Mest lesið

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
2

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
3

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu
4

Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
5

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·
Þegar Grímur stal hátíðinni
6

Birgitta Jónsdóttir

Þegar Grímur stal hátíðinni

·
Skrifað fyrir skúffuna?
7

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·
10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða
8

10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða

·

Margrét Sölvadóttir

Enginn verkfallsréttur

Eldri borgarar geta ekki farið í verkfall, þótt þeir telji ómaklega klipið af þeim það litla sem þeir fá.

Margrét Sölvadóttir

Eldri borgarar geta ekki farið í verkfall, þótt þeir telji ómaklega klipið af þeim það litla sem þeir fá.

Baráttufundur Eldri borgarar funda um kjör sín.  Mynd: Heiða Helgadóttir

Viðræður við félagsmenn í verkalýðsfélögunum stendur yfir og krafa um aðgerðir til bættra launa er hávær og vonandi verður hart gegnið fram um bættan hag láglaunastétta.

En hvað geta eldri borgarar gert? Þeir eiga sér reyndar félag, Félag eldri borgara, en þar er enginn verkfallsréttur því verkin hafa verið lögð niður af þreyttum höndum. En þeir eldri borgarar sem enn vinna munu fá þá hækkun sem verkalýðsfélögin ná fram, þó ekki mega þau vinnulaun fara yfir 100.000 krónur á mánuði áður en þau skerða ellilaunin. Hækkun  launa gætu jafnvel komið sér illa fyrir þann hóp.

„Fyrir kosningar heyrðust háværar raddir um bág kjör þeirra, en síðan ekki söguna meir.“

Ég hef tekið eftir því að í allri þessari umræðu er hvergi minnst á eldri borgara. Fyrir kosningar heyrðust háværar raddir um bág kjör þeirra, en síðan ekki söguna meir. Eftir að stjórnin var komin með völdin voru öll loforð svikin. Ekkert var tekið á skerðingum, þar sem verið er að stela drjúgum hluta af lífeyrisgreiðslum lífeyrissjóða sem fólk hefur safnað og á rétt á. Það er ekki í verkahring stjórnvalda að ákveða hvað eldri borgari megi hafa í laun á mánuði, en þannig er það. Ef þú færð meira úr lífeyrissjóði að við bættum ellilífeyri en sem nemur þeirri tölu sem ráðamenn skammta eldri borgara þá er þeirri upphæð stolið, klipið af ellilaununum. Hvað er það nema stuldur? 

Öryrkjar íhuga að fara í mál við ríkið og þessu hef ég heyrt fleygt hjá eldri borgurum líka. Kannski það sé eina leiðin sem hægt verður að fara þegar verkfallsrétturinn er enginn. Grái herinn hefur verið í sumarfríi og vonandi kemur hann tvíefldur til starfa í haust. Í raun má aldrei slaka á eins og það sýnir sig að baráttan virðist kæfð ef ekki er endalaust herjað á stjórnvöld og þó árangurinn virðist enginn má aldrei hætta að minna þau á kröfur og réttindamál.

Það var von Grá hersins að verkalýðshreyfinginn mundi taka upp málstað eldriborgara og taka upp kröfu þeirra um bættan hag með í sinni baráttu. Ég er orðin vondauf um að það verði því ég hef ekki heyrt formenn þeirra minnast á það í viðtölum sem ég hef heyrt við þá í útvarpi eða sjónvarpi. 

Ráðmenn segja að ellilaun hafi verið hækkuð í 300.000 krónur á mánuði en taka ekki fram að það er aðeins fyrir þá sem búa einir. Ef fjölskyldan er svo elskuleg að vilja hafa aldrað foreldri hjá sér eru réttindi þess skert og þeim skammtað minni ellilaun eða aðeins 225.461 krónur fyrir skatt, útgreitt 177.208 krónur á mánuði. Þetta er byggt á mínum launum frá TR svo ég býst því við að þær tölur séu réttar. Svo ef eldri borgari býr með börnum sínum og vinnur ef til vill við að hjálpa til við barnapössun, því ekki eru plássin mörg á leikskólum, þá er sá eldri borgari ekki jafn rétthár og sá sem býr einn. Hans réttindi eru skert.

Ef þetta eru mannréttindi þá er það einstakt í vestrænu ríki. Ég hef samúð með öllu því fólki sem hefur orðið undir í þessu þjóðfélagi sem auðvaldið hefur sölsað undir sig og vill ekkert gefa úr sínum aski. Það ætti að vera krafa verkalýðshreyfingarinnar og þeirra sem rangindum hafa verið beittir eins og öryrkjar og eldri borgarar, að lækkuð séu laun þeirra sem dregið hafa þau að sér í krafti valds síns. Það þarf að lagfæra mismun þann sem komið hefur verið á og greiða mannsæmandi laun til láglaunastétta. Það eru nógir peningar til ef skiptingin væri réttlátari og þeir færu til allra Íslendinga, ekki aðeins fárra einstaklinga sem ekki eru rétthærri en við hin, þó þeir telji sig vera það. Leyfum þeim það ekki. Herðum kröfur okkar og komum þessum ójöfnuði frá. Við viljum að Ísland sé fyrir alla gamla sem unga. Valdið er okkar ef við viljum það.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
2

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
3

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu
4

Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
5

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·
Þegar Grímur stal hátíðinni
6

Birgitta Jónsdóttir

Þegar Grímur stal hátíðinni

·

Mest deilt

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
2

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
3

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“
4

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
5

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Skrifað fyrir skúffuna?
6

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·

Mest deilt

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
2

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
3

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“
4

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
5

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Skrifað fyrir skúffuna?
6

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·

Mest lesið í vikunni

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
5

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
6

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·

Mest lesið í vikunni

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
5

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
6

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·

Nýtt á Stundinni

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·
Með húmorinn að vopni

Með húmorinn að vopni

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Skrifað fyrir skúffuna?

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu

·
Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

·
„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·