Fegursta setningin sem ég hef lesið – og skrifað
Skáld svara sjö spurningum um listina og lífið, fegurstu setningar sem þeir hafa lesið og skrifuðu í nýju bókina sína, bækur sem þeir mæla með fyrir jólin, bækur sem hafði áhrif og list sem mótaði þá, það besta og versta sem gerðist á þessu ári.
MenningJólabókaflóðið 2020
27
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
ViðtalJólabókaflóðið 2020
8259
Blessuð þokan
Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
GagnrýniJólabókaflóðið 2020
27
Amma mín, jafnaldra mín
Þegar amma Gerða bjargar Kríu úr skóginum, sem hreyfist eins og samstilltir risar lifnar yfir sögunni.
Pistill
59
Gunnar Hersveinn
Að deila heiminum með öðrum dýrum
Lestur á bókum er sjálfstæð sköpun. Tilviljun réði því, en þó ekki, að ég las tvær bækur í röð sem báðar báru nafnið Dýralíf. Hvor um sig vekur áleitnar spurningar um líf og dauða með sérstakri áherslu á samband mannskepnunnar við aðrar lífverur.
StreymiMenning á miðvikudögum
17
Dýralíf
Auður Ava Ólafsdóttir les úr nýrri skáldsögu sinni, Dýralíf, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst í dag klukkan 12:15.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
5
Bölvun múmíunnar
Ármann Jakobsson les úr bók sinni, Bölvun múmíunnar - seinni hluti, og ræðir um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 13.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Jón Kalman og Fjarvera þín er myrkur
Jón Kalman Stefánsson les úr nýrri skáldsögu sinni, Fjarvera þín er myrkur, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
Hingað og ekki lengra!
Þórdís Gísladóttir og Hildur Knútsdóttir lesa úr bók sinni, Hingað og ekki lengra!, og spjalla um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi.
Menning
Bókamessa færð á netið í ár
Bókamessan fer fram dagana 21. og 22. nóvember.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Undir Yggdrasil
Vilborg Davíðsdóttir les úr Undir Yggdrasil, nýrri sögulegri skáldsögu sinni, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin
998
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
Bryndís Schram og sænska skáldkonan Katarina Frostenson eru giftar mönnum sem urðu að andlitum Metoo-umræðunnar í heimalöndum sínum, Íslandi og Svíþjóð. Í tilfellum Jóns Baldvins Hannibalssonsar og Jean Claude Arnault stigu margar konur fram og ásökuðu þá um kynferðislega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til farið sinn veg í dómskerfinu á Íslandi og í Svíþjóð. Báðar hafa eiginkonur þeirra skrifað bækur til að verja eiginmenn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi verið beittir órétti og séu fórnarlömb úthugsaðra samsæra sem fjölmiðlar eru hluti af.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.