Flokkur

Innflytjendur

Greinar

Innflytjendur eiga undir högg að sækja í skólum landsins
Fréttir

Inn­flytj­end­ur eiga und­ir högg að sækja í skól­um lands­ins

Charmaine Butler hef­ur bú­ið á Ís­landi í níu ár og lang­ar að starfa sem sjúkra­liði. Hún seg­ist hafa mætt skiln­ings­leysi af hálfu skóla­stjórn­enda þeg­ar hún reyndi að sækja sér mennt­un hér á landi, sem varð til þess að hún hrökkl­að­ist úr nám­inu. For­stöðu­mað­ur Fjöl­menn­ing­ar­set­urs seg­ir inn­flytj­end­ur eiga veru­lega und­ir högg að sækja í fram­halds­skól­um lands­ins.
Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu
ÚttektFerðaþjónusta

Þeir sem þrífa disk­ana og drífa áfram hag­vöxt í nýja góðær­inu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið undanfarið ár