Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur undanfarna mánuði talað og skrifað um að Úkraína sé ekki raunverulegt ríki og að úkraínska þjóðin sé í raun rússnesk. „Það er ekkert sannleikskorn í þessu,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Sovétríkja.
FréttirÚkraínustríðið
Ríku vinirnir líka frystir
Margir af ríkustu einstaklingum Rússlands eru meðal þeirra sem hafa verið beittir efnahagslegum þvingunum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
FréttirÚkraínustríðið
2
Ræða forseta Úkraínu til Rússa: „Við viljum ekki stríð“
Rússar ætla að kollvarpa lýðræðislega kjörinni ríkisstjórn leikarans Volodomyrs Zelensky. Við upphaf innrásarinnar talaði hann beint til rússnesku þjóðarinnar.
FréttirÚkraínustríðið
1
Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?
Kínverjar neita að skilgreina innrás Rússa í Úkraínu sem „innrás“.
Greining
2
Platar Pútín Biden?
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur viðrað möguleika á að Rússar ráðist inn í Úkraínu án afgerandi viðbragða frá Nató-ríkjum, en síðar dregið orð sín til baka. „Það eru ekki til neinar smávægilegar innrásir,“ segir forseti Úkraínu í andsvari. Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny segir að Pútín sé að plata.
Vettvangur
2
Staðan í Kænugarði: „Við viljum lýðræði og mannréttindi“
Úkraínumenn telja aðgerðir Pútín, forseta Rússlands, sem fjölgað hefur hermönnum á landamærum ríkjanna verulega, fremur vera ógnun en að raunveruleg innrás sé yfirvofandi. Þeir hafa hins vegar áhyggjur af því hvernig ógnanir og þrýstingur Rússa hamli samskiptum við vestræn ríki og framþróun í landinu.
Fréttir
Unglingur endaði í fanganýlendu eftir mótmæli
Hann spilaði Minecraft og var handtekinn vegna meintra tengsla við mótmæli gegn síðasta einvaldi Evrópu, Alexander Lúkasjenkó.
Fréttir
Loforð og loftárásir
Íran fékk kjarnorkuna með hjálp vesturveldanna. Nú reynir Joe Biden Bandaríkjaforseti að endurlífga sáttmálann sem Donald Trump rifti og fá Írana til að samþykkja að framleiða engin kjarnorkuvopn. Ísraelar sæta færis til að stöðva samkomulagið.
Vettvangur
Rússland eða lífið
Á meðan fréttir berast af nýju köldu stríði og rússneski flotinn ögrar nærri Íslandsströndum fór Valur Gunnarsson til Moskvu og var tekið vel.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Skopgreindargjá á Atlantsálum: Hvers vegna Bandaríkjamenn skilja ekki Boris og bresk stjórnmál
Stjórnmál snúast í vaxandi mæli um ímyndarsköpun og andrými frekar en árekstur skipulegra lífsskoðana.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: Efnafyrirtæki flutti pening í skattaskjól eftir mengunarslys
Gögn úr Pandóruskjölunum sýna að Bernard de Laguiche faldi eign sína í Solvay efnarisanum á meðan sótt var að fyrirtækinu fyrir að menga grunnvatn á Ítalíu og í Bandaríkjunum.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
Pandóruskjölin sýna að kaþólsk kirkjudeild sem varð alræmd fyrir barnaníð hefur leynilega dælt gríðarstórum fjárhæðum í íbúðahúsnæði. Leigjendur voru bornir út á meðan faraldurinn geisaði.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.