Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Afmælið hennar frænku

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

Nú er Hrun frænka búin að halda upp á afmælið sitt. Hún bauð öllum uppáhaldsættingjunum að fagna með sér en gleymdi af einhverjum ástæðum að bjóða okkur sem erum ekkert sérstaklega rík og valdamikil.

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

Gallaðir kallar leystu orku náttúrunnar óvænt úr læðingi einn umhleypingasaman haustdag. Þar með hófst enn einn kaflinn í hrakfallasögu gimsteinsins í kórónu Reykjavíkur.

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Síðustu íslensku konurnar sem voru tilbúnar að vinna mikið fyrir lítið eru að hverfa af vinnumarkaði. Það er liðin tíð að það sé hægt að reka sjúkrahús á meðvirkni og fórnfýsi kvenna. Það er hins vegar hægt að komast nokkuð langt með því að ráða útlendar konur.

Góða fólkið og vonda fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólkið og vonda fólkið

Fyrir nokkrum árum hefði enginn séð fyrir sér presta í gleðigöngu og fyrir kosningar hefði enginn séð fyrir sér að VG myndu tala fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

Zero tolerance

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero tolerance

Það er aðeins eitt andstyggilegra en Donald Trump, þessa dagana. Það er fólkið sem fær borgað fyrir að klappa fyrir honum.

 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Vinstri grænir vilja afhenda efnamesta fólki landsins milljarða króna með lækkun veiðigjalda. Rauðhetta gengur nú með úlfinum.

Dagur hinna dauðu atkvæða

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dagur hinna dauðu atkvæða

Pólitíkin er orðin eins og mislæg gatnamót.

Menningin í Hörpu

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Menningin í Hörpu

Eiga konur að fá að stjórna eins og karlar? Eiga jafnaðarmenn að taka frá þeim sem minnst hafa og færa þeim sem hafa mest?

Beðið eftir réttlæti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Beðið eftir réttlæti

Það er óþægilegt fyrir kerfið að einstaklingarnir þykist hafa vit á eigin lífi. Kerfiskerlingarnar og kerfiskarlarnir vita alltaf hvað er þér fyrir bestu. Vertu góður samfélagsþegn. Farðu heim til þín og þegiðu.

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

Mörg hundruð börn í Reykjavík bíða eftir því að foreldrarnir fái úthlutað félagslegu húsnæði hjá borginni. Þetta er þó aðeins toppurinn á ísjakanum því einungis verst setta fólkið getur skráð sig á biðlistann, sem er lengri en í upphafi kjörtímabilsins þrátt fyrir gefin loforð.

Við erum öll þessi kona

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við erum öll þessi kona

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.

Efling Eflingar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Efling Eflingar

Fjandsamleg yfirtaka félagsmanna á verkalýðsfélaginu sínu vakti sterkar tilfinningar í samfélaginu.

Ferðasirkusinn við Austurvöll og siðanefndin sem hvarf

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Ferðasirkusinn við Austurvöll og siðanefndin sem hvarf

Okkur hefur hingað til ekki verið treyst fyrir upplýsingum um hvað þingmennirnir okkar kosta í raun og veru. Við eigum bara að greiða reikninginn.

Hvorki fórnarlömb né vinnudýr

Hvorki fórnarlömb né vinnudýr

Íslenskir stjórnmálamenn eru hneykslaðir á stöðu innflytjendakvenna eftir að þær birtu frásagnir sínar i tengslum við Metoo-hreyfinguna. En íslensk lög vernda þær ekki gegn ofbeldi og mismunun og innihalda ákvæði sem koma oft í veg fyrir að þær geti leitað réttar síns.

Eru krúttin svar við popúlismanum?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krúttin svar við popúlismanum?

Meðan draugur popúlismans gengur ljósum logum um Vesturlönd og enn herskárri fasískir flokkar eru að taka yfir í Austur-Evrópu, er nýlegt fyrirbæri fyrirferðarmest í íslenskum stjórnmálum, nefnilega stjórnmálakrúttið.