Sóttar til saka fyrir þungunarrof

Í löndum þar sem kvenréttindi eru fótum troðin er aðgangur að þungunarrofi einnig mjög takmarkaður. Eins eru skýr merki þess að staða Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna hafi orsakað einhvers konar æsing á meðal trúar- og stjórnmálaleiðtoga í mjög mörgum ríkjum Bandaríkjanna.

Sóttar til saka fyrir þungunarrof
ritstjorn@stundin.is

Hvort sem við erum stödd í Suður-Ameríku, Íslandi, Bandaríkjunum eða annars staðar í heiminum verður umræðan um þungunarrof alltaf reglulega til umræðu. Fjölmargir láta sig málið varða, hvort sem það tengist trúarlegum skoðunum, sem flestar eru verulega afturhaldssamar eða, eins og í mörgum ríkjum Asíu, þar sem fjárhagsleg örlög fjölskyldanna veltir oft á kyni barna. En óhætt er að segja að umræðan um þungunarrof sé alltaf eldfim og tengist fyrst og fremst yfirráði yfir sjálfsákvörðunarrétti þeirra sem bera börnin – sem eru vissulega konur og í mörgum tilvikum unglingsstúlkur.

Undanfarnar vikur hefur umræðan um þungunarrof verið töluverð, bæði hér heima og vestur í Bandaríkjunum.  Löggjöfin stefnir þó í ólíkar áttir hjá þjóðunum tveimur þar sem 16 ríki í Bandaríkjunum hafa annaðhvort samþykkt eða tilkynnt um breytingar á lögum sem takmarka rétt til þungunarrofs. Á sama tíma samþykkti Alþingi nýlega að veita konum heimild til að rjúfa þungun allt til loka 22 ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·