Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges
Bókin

Stúlk­an á bláa hjól­inu eft­ir Régine Defor­ges

Brynja Huld Ósk­ars­dótt­ir, starfs­mað­ur frið­ar­gæsl­unn­ar í Kabúl
Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown
Bókin

Heygðu mitt hjarta við und­að hné eft­ir Dee Brown

Hulda Geirs­dótt­ir fjöl­miðla­kona seg­ir lest­ur um ör­lög indí­ána í N-Am­er­íku hafa ver­ið slá­andi.
Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen
Gagnrýni

Kyn­slóð­ar­saga blóma­barna - Um Katrín­ar­sögu eft­ir Hall­dóru Thorodd­sen

Heill­andi og upp­lýs­andi ald­arfars­lýs­ing en óþarf­lega lit­laus að­al­per­sóna. Bók­in er hrein­lega of stutt, hefði getað orð­ið tölu­vert betri væri hún lengri og ekki væri far­ið jafn hratt yf­ir sögu.
Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Gagnrýni

Upp­skrift að þjóð - Um Sex­tíu kíló af sól­skini eft­ir Hall­grím Helga­son

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.
Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
Gagnrýni

Synd­ir mæðr­anna – Um Drottn­ing­una á Júpíter eft­ir Júlíu Mar­gréti Ein­ars­dótt­ur

Kynn­gi­mögn­uð, villt og óreiðu­kennd skáld­saga um skáld­skap­inn sjálf­an, sköp­un­ar­kraft hans og eyð­ing­ar­mátt. En líka um það sem teng­ir okk­ur og sundr­ar okk­ur. Og um sirk­us­inn, bar­inn og mömmu.
Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur
Gagnrýni

Úr Ak­ur­eyr­ar­hel­víti í MR-himna­ríki – Um Ljón­ið eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur

Sann­fær­andi mynd af lífi Reykja­vík­ur­unglinga nú­tím­ans með und­ir­liggj­andi dulúð, en þó nokk­uð svart-hvít á köfl­um og ákveðn­ir þræð­ir bók­ar­inn­ar eru ekki nógu heil­steypt­ir. En engu að síð­ur nógu for­vitni­leg byrj­un á þrí­leik til þess að mað­ur sé spennt­ur fyr­ir að lesa næsta bindi.
Ofbauð hvað börnum var boðið upp á
Viðtal

Of­bauð hvað börn­um var boð­ið upp á

Hún hef­ur hrærst í heimi barna alla sína ævi og hef­ur ákveðn­ar skoð­an­ir á flest­um hlut­um sem að þeim snúa. Guð­rún Helga­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur þó að­eins eitt ráð til for­eldra, til þess að börn­in þeirra geti orð­ið sterk­ir, heil­brigð­ir og von­andi ham­ingju­sam­ir ein­stak­ling­ar: Að vera góð við þau.
Alls konar dót en ekkert hefðbundið
Viðtal

Alls kon­ar dót en ekk­ert hefð­bund­ið

Fjöl­breytt bók- og prent­verk sem fyr­ir­finnst ekki í næstu bóka­búð verð­ur að finna á bók­verka- og prent­blóti Reykja­vík­ur sem fram fer á Kjar­vals­stöð­um á laug­ar­dag. Þau sem hafa áhuga á að eign­ast verk eft­ir upp­renn­andi lista­menn gætu gert margt vit­laus­ara en að líta þar inn, þar sem fjöldi upp­renn­andi lista­manna tek­ur þátt.
„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólg­ar inni mér“

Þor­steinn frá Hamri skil­ur eft­ir sig djúp spor í þjóð­arsál­ina án þess þó að fólk viti endi­lega af því, skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir, sem kveð­ur hann með djúp­stæð­um trega.
Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bern­harð­ur svar­ar Her­manni Stef­áns­syni

Lista­mað­ur­inn og skáld­ið Bjarni Bern­harð­ur svar­ar rit­höf­und­in­um Her­manni Stef­áns­syni í um­ræðu um hugs­an­leg lista­manna­laun til hins fyrr­nefnda og háðska áeggj­an þess síð­ar­nefnda þar að lút­andi.
Brellna blaðakonan skrifar ævisögu
Gagnrýni

Brellna blaða­kon­an skrif­ar ævi­sögu

Brota­mynd eft­ir Ár­mann Jak­obs­son.
Hvað ef Hitler hefði sigrað?
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigr­að?

Bók­mennt­irn­ar hafa fært okk­ur fjölda sviðs­mynda þar sem sag­an fer öðru­vísi og heim­ur­inn er ann­ar.