ASÍ: Þjónustugjöld bankanna hækka og samkeppni lítil
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

ASÍ: Þjón­ustu­gjöld bank­anna hækka og sam­keppni lít­il

Þjón­ustu­gjöld bank­anna hafa hækk­að vel um­fram þró­un verð­lags, þrátt fyr­ir lok­un úti­búa og ra­f­ræna þjón­ustu. Mark­að­ur­inn ein­kenn­ist af fákeppni, að mati verð­lags­eft­ir­lits ASÍ.
Veiking velferðarríkisins
Benedikt Sigurðarson
Pistill

Benedikt Sigurðarson

Veik­ing vel­ferð­ar­rík­is­ins

Bene­dikt Sig­urð­ar­son fer ófögr­um orð­um um arf­leifð Gylfa Arn­björns­son­ar, frá­far­andi for­seta ASÍ og seg­ir fram­tíð­arkyn­slóð­ir verð­skulda nýja for­ystu sem mark­ar nýja slóð.
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Fréttir

Gylfi Arn­björns­son: Stjórn­völd hafa hirt lung­ann af ávinn­ingi kjara­samn­inga

Í setn­ing­ar­ræðu sinni á þingi ASÍ út­listaði Gylfi Arn­björns­son, frá­far­andi formað­ur, ár­ang­ur­inn frá hruni og hvatti sam­band­ið til að halda áfram á sömu braut.
ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

ASÍ krefst strangra við­ur­laga vegna launa­þjófn­að­ar

Al­þýðu­sam­band Ís­lands legg­ur fram þriggja punkta kröfu­gerð til stjórn­valda til að vinna gegn fé­lags­leg­um und­ir­boð­um. Eft­ir­lits­full­trú­ar stétt­ar­fé­lag­anna segja að það þurfi að herða á lög­um og sýna vilja í verki áð­ur en mál­in versna í yf­ir­vof­andi sam­drætti ferða­manna­iðn­að­ar­ins.
Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi
FréttirVerkalýðsmál

Svín­að á þús­und­um er­lendra starfs­manna á Ís­landi

Fjöldi út­lend­inga búa við slæm­ar að­stæð­ur og fá lægri laun en Ís­lend­ing­ar í sam­bæri­leg­um störf­um. Að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir sam­fé­lag­ið hunsa vanda­mál­ið.
SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir
Fréttir

SA: Vilja semja um ann­að en bein­ar launa­hækk­an­ir

Lögð er áhersla á auk­ið fram­boð hús­næð­is fyr­ir tekju­lága, sveigj­an­legri vinnu­tíma og auk­inn veik­inda­rétt. Raun­gengi krón­unn­ar hafi rýrt sam­keppn­is­stöðu ís­lensks at­vinnu­lífs.
„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“
Viðtal

„Ef við lyft­um upp gólf­inu þá lyft­ist þak­ið með“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, fagn­ar kafla­skil­um í stétta­bar­átt­unni þar sem byrj­að er að hlusta á gras­rót­ina og koma auk­inni rót­tækni í bar­átt­una um kjör al­þýðu. Hann seg­ir að yf­ir­völd megi bú­ast við átök­um í vet­ur þeg­ar kjara­samn­ing­ar losna ef þeir halda áfram á nú­ver­andi braut.
„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“
Viðtal

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að rót­tæk­ar breyt­ing­ar séu ekki mögu­leg­ar“

Drífa Snæ­dal hef­ur gef­ið kost á sér sem for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands, en hún hef­ur víð­tæka reynslu af því að leiða fé­laga­sam­tök. Hún seg­ist vilja sam­eina ólík­ar radd­ir og beina þess­ari stærstu fjölda­hreyf­ingu lands­ins til að bæta lífs­gæði með sam­taka­mætti henn­ar.
Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu
Fréttir

Katrín seg­ir með­al­tal hækk­ana kjara­ráðs í sam­ræmi við aðra í sam­fé­lag­inu

Laun æðstu stjórn­enda rík­is­ins hækk­uðu um­fram laun dóm­ara sam­kvæmt ákvörð­un­um kjara­ráðs. Með fryst­ingu launa þeirra allra muni með­al­tal þeirra verða sam­bæri­legt al­mennri launa­þró­un, seg­ir for­sæt­is­ráð­herra.
Lögfræðingur ASÍ segir ummæli forsætisráðherra „röng og villandi“
Fréttir

Lög­fræð­ing­ur ASÍ seg­ir um­mæli for­sæt­is­ráð­herra „röng og vill­andi“

Magnús Norð­dahl, lög­fræð­ing­ur ASÍ, seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur hafa far­ið rangt með mál í Kast­ljósi RÚV í gær varð­andi fryst­ingu launa þeirra sem féllu und­ir Kjara­ráð.
Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi
FréttirSkattamál

Nefnd fjár­mála­ráðu­neyt­is vann til­lög­ur um flat­ara skatt­kerfi

Nefnd um end­ur­skoð­un tekju­skatts vann til­lög­ur um flat­ara skatt­kerfi með lægri skatt­pró­sentu en hærri skerð­an­leg­um per­sónu­afslætti. Hærra skatt­þrep lækk­ar um rúm 3 pró­sentu­stig. Ný nefnd um sama mál með sama for­manni var skip­uð í tíð nú­ver­andi stjórn­ar, en hef­ur ekki skil­að til­lög­um.
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.