Með fyrirlestur á eftir páfanum
FréttirLoftslagsbreytingar

Með fyr­ir­lest­ur á eft­ir páf­an­um

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur flutti TED fyr­ir­lest­ur um lofts­lags­mál nú á dög­un­um. Andri var á með­al fimm al­þjóð­legra lista­manna, auk fjölda annarra, sem vald­ir voru til að fjalla um við­fangs­efn­ið á þess­um vett­vangi.
Peningar tala sænsku
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Pen­ing­ar tala sænsku

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um kaup Stor­ytel á For­laginu.
Tímamót í bókaútgáfu á Íslandi með kaupum Storytel á Forlaginu
Fréttir

Tíma­mót í bóka­út­gáfu á Ís­landi með kaup­um Stor­ytel á For­laginu

Sænskt ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæki kaup­ir stærsta bóka­for­lag lands­ins af Máli og menn­ingu.
Um listamanninn Jón Steinar Gunnlaugsson
Nærmynd

Um lista­mann­inn Jón Stein­ar Gunn­laugs­son

Hvað er það sem ger­ir Jón Stein­ar Gunn­laugs­son ein­stak­an? Karl Th. Birg­is­son rýn­ir í reynslu og hug­mynda­fræði íhalds- eða frjáls­hyggjusinn­aða lög­manns­ins og dóm­ar­ans, sem nú hef­ur gef­ið út bók.
Svartar bókmenntir
Listi

Svart­ar bók­mennt­ir

Bæk­ur svartra höf­unda geyma mik­il­væg­an lyk­il að skiln­ingi okk­ar á sögu, fé­lags­stöðu og upp­lif­un þeirra. Það er því til­val­ið að leggja hug sinn að mál­staðn­um í sum­ar með góða bók í hönd, en hér fyr­ir neð­an eru fimm svart­ir höf­und­ar frá Banda­ríkj­un­um sem eng­inn ætti að láta fram­hjá sér fara.
Þegar konur tóku völdin á útgáfunni
Viðtal

Þeg­ar kon­ur tóku völd­in á út­gáf­unni

Lengi vel átti það við hér á landi að karl­ar skrif­uðu bæk­ur sem aðr­ir karl­ar gáfu út. Kon­ur hafa hins veg­ar alla tíð ver­ið á með­al les­enda bóka og lesa sam­kvæmt rann­sókn­um tals­vert meira en karl­menn í dag. Það var því eðli­leg þró­un þeg­ar kon­um tók að fjölga á með­al út­gef­enda, sem hugs­an­lega hef­ur átt sinn þátt í því að kon­ur í hópi rit­höf­unda eru nú ekki síð­ur áber­andi en karl­ar. Ell­efu kon­ur sem stýra níu út­gáfu­fé­lög­um komu sam­an á dög­un­um og ræddu breyt­ing­ar á bóka­brans­an­um, sem þær segja heil­brigð­ari og fjöl­breytt­ari í dag en áð­ur.
Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Menning

Reiðu­bú­inn til að lifa fyr­ir list­ina

Kæru­leysi dug­ar skammt í bar­átt­unni gegn kúg­un. Krumla vand­læt­ing­ar er æv­in­lega á veið­um, reiðu­bú­in til að taka í hnakka­dramb­ið á næsta fórn­ar­lambi og stinga í búr. Af­rek Danííl Kharms hjálpa okk­ur þrátt fyr­ir allt ekki til að anda létt­ar. Hann var ekki reiðu­bú­inn til að deyja fyr­ir list­ina, að­eins til að lifa fyr­ir hana.
Tólf kaflar og tólf kvæði um samtímann
Menning

Tólf kafl­ar og tólf kvæði um sam­tím­ann

Ný bók eft­ir pró­fess­or í heim­speki fjall­ar bæði um hvers­dags­leik­ann og stór­ar áskor­an­ir.
Múmínálfarnir í nýjum búningi
Menning

Múmí­nálfarn­ir í nýj­um bún­ingi

Sög­ur Tove Jans­son eru gefn­ar út á ný á ís­lensku.
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Óskabókin
Viðtal

Óska­bók­in

Lestr­ar­hest­ar segja frá bók­um sem þeir hafa aldrei les­ið en dreym­ir um.
Andri Snær ræðir um bækur sínar
MenningKúltúr klukkan 13

Andri Snær ræð­ir um bæk­ur sín­ar

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag ræð­ir Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir við Andra Snæ Magna­son um bæk­ur hans. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.