Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Verra en nauðgun?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Verra en nauðgun?

·

Kona í Þýskalandi sem kærði nauðgun var dæmd fyrir rangar sakargiftir og myndband af atburðinum sett á netið. Íslensk löggjöf er nánast samhljóða þeirri þýsku.

Föðurást er ekki ofbeldi

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Föðurást er ekki ofbeldi

·

Föðurást má ekki verða fórnarkostnaður í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Hvað velferð barna snertir er þeim fyrir bestu að eiga aðstandendur sem elska þau óhikað.

Opið bréf til Monicu Lewinsky

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Opið bréf til Monicu Lewinsky

·

„Orðið „drusluskömmun“ var ekki til í orðaforðanum. Þess vegna gat ég ekki skilgreint það sem dundi yfir þig árið 1998, þótt ég hafi herpst saman af ónotum yfir vægðarleysinu sem þér var sýnt,“ skrifar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.

Rétt hlutfall blankheita

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Rétt hlutfall blankheita

·

Blankheit kenndu Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur virði peninga á hátt sem hún hefði annars ekki lært. Hún veltir því fyrir sér hvort þeir sem þekkja ekki þann veruleika séu best til þess fallnir að taka ákvarðanir sem varða fjárhag okkar allra?

Hugleiðingar einnota móður

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Hugleiðingar einnota móður

·

„Ég tilheyri hjörð sem skilur ekki þarfir jarðarinnar, en keyrir samt áfram blinda neyslumenningu á kostnað allra jarðarbúa,“ skrifar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.

„Sjúgðu á mér snípinn“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Sjúgðu á mér snípinn“

·

Lesendaviðvörun vegna grófra lýsinga Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar um limlestingar á kynfærum kvenna.

Áhugalaus um að erfa landið

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áhugalaus um að erfa landið

·

​Mikilvægasta mótunarafl í heiminum er mannlegur vilji. Íslensk ungmenni vilja ekki ráða sig í stóriðjustörf og Drekasvæðið hljómar í þeirra eyrum eins og kafli úr Harry Potter bók. Helmingurinn hefur ekki einu sinni hug á að búa á Íslandi í framtíðinni, hvað þá meira. Nýlegar viðhorfskannanir benda til þessa. Þeir sem afskrifa niðurstöðurnar sem draumóra í ungu kynslóðinni eru á...

Þegar karlar verða fleiri en konur

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar karlar verða fleiri en konur

·

Mikill meirihluti þeirra sem fengið hafa hæli í Svíþjóð undanfarið eru karlmenn, eða tæp 70%. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skoðar áhrif þess að kynjahlutföllinu í samfélaginu skekkjast verulega.

Langt frá því að vera Draumalandið

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Langt frá því að vera Draumalandið

·

„Fyrst framvinduskýrslur eru til umræðu áttu fjölmiðlar landsins sögulegt stjörnuhrap í alþjóðlegri skýrslu um stöðu fjölmiðla og standa nú að baki Namibíu, Jamaíku og Eistlandi á heimslistanum,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í pistli um fréttaflutning af listamannalaunum.

Karlkyns flóttamenn, kvenkyns strandaglópar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Karlkyns flóttamenn, kvenkyns strandaglópar

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar um þá glórulegu aðdróttun að allir ungir, einstæðir karlmenn frá Sýrlandi séu hugsanlega hryðjuverkamenn og þess vegna sé réttlætanlegt að neita þeim um öruggt skjól sökum kyns.

Þakkir til nafnlausa kerfisstarfsmannsins

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þakkir til nafnlausa kerfisstarfsmannsins

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir þakkar hetjunum í kerfinu sem hafa komið henni til hjálpar.

„Karlmennska í krísu um allan heim“

„Karlmennska í krísu um allan heim“

·

Hatursorðræða, hótanir á netinu og kyn­ferðisofbeldi í formi hrellikláms hafa verið tölu­vert í um­ræðunni á Norður­lönd­unum að undan­förnu. Lítið þið á kynbundið ofbeldi í net­heimum sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálgast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­anum? Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræddi við einhverja þekktustu hugsuði heims í jafnréttismálum.

Píkan sem við sáum öll

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Píkan sem við sáum öll

·

„Stelpurnar gripu andann á lofti. Sú sem sat við hliðina á mér hrökk við og leit undan. Ég blygðaðist mín líka og skildi ekkert í því. Þetta var bara píka.“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar um lærdómsríka lífsreynslu.

Ekki mínir almannahagsmunir

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki mínir almannahagsmunir

·

„Morð hennar skrifast á reikning íslenskra yfirvalda,“ skrifar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Pistill hennar fjallar um linkind íslenskra yfirvalda til að beita gæsluvarðhaldsúrræðinu gegn grunuðum kynferðisbrotamönnum og brot framin af mönnum sem lágu undir grun um nauðgun, en voru ekki hnepptir í gæsluvarðhald.

Fólksflóttinn frá  mér á Facebook

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fólksflóttinn frá mér á Facebook

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir tók nýlega eftir því að fylgjendum hennar á Facebook fór fækkandi. „Allar nýjustu færslur mínar snerust um sama málefnið, sem viðkomandi fylgjendum hafði greinilega mislíkað.“

Gereyðingarvopn í Kringlunni

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Gereyðingarvopn í Kringlunni

·

Þegar öllu er á botninn hvolft er undarlegt að auglýsa sprengjur í Kringlunni, að minnsta kosti í augum fólks sem þekkir eyðileggingarmátt þeirra af eigin raun. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skrifar pistil um orðanotkun og nærgætni.