Bækur
Flokkur
Sovétríkin seljast

Sovétríkin seljast

·

Rísandi stjörnur á bókamessu í London. Konur beggja vegna járntjaldsins fjalla um kalda stríðið.

Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið

Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið

·

Í Berlín ríkir minni neysluhyggja en á Íslandi, segja ungir íslenskir listamenn sem hafa flutt til „hjartans í evrópsku listalífi“. Lægra verðlag, afslappaðri lífsmáti og sterk tengsl við samlanda sína hafa auðveldað þeim að búa í höfuðborg Þýskalands en halda sambandi við íslenskt menningarlíf.

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

·

Brynja Huld Óskarsdóttir, starfsmaður friðargæslunnar í Kabúl

Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown

Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown

·

Hulda Geirsdóttir fjölmiðlakona segir lestur um örlög indíána í N-Ameríku hafa verið sláandi.

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen

Ásgeir H. Ingólfsson

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Heillandi og upplýsandi aldarfarslýsing en óþarflega litlaus aðalpersóna. Bókin er hreinlega of stutt, hefði getað orðið töluvert betri væri hún lengri og ekki væri farið jafn hratt yfir sögu.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

Ásgeir H. Ingólfsson

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Magnaður texti og rannsókn á þjóðareðli, þar sem veröld sem var er lýst af miklu listfengi. Hins vegar vantar skýrari kjarna, sterkari þráð í gegnum bókina alla – lausu endarnir eru ansi margir.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Kynngimögnuð, villt og óreiðukennd skáldsaga um skáldskapinn sjálfan, sköpunarkraft hans og eyðingarmátt. En líka um það sem tengir okkur og sundrar okkur. Og um sirkusinn, barinn og mömmu.

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Sannfærandi mynd af lífi Reykjavíkurunglinga nútímans með undirliggjandi dulúð, en þó nokkuð svart-hvít á köflum og ákveðnir þræðir bókarinnar eru ekki nógu heilsteyptir. En engu að síður nógu forvitnileg byrjun á þríleik til þess að maður sé spenntur fyrir að lesa næsta bindi.

Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

·

Hún hefur hrærst í heimi barna alla sína ævi og hefur ákveðnar skoðanir á flestum hlutum sem að þeim snúa. Guðrún Helgadóttir rithöfundur hefur þó aðeins eitt ráð til foreldra, til þess að börnin þeirra geti orðið sterkir, heilbrigðir og vonandi hamingjusamir einstaklingar: Að vera góð við þau.

Alls konar dót en ekkert hefðbundið

Alls konar dót en ekkert hefðbundið

·

Fjölbreytt bók- og prentverk sem fyrirfinnst ekki í næstu bókabúð verður að finna á bókverka- og prentblóti Reykjavíkur sem fram fer á Kjarvalsstöðum á laugardag. Þau sem hafa áhuga á að eignast verk eftir upprennandi listamenn gætu gert margt vitlausara en að líta þar inn, þar sem fjöldi upprennandi listamanna tekur þátt.

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir
·

Þorsteinn frá Hamri skilur eftir sig djúp spor í þjóðarsálina án þess þó að fólk viti endilega af því, skrifar Birgitta Jónsdóttir, sem kveður hann með djúpstæðum trega.

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

Bjarni Bernharður Bjarnason
·

Listamaðurinn og skáldið Bjarni Bernharður svarar rithöfundinum Hermanni Stefánssyni í umræðu um hugsanleg listamannalaun til hins fyrrnefnda og háðska áeggjan þess síðarnefnda þar að lútandi.