Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.

ritstjorn@stundin.is

Fáir hefðu átt von á því í upphafi árs að úkraínskt flugfélag myndi lenda í miðpunkti deilna Bandaríkjanna og Íran, tveggja ríkja sem virðast reglulega ramba á barmi stríðs. Þó er margt hér sem virðist undarlega kunnuglegt.

Boeing 737-800 farþegavél úkraínska flugfélagsins UIA brotlenti í úthverfi Teheran þann 8. janúar, með þeim afleiðingum að allir 176 farþegar og áhöfn létu lífið. Dagurinn er reyndar annar í jólum samkvæmt orþódoxkirkjunni sem flestir Úkraínumenn tilheyra. Á tímum Sovétríkjanna var ekki vel séð að halda upp á kirkjulegar hátíðir svo öll áhersla fór í staðinn á gamlárskvöld sem hefur lítið með trúarbrögð að gera. Eftir fall Sovét hafa kirkjujólin þó aftur orðið að hátíðisdögum. Zelensky forseti, sem var gamanleikari áður en hann sneri sér að stjórnmálum og hefur tekið á móti kollega sínum Jóni Gnarr, ákvað að verja jólafríi sínu í Oman við Persaflóa. Þangað flaug hann á eigin kostnað og vildi ræða ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Illugi Jökulsson

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Sonur minn er klámfíkill

Sonur minn er klámfíkill

Duldir möguleikar melgresis

Duldir möguleikar melgresis

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak