Mest lesið

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
1

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Spillingarsögur Björns Levís birtar
2

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu
3

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“
4

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
5

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra
6

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Stjórnmál með tapi

Aldrei í Íslandssögunni hefur stjórnmálaflokkur fengið jafn háa upphæð frá ríkinu og Sjálfstæðisflokkurinn fékk í fyrra. Hann fékk 79 milljónum króna hærri ríkisframlög en árið á undan. Framlög sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga hækkuðu einnig og tekjur Sjálfstæðisflokksins voru alls tæplega 368 milljónir króna, þar af 181 milljón úr ríkissjóði. Þrátt fyrir þessa meðgjöf jók flokkurinn skuldir sinar um 10 milljónir og skuldar núna 430 milljónir.

Íslenskir stjórnmálamenn eru með þeim dýrustu á byggðu bóli enda gott að þeir eigi salt í grautinn til að forðast hagsmunaárekstra og mútur. Hvað ætli fjármálaráðherra myndi segja um ríkisstofnun sem færi svona að ráði sínu, jafnvel stofnun sem veitti nauðsynlega þjónustu til almennings? 

Stjórnmálaflokkarnir gátu í fyrra stórhækkað framlög sín í nafni lýðræðis enda er minni hætta á því að þeir gangi fyrir mútum ef þeir fá rekstrarfé sitt beint frá ríkinu, eða svo er manni sagt. Á sama tíma og ríkisframlög til stjórnmálaflokka ruku upp fengu þingmenn sautján nýja aðstoðarmenn sem kosta skattgreiðendur 200 milljónir. 

„Veiðigjöldin voru 11,2 milljarðar í fyrra en verða 5 milljarðar í ár “

En stjórnmálaflokkarnir róa líka á önnur mið þrátt fyrir hækkunina og sækja sér tugi milljóna í styrki frá fyrirtækjum og velunnurum.

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír fengu alls um ellefu milljónir króna í styrki frá sjávarútvegsfyrirtækjum í fyrra. Sjálfstæðisflokkurinn langmest, eða 5,3 milljónir, Framsóknarflokkurinn 3,8 og Vinstri græn 1,9.

Þetta er ekkert slor en samt smápeningar miðað við það sem sjávarútvegsfyrirtækin græða. Þau hafa vel efni á þessu, fyrirtækin, sem eru að mestu í eigu örfárra einstaklinga, greiddu sér 12 milljarða í arð í fyrra. 

Ekki eru veiðigjöldin sem stjórnmálamenn sjá um að leggja á þessa sameiginlegu auðlind almennings að þvælast fyrir. Það er vissulega dónalegt að nota orð eins og mútur eða annarlegir hagsmunir en það er þó bara skiljanlegt að þau dúkki stundum upp í umræðunni.

Veiðigjöldin voru 11,2 milljarðar í fyrra en verða 5 milljarðar í ár vegna nýrrar reiknireglu í nýjum lögum um stjórn fiskveiða frá síðustu áramótum. Stjórnvöld segja þetta hækkun frá því sem annars hefði getað orðið. Þakka skyldi eða hvað? 

Það eru samt sem áður líkur á því að veiðigjöldin nemi einungis því sem almenningur greiðir fyrir þjónustu við sjávarútveginn á næsta ári og ef það hallar á annan hvorn verði það líklegast á almenning. 

En ef Sjálfstæðisflokkurinn, þessi tröllkarl íslenskra stjórnmála, getur ekki rekið sig nema með tapi, þrátt fyrir að hafa allar þessar milljónir og ótal aðstoðarmenn til að bera töskur, klóra sér á bakinu og hvísla jákvæðum fullyrðingum í eyru sér, er þá einhver von til þess að íslenska þjóðin geti það, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur tekið að sér að hafa vit fyrir okkur öllum hinum?

Þegar fjárlög voru samþykkt fyrir 2019 áttu þau að skila miklum afgangi en núna blasir við að tekjurnar eru 30 milljörðum lægri og stefnir í 15 milljarða halla. Hvað yrði sagt um fyrirtæki sem skilaði svona fjárhagsáætlun? Og hvar á að „hagræða“? Varla með hærri veiðigjöldum eða bankaskatti? Varla með fjármagnstekjuskatti sem yrði á pari við nágrannalöndin?

Erum við kannski bara dæmd til að bera uppi rándýra stjórnmálastétt og vera samt sem áður gersamlega á rassgatinu þegar kemur að opinberum fjármálum?

Getur verið að svona dýrir stjórnmálaflokkar og dýrir stjórnmálamenn verði einfaldlega fjarlægari almenningi?

Kannski þar liggi hið stóra tap íslenskra stjórnmála

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
1

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Spillingarsögur Björns Levís birtar
2

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu
3

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“
4

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
5

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra
6

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum
7

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mest lesið í vikunni

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
1

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Guðni Th. benti á tvískinnunginn í Afríkuveiðum Samherja
2

Guðni Th. benti á tvískinnunginn í Afríkuveiðum Samherja

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“
3

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
4

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Spillingarsögur Björns Levís birtar
5

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
6

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Mest lesið í vikunni

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
1

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Guðni Th. benti á tvískinnunginn í Afríkuveiðum Samherja
2

Guðni Th. benti á tvískinnunginn í Afríkuveiðum Samherja

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“
3

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
4

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Spillingarsögur Björns Levís birtar
5

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
6

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Mest lesið í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
6

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Mest lesið í mánuðinum

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
6

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Nýtt á Stundinni

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Saklausasta fólk í heimi

Jón Trausti Reynisson

Saklausasta fólk í heimi

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ