Flokkur

Innflytjendur

Greinar

Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Kakkalakkarnir í frumskóginum
Erlent

Kakka­lakk­arn­ir í frum­skóg­in­um

Þús­und­ir ein­stak­linga halda til í flótta­manna­búð­um við Erma­sund­ið sem hef­ur ver­ið lýst sem þeim verstu í heimi. Þrátt fyr­ir bág­born­ar að­stæð­ur í „frum­skóg­in­um“ eins og búð­irn­ar eru kall­að­ar hef­ur íbú­un­um tek­ist að byggja upp sam­fé­lag sem þeir til­heyra. Þar til ný­lega mátti finna ýmsa þjón­ustu í þorp­inu, svo sem bóka­söfn, menn­ing­ar­mið­stöðv­ar, veit­inga­staði, mosk­ur, kaffi­hús og kirkj­ur. Frönsk yf­ir­völd rifu hins veg­ar nið­ur stór­an hluta búð­anna og óvissa rík­ir um fram­hald­ið.
Nýtt ár, nýtt Þýskaland?
Úttekt

Nýtt ár, nýtt Þýska­land?

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár