Erlent
Flokkur
Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Sósíalískur bakgrunnur Bernie Sanders þýðir að framboð hans til forseta er guðsgjöf fyrir kosningateymi Donalds Trump.

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Bernie Sanders þykir enn líklegastur til að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins sem forsetaframbjóðandi í komandi kosningum gegn Donald Trump. Skiptar skoðanir eru um hvort hann sé of róttækur vinstrimaður til að höfða til fjöldans eða hvort hann sé einmitt eina von flokksins um að koma í veg fyrir þaulsetu Trumps. Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg sækir nú fast á hæla Sanders í skoðanakönnunum.

Hinar funheitu norðurslóðir

Hinar funheitu norðurslóðir

Eru norðurslóðir hið nýja villta vestur þar sem allir mega leika lausum hala? Slíkar fullyrðingar voru til umræðu á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi í byrjun febrúar. Ina Eiriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, hafnar slíkum fullyrðingum, en áhugi Kínverja, sem ekkert land eiga á þessum slóðum, hefur vakið margar spurningar.

Vesen í Venesúela

Vesen í Venesúela

Íbúar ríkasta lands Suður-Ameríku eru á flótta, tuttugu árum eftir að hafa kosið nýjan forseta. Páll Stefánsson ljósmyndari fór í flóttamannabúðirnar.

Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit

Þorvaldur Gylfason

Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit

Þorvaldur Gylfason

Kannanir sýna að evran nýtur stuðnings og hefur þótt reynast vel.

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Bíó Paradís hefur tekið til sýninga myndina Portrait of a Lady on Fire sem hlaut Hinsegin pálmann á Cannes-hátíðinni. Nær engir karlkyns leikarar koma fram í myndinni.

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Hér verður stiklað á stóru um árið sem er að líða en um leið spáð í spilin fyrir komandi ár um hvernig stærstu málin munu halda áfram að þróast.