Borgun - frá ríkinu til Engeyinga og þaðan til Cayman-eyja
Sala Landsbankans á Borgun var valin „verstu viðskipti ársins“ og mál henni tengt er enn fyrir dómstólum. Borgun, sem gaf út fyrsta kreditkortið á Íslandi, verður hluti af neti tæknifyrirtækja í eigu brasilískra aðila sem ætla í samkeppni við banka með stuðningi Warren Buffett.
Fréttir
Viðtalið sem felldi prins
Andrés Bretaprins hefur dregið sig í hlé frá öllum opinberum störfum í fyrirsjáanlegri framtíð eftir að hann veitti umdeilt sjónvarpsviðtal um vinskap sinn við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og hafa tveir fangaverðir verið handteknir vegna málsins. Stúlka, sem segir Andrés og Epstein hafa brotið gegn sér ítrekað, hvetur prinsinn til að gefa sig fram við yfirvöld í Bandaríkjunum.
Þekking
Þunglyndi hraðar öldrun heilans
Einstaklingar sem þjást af kvíða eða þunglyndi eru líklegri til að greinast með elliglöp seinna á lífsleiðinni en aðrir.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Ég er hættur
Lífið býður upp á svo miklu meira en enska boltann.
Pistill
Illugi Jökulsson
Hvað ertu lengi að vinna þér inn launin hans Gylfa?
Illugi Jökulsson vekur athygli á athyglisverðum reikningi BBC
Fréttir
Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér sérkennilegu ástandi á Bretlandseyjum í kjölfar þingkosninga.
Fréttir
Hryðjuverkið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki
Sprengja sprakk á tónleikum Ariana Grande í Manchester í gærkvöld. Að minnsta kosti 22 látnir. Börn eru á meðal hinna látnu.
FréttirEvrópumál
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rifjar upp þegar hann á annarri öld var ólöglegt vinnuafl í Englandi og veltir því fyrir sér hvort þrjátíu árum síðar verði sama staða komin upp á ný, þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
Viðtal
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Tilviljun réði því að Vilhjálmur Jónsson flutti til Indlands árið 1976 eftir flakk um Evrópu. Fljótlega eftir komuna þangað kynntist hann ástinni í lífi sínu og kvæntist henni fjórum mánuðum síðar. Þau hjónin eiga nú tíu börn og þrjú barnabörn, en þau komu allslaus til Íslands eftir að hafa helgað lífi sínu mannúðarmálum á Indlandi.
PistillEvrópumál
Kristján Kristjánsson
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson, heimspekiprófessor í Birmingham, veitir innsýn í ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. Hann skrifar um Sumarhúsaheilkennið, Brexit og Bregret.
Fréttir
Ísland vann England á EM: „Brjálæði - Algert brjálæði“
Íslenska karlalandsliðið mætir Frökkum í átta liða úrslitum á EM. Dramatískar lýsingar í enskum fjölmiðlum: „Íslendingarnir eru í ljósum logum. Þeir spila eins og andsetnir. Eins og norræn fótboltagoð.“
FréttirEvrópumál
Farage fagnar sigri „án þess að skoti hafi verið hleypt af“
Bretar eru á leið út úr Evrópusambandinu eftir sögufrægar kosningar í gærkvöldi. Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins UKIP, fagnaði sigri með ræðu sem valdið hefur reiði út um allan heim, en bresk þingkona var skotin til bana af sjálfstæðissinna á dögunum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.