Svæði

England

Greinar

Borgun - frá ríkinu til Engeyinga og þaðan til Cayman-eyja
ÚttektBorgunarmálið

Borg­un - frá rík­inu til Eng­ey­inga og það­an til Caym­an-eyja

Sala Lands­bank­ans á Borg­un var val­in „verstu við­skipti árs­ins“ og mál henni tengt er enn fyr­ir dóm­stól­um. Borg­un, sem gaf út fyrsta kred­it­kort­ið á Ís­landi, verð­ur hluti af neti tæknifyr­ir­tækja í eigu bras­il­ískra að­ila sem ætla í sam­keppni við banka með stuðn­ingi War­ren Buf­fett.
Viðtalið sem felldi prins
Fréttir

Við­tal­ið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hef­ur dreg­ið sig í hlé frá öll­um op­in­ber­um störf­um í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð eft­ir að hann veitti um­deilt sjón­varps­við­tal um vin­skap sinn við banda­ríska barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein. Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og hafa tveir fanga­verð­ir ver­ið hand­tekn­ir vegna máls­ins. Stúlka, sem seg­ir Andrés og Ep­stein hafa brot­ið gegn sér ít­rek­að, hvet­ur prins­inn til að gefa sig fram við yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um.
Þunglyndi hraðar öldrun heilans
Þekking

Þung­lyndi hrað­ar öldrun heil­ans

Ein­stak­ling­ar sem þjást af kvíða eða þung­lyndi eru lík­legri til að grein­ast með elli­glöp seinna á lífs­leið­inni en aðr­ir.
Ég er hættur
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ég er hætt­ur

Líf­ið býð­ur upp á svo miklu meira en enska bolt­ann.
Hvað ertu lengi að vinna þér inn launin hans Gylfa?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvað ertu lengi að vinna þér inn laun­in hans Gylfa?

Ill­ugi Jök­uls­son vek­ur at­hygli á at­hygl­is­verð­um reikn­ingi BBC
Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Fréttir

Aft­ur ráð­ast ör­lög­in á Norð­ur-Ír­landi

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér sér­kenni­legu ástandi á Bret­lands­eyj­um í kjöl­far þing­kosn­inga.
Hryðjuverkið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki
Fréttir

Hryðju­verk­ið í Manchester: Telja sig vita hver var að verki

Sprengja sprakk á tón­leik­um Ari­ana Grande í Manchester í gær­kvöld. Að minnsta kosti 22 látn­ir. Börn eru á með­al hinna látnu.
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
FréttirEvrópumál

Ólög­leg­ur í Englandi – aft­ur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Nokk­ur at­riði um Brex­it sem hafa ekki skil­að sér heim til Ís­lands

Kristján Kristjáns­son, heim­speki­pró­fess­or í Bir­ming­ham, veit­ir inn­sýn í ákvörð­un Breta um að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. Hann skrif­ar um Sum­ar­húsa­heil­kenn­ið, Brex­it og Bregret.
Ísland vann England á EM: „Brjálæði - Algert brjálæði“
Fréttir

Ís­land vann Eng­land á EM: „Brjál­æði - Al­gert brjál­æði“

Ís­lenska karla­lands­lið­ið mæt­ir Frökk­um í átta liða úr­slit­um á EM. Drama­tísk­ar lýs­ing­ar í ensk­um fjöl­miðl­um: „Ís­lend­ing­arn­ir eru í ljós­um log­um. Þeir spila eins og and­setn­ir. Eins og nor­ræn fót­boltagoð.“
Farage fagnar sigri „án þess að skoti hafi verið hleypt af“
FréttirEvrópumál

Fara­ge fagn­ar sigri „án þess að skoti hafi ver­ið hleypt af“

Bret­ar eru á leið út úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir sögu­fræg­ar kosn­ing­ar í gær­kvöldi. Nig­el Fara­ge, leið­togi breska sjálf­stæð­is­flokks­ins UKIP, fagn­aði sigri með ræðu sem vald­ið hef­ur reiði út um all­an heim, en bresk þing­kona var skot­in til bana af sjálf­stæð­issinna á dög­un­um.