Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Föðurást er ekki ofbeldi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Föð­ur­ást er ekki of­beldi

Föð­ur­ást má ekki verða fórn­ar­kostn­að­ur í bar­átt­unni gegn kyn­ferð­isof­beldi. Hvað vel­ferð barna snert­ir er þeim fyr­ir bestu að eiga að­stand­end­ur sem elska þau óhik­að.
Opið bréf til Monicu Lewinsky
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Monicu Lew­insky

„Orð­ið „druslu­skömm­un“ var ekki til í orða­forð­an­um. Þess vegna gat ég ekki skil­greint það sem dundi yf­ir þig ár­ið 1998, þótt ég hafi herpst sam­an af ónot­um yf­ir vægð­ar­leys­inu sem þér var sýnt,“ skrif­ar Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir.
Rétt hlutfall blankheita
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Rétt hlut­fall blankheita

Blankheit kenndu Þór­dísi Elvu Þor­valds­dótt­ur virði pen­inga á hátt sem hún hefði ann­ars ekki lært. Hún velt­ir því fyr­ir sér hvort þeir sem þekkja ekki þann veru­leika séu best til þess falln­ir að taka ákvarð­an­ir sem varða fjár­hag okk­ar allra?
Hugleiðingar einnota móður
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Hug­leið­ing­ar einnota móð­ur

„Ég til­heyri hjörð sem skil­ur ekki þarf­ir jarð­ar­inn­ar, en keyr­ir samt áfram blinda neyslu­menn­ingu á kostn­að allra jarð­ar­búa,“ skrif­ar Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir.
„Sjúgðu á mér snípinn“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Sjúgðu á mér sníp­inn“

Les­enda­við­vör­un vegna grófra lýs­inga Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skrif­ar um lim­lest­ing­ar á kyn­fær­um kvenna.
Áhugalaus um að erfa landið
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áhuga­laus um að erfa land­ið

​Mik­il­væg­asta mót­un­ar­afl í heim­in­um er mann­leg­ur vilji. Ís­lensk ung­menni vilja ekki ráða sig í stór­iðju­störf og Dreka­svæð­ið hljóm­ar í þeirra eyr­um eins og kafli úr Harry Potter bók. Helm­ing­ur­inn hef­ur ekki einu sinni hug á að búa á Ís­landi í fram­tíð­inni, hvað þá meira. Ný­leg­ar við­horfsk­ann­an­ir benda til þessa. Þeir sem af­skrifa nið­ur­stöð­urn­ar sem draumóra í ungu kyn­slóð­inni eru á...
Þegar karlar verða fleiri en konur
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þeg­ar karl­ar verða fleiri en kon­ur

Mik­ill meiri­hluti þeirra sem feng­ið hafa hæli í Sví­þjóð und­an­far­ið eru karl­menn, eða tæp 70%. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skoð­ar áhrif þess að kynja­hlut­föll­inu í sam­fé­lag­inu skekkj­ast veru­lega.
Langt frá því að vera Draumalandið
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Langt frá því að vera Drauma­land­ið

„Fyrst fram­vindu­skýrsl­ur eru til um­ræðu áttu fjöl­miðl­ar lands­ins sögu­legt stjörnu­hrap í al­þjóð­legri skýrslu um stöðu fjöl­miðla og standa nú að baki Namib­íu, Jamaíku og Eistlandi á heimslist­an­um,“ seg­ir Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir í pistli um frétta­flutn­ing af lista­manna­laun­um.
Karlkyns flóttamenn, kvenkyns strandaglópar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Karl­kyns flótta­menn, kven­kyns strandaglóp­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skrif­ar um þá glóru­legu að­drótt­un að all­ir ung­ir, ein­stæð­ir karl­menn frá Sýr­landi séu hugs­an­lega hryðju­verka­menn og þess vegna sé rétt­læt­an­legt að neita þeim um ör­uggt skjól sök­um kyns.
Þakkir til nafnlausa kerfisstarfsmannsins
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þakk­ir til nafn­lausa kerf­is­starfs­manns­ins

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir þakk­ar hetj­un­um í kerf­inu sem hafa kom­ið henni til hjálp­ar.
„Karlmennska í krísu um allan heim“
Viðtal

„Karl­mennska í krísu um all­an heim“

Hat­ursorð­ræða, hót­an­ir á net­inu og kyn­ferð­isof­beldi í formi hrellikláms hafa ver­ið tölu­vert í um­ræð­unni á Norð­ur­lönd­un­um að und­an­förnu. Lít­ið þið á kyn­bund­ið of­beldi í net­heim­um sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálg­ast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­an­um? Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við ein­hverja þekkt­ustu hugs­uði heims í jafn­rétt­is­mál­um.
Píkan sem við sáum öll
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Pík­an sem við sáum öll

„Stelp­urn­ar gripu and­ann á lofti. Sú sem sat við hlið­ina á mér hrökk við og leit und­an. Ég blygð­að­ist mín líka og skildi ekk­ert í því. Þetta var bara píka.“ Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skrif­ar um lær­dóms­ríka lífs­reynslu.
Ekki mínir almannahagsmunir
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki mín­ir al­manna­hags­mun­ir

„Morð henn­ar skrif­ast á reikn­ing ís­lenskra yf­ir­valda,“ skrif­ar Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir. Pist­ill henn­ar fjall­ar um linkind ís­lenskra yf­ir­valda til að beita gæslu­varð­haldsúr­ræð­inu gegn grun­uð­um kyn­ferð­is­brota­mönn­um og brot fram­in af mönn­um sem lágu und­ir grun um nauðg­un, en voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald.
Fólksflóttinn frá  mér á Facebook
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fólks­flótt­inn frá mér á Face­book

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir tók ný­lega eft­ir því að fylgj­end­um henn­ar á Face­book fór fækk­andi. „All­ar nýj­ustu færsl­ur mín­ar sner­ust um sama mál­efn­ið, sem við­kom­andi fylgj­end­um hafði greini­lega mis­lík­að.“
Gereyðingarvopn í Kringlunni
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Gereyð­ing­ar­vopn í Kringl­unni

Þeg­ar öllu er á botn­inn hvolft er und­ar­legt að aug­lýsa sprengj­ur í Kringl­unni, að minnsta kosti í aug­um fólks sem þekk­ir eyði­legg­ing­ar­mátt þeirra af eig­in raun. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir skrif­ar pist­il um orðanotk­un og nær­gætni.
Meðferð fyrir nauðgarann mig
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillKynferðisbrot

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Með­ferð fyr­ir nauðg­ar­ann mig

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir bend­ir á að ver­ið sé að skera nið­ur í betr­un nauðg­ara.