Viðtalið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hefur dregið sig í hlé frá öllum opinberum störfum í fyrirsjáanlegri framtíð eftir að hann veitti umdeilt sjónvarpsviðtal um vinskap sinn við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og hafa tveir fangaverðir verið handteknir vegna málsins. Stúlka, sem segir Andrés og Epstein hafa brotið gegn sér ítrekað, hvetur prinsinn til að gefa sig fram við yfirvöld í Bandaríkjunum.

ritstjorn@stundin.is

Jeffrey Epstein var fjárfestir og auðkýfingur sem fékk snemma það orðspor að hafa áhuga á ungum stúlkum og villtu djammi. Hann átti valdamikla vini og þrálátur orðrómur var uppi um að hann útvegaði þeim ólögráða stúlkur í einkasamkvæmum.

Árið 2008 var Epstein sakfelldur eftir langa lögreglurannsókn. 17 vitni voru yfirheyrð, þar af fimm brotaþolar, og þótti ljóst að hann hafi vitað að stúlkurnar væru undir lögaldri. Ákæran var alls 53 blaðsíður að lengd og hefði mjög sennilega getað orðið til þess að Epstein yrði dæmdur í ævilangt fangelsi á sínum tíma. Af einhverjum ástæðum féllst saksóknarinn hins vegar á málamiðlun sem kom í veg fyrir alla frekari rannsókn málanna. Epstein slapp með 13 mánaða fangelsi sem hann afplánaði að stærstum hluta utan fangelsismúranna og samverkamenn hans sluppu með skrekkinn.

Síðar kom í ljós að rannsakendur ræddu við að minnsta kosti 36 stúlkur sem sögðu sömu sögu af samskiptum sínum við ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Til hvers eru leikskólar?

Halldór Auðar Svansson

Til hvers eru leikskólar?