Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Að eyðileggja málstað
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Að eyði­leggja mál­stað

Ef ís­lenska þjóð­in hélt að upp­gang­ur þjóð­ern­is­sinna og po­púl­ista á Norð­ur­lönd­um hefði gleymt Ís­landi hef­ur um­ræð­an um orkupakka 3 dreg­ið fram að við er­um ekki best í heimi á þessu sviði frek­ar en öðr­um.
Við viljum samfélagið okkar til baka
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við vilj­um sam­fé­lag­ið okk­ar til baka

Hin nýja verka­lýðs­for­ysta, sem var ein­hver stærsta ógn við lýð­ræð­ið og efna­hag þjóð­ar­inn­ar sem marg­ir álits­gjaf­ar höfðu séð í lif­anda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hef­ur nú unn­ið stór­sig­ur með und­ir­rit­un nýrra og sögu­legra kjara­samn­inga. Hvað er það?
Eigum við að kaupa?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eig­um við að kaupa?

Það er ver­ið að bjóða vöru til kaups. Hún heit­ir óvin­ur­inn og er ekki al­veg ný af nál­inni en fjarska­lega vin­sæl víða í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um. Hún var að­al­lega seld á göt­unni þar til ný­lega að ís­lensk­ir áhrifa­menn fóru að mæla með henni í stór­um stíl.
Óhæfa fólkið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óhæfa fólk­ið

Það er erfitt að laða til sín óskap­lega hæfa ein­stak­linga þótt mað­ur lofi gulli og græn­um skóg­um. En það fer að verða enn erf­ið­ara að laða til sín óhæfa ein­stak­linga og án þeirra fer allt til and­skot­ans
(Ó)virðing þingsins
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

(Ó)virð­ing þings­ins

Þing­menn eru nán­ast óvinnu­fær­ir af áhyggj­um af óvirð­ingu við Al­þingi og þjóð­in eyð­ir nán­ast jafn­mikl­um tíma á sam­fé­lags­miðl­um í að hneyksl­ast á skorti á virð­ingu þings­ins. Innst inni er samt öll­um skít­sama, Og af hverju ætli það sé?
Óvinurinn
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óvin­ur­inn

Marg­ir lista­menn rembast alla ævi við að hneyksla sam­borg­ara sína eða særa fram við­brögð sem ýta við fólki en nán­ast án ár­ang­urs. Seðla­banka­stjóri þarf ekki að ann­að en að taka nið­ur fal­lega mynd og hengja aðra upp í stað­inn til að allt fari á ann­an end­ann. Hann er nátt­úruta­lent.
Útburðir samtímans
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Út­burð­ir sam­tím­ans

Eng­inn vill borga reikn­ing­inn fyr­ir fár­veik­ar kon­ur sem búa á göt­unni eða eru gerð­ar út í vændi af of­beld­is­mönn­um. Met­oohvað#
Íslensk hræsni í útrás
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Ís­lensk hræsni í út­rás

Hvað eiga stjórn­mála­menn okk­ar sam­eig­in­legt með bless­aðri sauð­kind­inni? Jú, þeg­ar fram­boð­ið er meira en eft­ir­spurn­in er hug­að að út­rás á kostn­að skatt­greið­enda.
#EinarToo
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#Ein­arToo

Það eru all­ir glað­ir í hinu frá­bæra jafn­rétt­is­fyr­ir­tæki Orku­veit­unni. En af hverju velt­ast fyrr­ver­andi og nú­ver­andi stjórn­end­ur þá um í for­inni, hóta með lög­reglu og saka hver ann­an um fjár­kúg­un og kyn­ferð­is­áreitni?
Afmælið hennar frænku
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Af­mæl­ið henn­ar frænku

Nú er Hrun frænka bú­in að halda upp á af­mæl­ið sitt. Hún bauð öll­um upp­á­hald­sætt­ingj­un­um að fagna með sér en gleymdi af ein­hverj­um ástæð­um að bjóða okk­ur sem er­um ekk­ert sér­stak­lega rík og valda­mik­il.
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­laun handa tuss­um og göll­uð­um köll­um

Gall­að­ir kall­ar leystu orku nátt­úr­unn­ar óvænt úr læð­ingi einn um­hleyp­inga­sam­an haust­dag. Þar með hófst enn einn kafl­inn í hrak­falla­sögu gim­steins­ins í kór­ónu Reykja­vík­ur.
Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þræla­hald for­tíð­ar og þræla­hald nú­tíð­ar

Síð­ustu ís­lensku kon­urn­ar sem voru til­bún­ar að vinna mik­ið fyr­ir lít­ið eru að hverfa af vinnu­mark­aði. Það er lið­in tíð að það sé hægt að reka sjúkra­hús á með­virkni og fórn­fýsi kvenna. Það er hins veg­ar hægt að kom­ast nokk­uð langt með því að ráða út­lend­ar kon­ur.
Góða fólkið og vonda fólkið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólk­ið og vonda fólk­ið

Fyr­ir nokkr­um ár­um hefði eng­inn séð fyr­ir sér presta í gleði­göngu og fyr­ir kosn­ing­ar hefði eng­inn séð fyr­ir sér að VG myndu tala fyr­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Drengurinn í hellinum
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dreng­ur­inn í hell­in­um

Í átta ár börð­ust lög­fræð­ing­ar rík­is­ins af fullri hörku við for­eldra barns með hræði­leg­an sjúk­dóm.
Zero tolerance
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero toler­ance

Það er að­eins eitt and­styggi­legra en Don­ald Trump, þessa dag­ana. Það er fólk­ið sem fær borg­að fyr­ir að klappa fyr­ir hon­um.
 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Úlf­ur er úlf­ur er úlf­ur er úlf­ur

Vinstri græn­ir vilja af­henda efna­mesta fólki lands­ins millj­arða króna með lækk­un veiði­gjalda. Rauð­hetta geng­ur nú með úlf­in­um.