„Yngri eldri borgarar“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Yngri eldri borg­ar­ar“

Hvers vegna er mann­eskja sem verð­ur 67 ára skyndi­lega sett í flokk með ör­yrkj­um og fólki á hjúkr­un­ar­heim­il­um og svo rænd tæki­fær­um í líf­inu? Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar á móti for­dóm­um gegn yngri eldri borg­ur­um.
„Nú duga ekki lengur orðin tóm“
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

„Nú duga ekki leng­ur orð­in tóm“

Eldri borg­ar­ar mót­mæla skert­um laun­um. Mar­grét Sölva­dótt­ir skýr­ir mál­ið.
„Eru eldri borgarar ekki menn?“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Eru eldri borg­ar­ar ekki menn?“

Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar um dóms­mál eldri borg­ara vegna skerð­inga á líf­eyri, gegn rík­inu sem þeir byggðu upp á starfsævi sinni.
Hafa eldri borgarar afl?
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Hafa eldri borg­ar­ar afl?

Í að­drag­anda kjara­samn­inga, þar sem lífs­kjara­samn­ing­ur leit dags­ins ljós, þótti eldri borg­ur­um lít­ið vera tek­ið á lífs­kjör­um þeirra. Ekki er hins veg­ar von á að rík­is­stjórn­in hlusti á kröf­ur eldri borg­ara, þeg­ar skiln­ing­ur fjár­mála­ráð­herra er sá að eldri­borg­ar­ar hafi aldrei haft það betra í allri lýð­veld­is­sög­unni. Eldri borg­ara skort­ir eld­huga í for­yst­una.
Nefndin hennar Katrínar
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Nefnd­in henn­ar Katrín­ar

For­sæt­is­ráð­herra veld­ur eldri borg­ur­um von­brigð­um
Stéttaskipting aldraðra
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Stétta­skipt­ing aldr­aðra

Get­ur ver­ið að hægt gangi í bar­átt­unni við að leið­rétta kjör aldr­aðra sök­um þess að þeir sem standi í far­ar­broddi séu ekki í sömu nauð og aðr­ir aldr­að­ir?
Hagur aldraðra
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Hag­ur aldr­aðra

Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar um greiðsl­ur til elli­líf­eyr­is­þega og skerð­ing­ar á þeim greiðsl­um.
Enginn verkfallsréttur
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Eng­inn verk­falls­rétt­ur

Eldri borg­ar­ar geta ekki far­ið í verk­fall, þótt þeir telji ómak­lega klip­ið af þeim það litla sem þeir fá.
Fæðingarsaga mín og hvers vegna ljósmæður eru ómissandi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Fæð­ing­ar­saga mín og hvers vegna ljós­mæð­ur eru ómiss­andi

Mar­grét Sölva­dótt­ir opn­ar sig um reynslu sína af því að eign­ast börn og mik­il­vægi þess að tryggja ljós­mæðr­um góð kjör.
Að búa í glerhúsi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Að búa í gler­húsi

Mar­grét Sölva­dótt­ir, eldri borg­ari, skrif­ar um fólk­ið sem skil­ur ekki fá­tækt.
Sífeld barátta er þreytandi
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Sí­feld bar­átta er þreyt­andi

Mar­grét Sölva­dótt­ir elli­líf­eyr­is­þegi skrif­ar um af­leið­ing­ar þess að hún fær end­ur­greiðslu­kröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mán­að­ar­laun­um for­sæt­is­ráð­herra. Hún biðl­ar til yngri kyn­slóð­ar­inn­ar að styðja þreytta eldri borg­ara í bar­átt­unni fyr­ir rétt­ind­um og reisn.
Við erum ekki geðveik
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Við er­um ekki geð­veik

Mar­grét Sölva­dótt­ir spá­ir í stjórn­mál­in á Ís­landi.
Gerum lífið betra! En fyrir hvern?
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Ger­um líf­ið betra! En fyr­ir hvern?

„Var þessi stóll ekki frek­ar dýr­keypt­ur?“ spyr Mar­grét Sölva­dótt­ir, eldri borg­ari, um for­sæt­is­ráð­herra­stól­inn.
Ég bið alla að fyrirgefa mér
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Ég bið alla að fyr­ir­gefa mér

Mar­grét S. Sölva­dótt­ir harm­ar að hafa hvatt fólk til þess að kjósa Vinstri græn. „Við get­um treyst Katrínu Jak­obs­dótt­ur,“ sagði ég.
Rukkuð um skatt af rýrum tekjum eftir sextíu ára framlag á vinnumarkaði: „Ég vil hafa hátt“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

Rukk­uð um skatt af rýr­um tekj­um eft­ir sex­tíu ára fram­lag á vinnu­mark­aði: „Ég vil hafa hátt“

Eft­ir sex­tíu ár á vinnu­mark­aði ætl­ar Mar­grét Sölva­dótt­ir, 73 ára, að hætta al­veg að vinna, en stend­ur frammi fyr­ir því að borga skatt af rýr­um tekj­um sín­um. Mar­grét lýs­ir upp­lif­un sinni af starfs­lok­um og upp­sker­unni eft­ir öll þessi ár.