ísland
Svæði
Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum

Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum

Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að birta ekki upptökur á vefnum var samþykkt í gær. Myndavélum hefur fjölgað víða um land síðustu ár.

Ung móðir með fáar reglur

Ung móðir með fáar reglur

Gítarleikarinn og sviðslistaneminn Katrín Guðbjartsdóttir segir frá því hvernig það var að verða móðir á menntaskólaaldri.

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Eignir Björns Inga Hrafnssonar og félags hans fóru nýverið á uppboð. Hann hefur rakið málið til skattrannsóknar tengdrar fjölmiðlafyrirtækjum hans sem varð að engu í fyrra.

Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu

Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu

Samherjaskjölin

Samherji segir að framtíð togarans Geysis sé óljós en að togarinn veiði í Máritaníu að sinni. Útgerðin vill ekki gefa upp efnisatriði samnings félagsins við ríkisútgerðina í Venesúela.

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Rósa Guðrún Erlingsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins eftir að hafa verið færð til í starfi. Til stendur að ráða annan upplýsingafulltrúa fyrir ríkisstjórnina.

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Í kynningu á starfsemi Arnarlax kemur fram að laxeldisfyrirtækið líti á Alþingi sem „kerfislæga áskorun“ fyrir vöxt laxeldis á Íslandi. Hart er tekist á um laxeldi í Ísafjarðardjúpi þar sem Arnarlax vill fá 10 þúsund tonna kvóta frá ríkinu.

Þingmenn vilja samanburð á veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu

Þingmenn vilja samanburð á veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu

Samherjaskjölin

Óháður aðili metur greiðslur Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og í Namibíu, nái tillaga stjórnarandstöðunnar fram að ganga. Kristján Þór Júlíusson ráðherra, sem flytja á skýrsluna, hefur sagt sig frá málefnum fyrirtækisins.

Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Getur ekki stutt „áróðursherferð“ Eflingar

Björn Leví Gunnarsson segir tilganginn ekki helga meðalið í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Eini oddviti meirihlutans sem þáði boð Eflingar um fund var Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata.

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Heiðar Ingi Svansson hélt í 18 ár að hann væri með geðhvarfasýki. Hann tók geðlyfin sín samviskusamlega og lifði góðu lífi. Skelfilegur höfuðverkur og lyfjaeitrun ollu því að annað kom á daginn.

Aðstandendur veikjast líka fái þeir ekki stuðning

Aðstandendur veikjast líka fái þeir ekki stuðning

Sigríður Gísladóttir, stjórnarkona í Geðhjálp og aðstandandi sjúklings, segir að litla sem enga hjálp sé að fá fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjúkdóma á geði.

„Hélt ég væri Jesús Kristur endurfæddur“

„Hélt ég væri Jesús Kristur endurfæddur“

Kári Auðar Svansson greindist með geðklofa árið 2002 þegar ranghugmyndirnar voru orðnar þannig að hann hélt að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir tortímingu mannkyns. „Það er ansi þungur baggi að bera fyrir einn mann.“

Speglaði sig í veikindum Helga og Kára

Speglaði sig í veikindum Helga og Kára

Halldór Auðar Svansson lenti í geðrofi sem ekki síst má rekja til kannabisreykinga. Hann hætti í borgarstjórn til að gæta að geðheilsu sinni. Nú starfar hann við geðheilbrigðismál og segir mikilvægt að nýta reynslu þeirra sem glímt hafa við geðsjúkdóma í málaflokknum.