Hveragerði
Svæði
Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

·

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að opinbert fé sem rennur til geðþjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði þurfi að fara til annarra aðila, hætti stofnunin að sinna verkefninu. Allir gestir í geðendurhæfingu voru útskrifaðir eða færðir í almenna þjónustu þegar forstjóri og yfirlæknir var látinn fara.

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

Vill að nefndir Alþingis skoði fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði

·

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ábyrgð fylgja því að fara með almannafé. Vísar hann í há laun stjórnarformanns Heilsustofnunar í Hveragerði og greiðslur til móðurfélags hennar vegna húsnæðis.

Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa

Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa

·

Forstjóri og yfirlæknir Heilsustofnunar í Hveragerði var beðinn um að skrifa undir starfslokasamning án skýringa. Gunnlaugur K. Jónsson stjórnarformaður fær 1,2 milljónir á mánuði samhliða störfum sem lögregluþjónn. Heilsustofnun greiðir Náttúrulækningafélagi Íslands 40 milljónir á ári vegna fasteigna, auk þess að borga afborganir lána þeirra.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

·

Tveir bæjarstjórar hafa gefið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sá sem verður kjörinn gæti fengið 480 þúsund krónur ofan á þegar rífleg laun.

Heimilið er ekki bara hús

Heimilið er ekki bara hús

·

Guðrún Eva Mínervudóttir birtir brot úr nýrri skáldsögu sinni um leið og hún segir frá heimili sínu og því sem skiptir hana mestu máli. Hún er heppin, segir hún, því hún á heimili og óskar öllum þess að mega búa við öryggi og frið. Vera Pálsdóttir ljósmyndari sótti hana heim.

Fólksflótti úr borginni

Fólksflótti úr borginni

·

Íbúðaverð hefur hækkað um rúm 40 prósent á síðastliðnum fjórum árum og leiguverð sömuleiðis. Ungt fólk á sér litla von um að kaupa íbúð án aðstoðar og fáum tekst að safna sér fyrir útborgun á grimmum leigu­markaði. Stundin ræddi við ungt fólk sem hefur gefist upp á húsnæðismarkaðinum í þéttbýlinu og flutt út á land. Þar greiðir það jafnvel minna á mánuði fyrir stór einbýlishús en það gerði fyrir litlar leiguíbúðir í Reykjavík.