Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Okkar eigin Weinstein
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillMetoo

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Okk­ar eig­in Wein­stein

Þörf er á gagn­gerri við­horfs­breyt­ingu, því öll höf­um við með ein­um eða öðr­um hætti tek­ið þátt í and­rúms­loft­inu og þögg­un­inni sem ríkt hef­ur hing­að til. Öll höf­um við hlut­verki að gegna í upp­ræt­ingu þess.
„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Viðtal

„Það bylt­ing­ar­kennd­asta sem karl­ar geta gert er að hlusta á kon­ur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.
Fjallkonan fer á strákahitting
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjall­kon­an fer á stráka­hitt­ing

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir hef­ur ást­ríka og þrjósku­lega trú á að við get­um bet­ur í jafn­rétt­is­mál­um.
Fjallkonan 2017
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjall­kon­an 2017

„Veistu ekki hver ég er?“
Áskorun um #strákahitting
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áskor­un um #stráka­hitt­ing

Kon­ur, börn og hinseg­in fólk eru ekki þau einu sem gjalda dýru verði fyr­ir eitr­að­an karlakúltúr. Karl­ar sjálf­ir bera þar þung­an fórn­ar­kostn­að.
„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Stein­ar“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir svar­ar bréfi Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar til henn­ar. „Sem banda­mað­ur okk­ar mæl­ist ég til þess að þú hætt­ir að nota reynslu okk­ar gegn okk­ur, í póli­tísk­um til­gangi.“
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir fyr­ir­gaf nauðg­ara sín­um en svar­ar hér fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara og lög­manni Roberts Dow­ney sem full­yrti í við­tali við Eyj­una að þo­lend­um Roberts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu kyn­ferð­is­brot­in sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu gagn­vart lög­mann­in­um eft­ir að hann fékk æru sína upp­reista af yf­ir­völd­um.
Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter
Viðtal

Kon­an sem barð­ist við vopn­aða upp­reisn­ar­menn – með Twitter

Ár­ið 2013 út­nefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 kon­um sem hafa breytt heim­in­um. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við þessa bar­áttu­konu sem brást við fjöl­miðla­banni, þar sem byss­um var beint að frétta­mönn­um, með því að halda áfram á Twitter.
Elsku þolandi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Elsku þol­andi

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir bið­ur þá, sem vilja styðja þo­lend­ur, að leggj­ast á eitt um að upp­ræta þo­lenda­skömm­un­ina sem fel­ur í sér að per­sónu­leg við­brögð við kyn­ferð­isof­beldi séu rétt eða röng.
Skrímsli eru undir rúmi, ekki á Laugaveginum
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Skrímsli eru und­ir rúmi, ekki á Lauga­veg­in­um

Skrímslavæð­ing þeirra sem ger­ast sek­ir um of­beldi er flótti frá vand­an­um, því ef við bú­um til und­ir­flokk ómenna get­um við fjar­lægt okk­ur sjálf og forð­ast að líta í eig­in barm.
Handónýt karlmennska Donalds Trump
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Handónýt karl­mennska Don­alds Trump

greind með að­ferð­um leik­húss­ins.
Blóð, bros og hælaskór
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Blóð, bros og hæla­skór

Kúg­un kvenna á sér marg­ar birt­ing­ar­mynd­ir, seg­ir Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir. Yf­ir­völd sem skipa konu að af­klæð­ast í krafti lag­anna eru engu minna sek um kúg­un og trú­ar­leið­tog­ar sem skipa kon­um að hylja sig í nafni trú­ar­inn­ar.
Verra en nauðgun?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Verra en nauðg­un?

Kona í Þýskalandi sem kærði nauðg­un var dæmd fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og mynd­band af at­burð­in­um sett á net­ið. Ís­lensk lög­gjöf er nán­ast sam­hljóða þeirri þýsku.
Föðurást er ekki ofbeldi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Föð­ur­ást er ekki of­beldi

Föð­ur­ást má ekki verða fórn­ar­kostn­að­ur í bar­átt­unni gegn kyn­ferð­isof­beldi. Hvað vel­ferð barna snert­ir er þeim fyr­ir bestu að eiga að­stand­end­ur sem elska þau óhik­að.
Opið bréf til Monicu Lewinsky
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Monicu Lew­insky

„Orð­ið „druslu­skömm­un“ var ekki til í orða­forð­an­um. Þess vegna gat ég ekki skil­greint það sem dundi yf­ir þig ár­ið 1998, þótt ég hafi herpst sam­an af ónot­um yf­ir vægð­ar­leys­inu sem þér var sýnt,“ skrif­ar Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir.
Rétt hlutfall blankheita
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Rétt hlut­fall blankheita

Blankheit kenndu Þór­dísi Elvu Þor­valds­dótt­ur virði pen­inga á hátt sem hún hefði ann­ars ekki lært. Hún velt­ir því fyr­ir sér hvort þeir sem þekkja ekki þann veru­leika séu best til þess falln­ir að taka ákvarð­an­ir sem varða fjár­hag okk­ar allra?