Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út
Viðtal

Á með­an menn smíða fiðlur munu bæk­ur koma út

Ás­dís Óla­dótt­ir var átta ár að skrifa sína fyrstu ljóða­bók, en hún hafði þá glímt við erf­ið veik­indi, ver­ið rang­lega greind, feng­ið vit­laus lyf og ver­ið óvinnu­fær í tvö ár. Veik­ind­in, sem sum­ir kalla geðklofa en aðr­ir kalla of­ur­næmi, hafa sett mark sitt á líf henn­ar. Hún ræð­ir við Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur um skáld­skap­inn og líf­ið.
Það er dimmt herbergi í mannssálinni
Viðtal

Það er dimmt her­bergi í manns­sál­inni

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir ræð­ir skáld­skap­inn, stöðu bók­mennta og sjón­varps­hand­rit sem hún vinn­ur að með Baltas­ar Kor­máki, ást­ina með Mar­gréti Pálu sem hún nán­ast elti­hrelli inn í sam­band með sér og upp­vöxt­inn.
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Gagnrýni

Leiftrandi hugs­un og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Sovétríkin seljast
Menning

Sov­ét­rík­in selj­ast

Rís­andi stjörn­ur á bóka­messu í London. Kon­ur beggja vegna járntjalds­ins fjalla um kalda stríð­ið.
Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið
FréttirListir

Velja lista­senu Berlín­ar fram yf­ir lífs­gæðakapp­hlaup­ið

Í Berlín rík­ir minni neyslu­hyggja en á Ís­landi, segja ung­ir ís­lensk­ir lista­menn sem hafa flutt til „hjart­ans í evr­ópsku list­a­lífi“. Lægra verð­lag, af­slapp­aðri lífs­máti og sterk tengsl við samlanda sína hafa auð­veld­að þeim að búa í höf­uð­borg Þýska­lands en halda sam­bandi við ís­lenskt menn­ing­ar­líf.
Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges
Bókin

Stúlk­an á bláa hjól­inu eft­ir Régine Defor­ges

Brynja Huld Ósk­ars­dótt­ir, starfs­mað­ur frið­ar­gæsl­unn­ar í Kabúl
Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown
Bókin

Heygðu mitt hjarta við und­að hné eft­ir Dee Brown

Hulda Geirs­dótt­ir fjöl­miðla­kona seg­ir lest­ur um ör­lög indí­ána í N-Am­er­íku hafa ver­ið slá­andi.
Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen
Gagnrýni

Kyn­slóð­ar­saga blóma­barna - Um Katrín­ar­sögu eft­ir Hall­dóru Thorodd­sen

Heill­andi og upp­lýs­andi ald­arfars­lýs­ing en óþarf­lega lit­laus að­al­per­sóna. Bók­in er hrein­lega of stutt, hefði getað orð­ið tölu­vert betri væri hún lengri og ekki væri far­ið jafn hratt yf­ir sögu.
Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Gagnrýni

Upp­skrift að þjóð - Um Sex­tíu kíló af sól­skini eft­ir Hall­grím Helga­son

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.
Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
Gagnrýni

Synd­ir mæðr­anna – Um Drottn­ing­una á Júpíter eft­ir Júlíu Mar­gréti Ein­ars­dótt­ur

Kynn­gi­mögn­uð, villt og óreiðu­kennd skáld­saga um skáld­skap­inn sjálf­an, sköp­un­ar­kraft hans og eyð­ing­ar­mátt. En líka um það sem teng­ir okk­ur og sundr­ar okk­ur. Og um sirk­us­inn, bar­inn og mömmu.
Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur
Gagnrýni

Úr Ak­ur­eyr­ar­hel­víti í MR-himna­ríki – Um Ljón­ið eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur

Sann­fær­andi mynd af lífi Reykja­vík­ur­unglinga nú­tím­ans með und­ir­liggj­andi dulúð, en þó nokk­uð svart-hvít á köfl­um og ákveðn­ir þræð­ir bók­ar­inn­ar eru ekki nógu heil­steypt­ir. En engu að síð­ur nógu for­vitni­leg byrj­un á þrí­leik til þess að mað­ur sé spennt­ur fyr­ir að lesa næsta bindi.