Alls konar dót en ekkert hefðbundið
Viðtal

Alls kon­ar dót en ekk­ert hefð­bund­ið

Fjöl­breytt bók- og prent­verk sem fyr­ir­finnst ekki í næstu bóka­búð verð­ur að finna á bók­verka- og prent­blóti Reykja­vík­ur sem fram fer á Kjar­vals­stöð­um á laug­ar­dag. Þau sem hafa áhuga á að eign­ast verk eft­ir upp­renn­andi lista­menn gætu gert margt vit­laus­ara en að líta þar inn, þar sem fjöldi upp­renn­andi lista­manna tek­ur þátt.
„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólg­ar inni mér“

Þor­steinn frá Hamri skil­ur eft­ir sig djúp spor í þjóð­arsál­ina án þess þó að fólk viti endi­lega af því, skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir, sem kveð­ur hann með djúp­stæð­um trega.
Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bern­harð­ur svar­ar Her­manni Stef­áns­syni

Lista­mað­ur­inn og skáld­ið Bjarni Bern­harð­ur svar­ar rit­höf­und­in­um Her­manni Stef­áns­syni í um­ræðu um hugs­an­leg lista­manna­laun til hins fyrr­nefnda og háðska áeggj­an þess síð­ar­nefnda þar að lút­andi.
Brellna blaðakonan skrifar ævisögu
Gagnrýni

Brellna blaða­kon­an skrif­ar ævi­sögu

Brota­mynd eft­ir Ár­mann Jak­obs­son.
Hvað ef Hitler hefði sigrað?
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigr­að?

Bók­mennt­irn­ar hafa fært okk­ur fjölda sviðs­mynda þar sem sag­an fer öðru­vísi og heim­ur­inn er ann­ar.
Nýstirni jólabókaflóðsins: Úr þorpinu á mölina
Gagnrýni

Nýstirni jóla­bóka­flóðs­ins: Úr þorp­inu á möl­ina

Jón­as Reyn­ir Gunn­ars­son frá Fella­bæ fyr­ir aust­an er sprott­inn fram sem full­skap­að­ur höf­und­ur. Ás­geir Hann­es Ing­ólfs­son skrif­ar um Milli­lend­ingu, Stór ol­íu­skip og Leið­ar­vísi um þorp.
Hringferð um tímann og sorgina
Gagnrýni

Hring­ferð um tím­ann og sorg­ina

Tíma­garð­ur­inn eft­ir Guð­mund S. Brynj­ólfs­son.
Einstök saga Önnu
GagnrýniBókadómar

Ein­stök saga Önnu

Trans­kon­an Anna Kristjáns­dótt­ir varð ann­ar ein­stak­ling­ur­inn á Ís­landi til að brjót­ast út úr lík­ama sín­um sem karl og verða kona. Anna fædd­ist sem dreng­ur og fékk nafn­ið Kristján. Snemma upp­götv­aði dreng­ur­inn að hann væri í raun­inni stúlka. Hann hafði yndi af því að klæð­ast fatn­aði sem stúlka. Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir blaða­mað­ur skráði sögu Önnu í bók­inni, Anna, eins og ég er....
Stórskemmtileg saga úr samtímanum
GagnrýniJólabækur

Stór­skemmti­leg saga úr sam­tím­an­um

Hall­dór Armand Ás­geirs­son hef­ur gef­ið út þeysireið um ís­lenska sam­tím­ann sem erfitt er að leggja frá sér. Galli bók­ar­inn­ar felst í sögu­fram­vind­unni og dá­lít­ið ódýr­um endi.
Einelti og fantasía
Gagnrýni

Einelti og fant­asía

Galdra-Dísa og Er ekki allt í lagi með þig?
Elskaðu mig – ég er að gefa út bók!
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Elsk­aðu mig – ég er að gefa út bók!

Þór­ar­inn Leifs­son skrif­ar um bóka­flóð­ið.
Lestur er málið
Ragnheiður Gestsdóttir
Pistill

Ragnheiður Gestsdóttir

Lest­ur er mál­ið

Ragn­heið­ur Gests­dótt­ir rit­höf­und­ur skrif­ar um barna­bók­mennt­ir og ís­lenskt tungu­mál.