Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Menning
Saga mannsins sem lifði Auschwitz af en dó undir stiganum sínum
Íslensk þýðing á einni þekktustu endurminningabókinni um helförina er komin út hjá Forlaginu. Þetta er bókin Ef þetta er maður eftir ítalska gyðinginn Primo Levi. Bókin er köld og vísindaleg lýsing á hryllingi fangabúðanna Auschwitz þar sem Levi dvaldi í eitt ár í lok seinni heimsstyrjaldarinnar.
Menning
3
Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Í nýrri bók um íslenskar matarhefðir er íslensk matarmenning síðustu alda og fram í samtímann greind með margs konar hætti. Sú mikla fábreytni sem einkenndi íslenska matarmenningu öldum saman er dregin fram í dagsljósið. Í bókinni er sýnt fram á að það er eiginlega ekki fyrr en á allra síðustu áratugum sem hráefnis- og fæðuframboð á Íslandi fer að líkjast því sem tíðkast í öðrum stærri og minna einangruðum löndum.
Fréttir
Þau fengu íslensku bókmenntaverðlaunin
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 voru veitt í kvöld.
ViðtalStórfiskur
Ákveðinn léttir að senda verkið í prentsmiðju
Í bókinni Stórfiskur er ólíkum atvinnugreinum stefnt saman og tekist á við spurningar eins og hvaða gildi við leggjum í vinnu og hvernig okkur hættir til að skilgreina okkur út frá starfinu, en sagan fjallar um fleira, til dæmis samband manns við náttúruna.
GagnrýniAllir fuglar fljúga í ljósið
Ástin spyr um stétt og stöðu
Allir fuglar fljúga í ljósið eftir Auði Jónsdóttur er lengi í gang en er full af innsæi um fólk á jaðri samfélagsins, lífið í leiguhjöllum höfuðborgarinnar og allt það tráma sem fylgir fólki í ógæfu sinni.
GagnrýniMerking
2
Samfélag fellur á samkenndarprófi
Fríða Ísberg skrifaði dystópíska táknsögu.
ViðtalKynslóð
1
Skrifar samhliða bústörfum
Harpa Rún Kristjánsdóttir skrifaði Kynslóð, sveitasögu úr samtímanum, þar sem hún vildi fanga menningu, orðræðu, tungutak og fólk sem hún er alin upp við og þekkir af eigin raun.
GagnrýniÚt að drepa túrista
Hin óskráða Íslandssaga
Íslenskar bókmenntir eru fullar af sjómannabókmenntum og sveitabókmenntum og bankamenn og hrunið hafa líka fengið sinn skammt. En á Íslandi er alltaf nýtt gullæði og það hefur sárvantað bókmenntir sem tókust almennilega á við massatúrismann sem skall á landinu eins og höggbylgja fyrir röskum áratug síðan.
ViðtalHús & Hillbilly
„Vildi bara verða flink að teikna“
Hillbilly heimsótti Lindu Ólafsdóttur, myndhöfund, á vinnustofunni. Það tekur Lindu nákvæmlega 15 sekúndur að labba í vinnuna frá heimili sínu. Linda og eiginmaður hennar tóku bílskúrinn í nefið og breyttu honum í fallegt stúdíó þar sem þau vinna hlið við hlið alla daga. Hún að teikna, hann að forrita og einstaka sinnum að brugga bjór. „Ég losna ekki við hann,“ segir Linda en Hillbilly skynjar kímni í rödd hennar.
ViðtalÚt að drepa túrista
„Í íslenska jólabókaflóðinu ert þú alltaf fangi“
Út að drepa túrista er ferðakrimmi þar sem rithöfundurinn Þórarinn Leifsson reynir að búa til nýtt bókmenntaform.
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið
Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
Í bókinni Allir fuglar fljúga í ljósið riðlast tilvera ráfarans Bjartar og lífssaga hennar brýst fram. Auður Jónsdóttir rithöfundur og skapari sögunnar segir að þegar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eftir langa og djúpa hugleiðslu. „Þetta er eins og að hafa farið mjög djúpt inn í draum nema núna er draumurinn kominn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ segir Auður.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.