Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
Vladimir Pútín hefur komist upp með of margt, segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, sem sérhæfir sig í stöðu smáríkja, eins og Íslands, sem er ógnað af breyttri heimsmynd Pútíns.
FréttirÚkraínustríðið
1
Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?
Kínverjar neita að skilgreina innrás Rússa í Úkraínu sem „innrás“.
Fréttir
Unglingur endaði í fanganýlendu eftir mótmæli
Hann spilaði Minecraft og var handtekinn vegna meintra tengsla við mótmæli gegn síðasta einvaldi Evrópu, Alexander Lúkasjenkó.
Vettvangur
Stríð um hérað sem enginn vill
Átökin í austur Úkraínu halda áfram en býður farsóttin upp á friðarhorfur?
Vettvangur
Tsjernóbýl brennur
„Stundum er svo mikil brunalykt á ganginum að manni finnst sem kviknað sé í húsinu,“ skrifar Valur Gunnarsson frá vettvangi í Úkraínu. Mannlausa svæðið í kringum kjarnorkuverið í Thjernóbýl er að brenna.
Vettvangur
Hverjir eru Hvítrússar?
Margir spá því að þjóðin muni bráðlega sameinast Rússlandi. En hafa Hvítrússar tilkall til þess að teljast sérstök þjóð?
Greining
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.
Vettvangur
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.
Fréttir
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
FréttirÞungunarrof
Sóttar til saka fyrir þungunarrof
Í löndum þar sem kvenréttindi eru fótum troðin er aðgangur að þungunarrofi einnig mjög takmarkaður. Eins eru skýr merki þess að staða Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna hafi orsakað einhvers konar æsing á meðal trúar- og stjórnmálaleiðtoga í mjög mörgum ríkjum Bandaríkjanna.
FréttirUppgangur þjóðernishyggju
Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra
Gerard Pokruszynski, sendiherra Íslands á Póllandi, fer fram á að Stundin biðji Pólverja afsökunar á fréttaflutningi af sjálfstæðisgöngu.
AðsentUppgangur þjóðernishyggju
Gerard Pokruszyński
Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar
Sendiherra Póllands lýsir andstöðu sinni við frétt um að leiðtogar Póllands hafi marsérað með öfgahægrimönnum. „Ég vona að þetta mun ekki valda alvarlegum afleiðingum og mun ekki byggja upp tregða á milli samlanda okkar.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.