Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Bækur
Flokkur
Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

Ofbauð hvað börnum var boðið upp á

·

Hún hefur hrærst í heimi barna alla sína ævi og hefur ákveðnar skoðanir á flestum hlutum sem að þeim snúa. Guðrún Helgadóttir rithöfundur hefur þó aðeins eitt ráð til foreldra, til þess að börnin þeirra geti orðið sterkir, heilbrigðir og vonandi hamingjusamir einstaklingar: Að vera góð við þau.

Alls konar dót en ekkert hefðbundið

Alls konar dót en ekkert hefðbundið

·

Fjölbreytt bók- og prentverk sem fyrirfinnst ekki í næstu bókabúð verður að finna á bókverka- og prentblóti Reykjavíkur sem fram fer á Kjarvalsstöðum á laugardag. Þau sem hafa áhuga á að eignast verk eftir upprennandi listamenn gætu gert margt vitlausara en að líta þar inn, þar sem fjöldi upprennandi listamanna tekur þátt.

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

·

Þorsteinn frá Hamri skilur eftir sig djúp spor í þjóðarsálina án þess þó að fólk viti endilega af því, skrifar Birgitta Jónsdóttir, sem kveður hann með djúpstæðum trega.

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

·

Listamaðurinn og skáldið Bjarni Bernharður svarar rithöfundinum Hermanni Stefánssyni í umræðu um hugsanleg listamannalaun til hins fyrrnefnda og háðska áeggjan þess síðarnefnda þar að lútandi.

Brellna blaðakonan skrifar ævisögu

Brellna blaðakonan skrifar ævisögu

·

Brotamynd eftir Ármann Jakobsson.

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

·

Bókmenntirnar hafa fært okkur fjölda sviðsmynda þar sem sagan fer öðruvísi og heimurinn er annar.

Nýstirni jólabókaflóðsins: Úr þorpinu á mölina

Nýstirni jólabókaflóðsins: Úr þorpinu á mölina

·

Jónas Reynir Gunnarsson frá Fellabæ fyrir austan er sprottinn fram sem fullskapaður höfundur. Ásgeir Hannes Ingólfsson skrifar um Millilendingu, Stór olíuskip og Leiðarvísi um þorp.

Hringferð um tímann og sorgina

Hringferð um tímann og sorgina

·

Tímagarðurinn eftir Guðmund S. Brynjólfsson.

Einstök saga Önnu

Einstök saga Önnu

·

Transkonan Anna Kristjánsdóttir varð annar einstaklingurinn á Íslandi til að brjótast út úr líkama sínum sem karl og verða kona. Anna fæddist sem drengur og fékk nafnið Kristján. Snemma uppgötvaði drengurinn að hann væri í rauninni stúlka. Hann hafði yndi af því að klæðast fatnaði sem stúlka. Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður skráði sögu...

Stórskemmtileg saga úr samtímanum

Stórskemmtileg saga úr samtímanum

·

Halldór Armand Ásgeirsson hefur gefið út þeysireið um íslenska samtímann sem erfitt er að leggja frá sér. Galli bókarinnar felst í söguframvindunni og dálítið ódýrum endi.

Einelti og fantasía

Einelti og fantasía

·

Galdra-Dísa og Er ekki allt í lagi með þig?

Elskaðu mig – ég er að gefa út bók!

Þórarinn Leifsson

Elskaðu mig – ég er að gefa út bók!

·

Þórarinn Leifsson skrifar um bókaflóðið.