Mest lesið

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
2

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
3

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
4

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
5

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
6

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar
7

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

·
Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði
8

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

·

Margrét Sölvadóttir

Ég bið alla að fyrirgefa mér

Margrét S. Sölvadóttir harmar að hafa hvatt fólk til þess að kjósa Vinstri græn. „Við getum treyst Katrínu Jakobsdóttur,“ sagði ég.

Margrét Sölvadóttir

Margrét S. Sölvadóttir harmar að hafa hvatt fólk til þess að kjósa Vinstri græn. „Við getum treyst Katrínu Jakobsdóttur,“ sagði ég.

Með hryggð í hjarta og auðmýkt verð ég að biðja alla þá sem ég hvatti til að kjósa VG í síðastliðnum kosningum að fyrirgefa mér. Alla þá sem ég hvatti með þeim orðum að við yrðum að sameinast um að gera eitt stjórnmálaafl nógu öflugt til að fella auðvaldið sem í mínum huga er Sjálfstæðisflokkurinn. Ég sagði þessu góða fólki að eyða ekki atkvæðinu á lítinn flokk sem fengi ekki nógu mikið fylgi til að breyta einu né neinu jafnvel kæmist ekki á þing. Inga Sæland ég verð líka að biðja þig innilega afsökunar. Ég hafði af þér einhver atkvæði með mínum málflutningi er ég hvatti vini til að kjósa VG í stað þess að kjósa þig.

 „Við getum treyst Katrínu Jakobsdóttur,“ sagði ég. „Hún hefur alltaf talað gegn auðvaldinu sagt að auðvaldið hafi söðlað undir sig 90% af auði þjóðarinnar“. Ég trúði í einlægni því að nú loksins væri komið að því að úrslit kosninga yrðu þannig að Sjálfstæðisflokkur fengi ekki nóg fylgi til að kalla í Framsókn til að fylla upp í stjórnarsætin og eins og alltaf áður. Og svo gerðist það, Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki nóg atkvæði í þetta sinn jafnvel þó þeir hefðu kallað í Framsókn sem alltaf segir já. Enda segja Framsóknarmenn að þeir geti unnið með öllum flokkum, þeir séu svo jákvæðir.

„Hvernig átti mig að gruna að Vinstri græn gætu skipt svo gjörsamlega um stefnu á einni nóttu?“

Hvernig átti mig að gruna að Vinstri græn gætu skipt svo gjörsamlega um stefnu á einni nóttu? Flokkur sem hefur talað gegn spillingu í íslenskum stjórnmálum alla tíð og segir svo bara „Já Takk“ þegar honum var boðið í stjórnarpartýið. Fyrirgefið mér góðu vinir það hvarflaði ekki að mér að slíkt gæti gerst. Ég fór meira að segja að reyna að finna einhverja afsökun fyrir þessu útslagi hjá formanninum. Ætlaði hann að breyta hugsun Sjálfstæðismanna svo gjörsamlega að aldraðir og fátækir fengu loksins uppreisn og tilbaka eitthvað af þeim auði sem tekinn hefur verið frá þeim með óstjórn, skerðingum og beinum þjófnaði? 

Ég hélt vel og lengi í þá trú að nú væri komið eitthvert töfralyf á markaðinn og aðeins formaður VG vissi um það. En vonbrigðin voru mikil þegar mér var ljóst að það voru Sjálfstæðismenn sem áttu lyfið og breyttu forustu VG og formanninum með. En tveir flokksmanna VG voru með ónæmi og ég þakka Guð fyrir það, þó ég búist ekki við að miklu frá þeim, það hlýtur að vera erfitt að vera innanum alla hina.

„Nú hamrar forysta VG á því sama og Sjálfstæðismenn hafa lengi gert.“

Nú hamrar forysta VG á því sama og Sjálfstæðismenn hafa lengi gert. Ekki má skemma stöðugleikan og kaupmáttinn. En það skrítna er að ef bætt er í laun ráðamanna og stjórnarmanna þá skemmir það hvorki stöðugleikan né hinn góða kaupmátt. En fyrir hvern er þessi flotti kaupmáttur? Þegar láglaunafólk hefur greitt fyrir þak fyrir höfuðið og aðrar nauðsynjar, þá er ekkert eftir til að nýta sér kaupmáttinn. Skilningur Sjálfstæðismanna er ekki meiri en svo að þeir hækkuðu skatt á matvöru en lækkuðu hann á heimilistæki og fatnað. Hverjir kaupa heimilistæki eða nýjan tísku fatnað nema þeir sem hafa efni á því og það eru ekki aldraðir eða fátækir. 

Það er kannski ekki mikill von um að fólk sem kemur úr þeim fjölskyldum sem hafa aldrei lifað við bágborin kjör hafi skilning á slíku lífi. En af ræðum forystumanna VG  mátti halda að þar væri skilningur og þess vegna hjálpaði ég þeim að fá atkvæði, bæði mitt og annarra sem ég svo innilega sé eftir og bið alla vini mína enn og aftur að fyrirgefa mér mistökin.

Aldraða hafa verið arðrændir um árabil og það er skömm að því hvernig farið hefur verið með þann hóp. Hið svokallaða góðæri hefur ekki náð til þeirra vegna þeirra skerðinga og skatta sem ríkisstjórnin telur sig þurfa af þeirra fé. Ekki einu sinni sá sjóður sem við voru skikkuð til að greiða í af launum okkar í hálfa öld er látin í friði. 

Lífeyrissjóður til elliára? Nei betra nafn á hann er nú Lánasjóður fyrir ríkisstjórnina, lán sem mun aldrei fást endurgreitt. Kallast slíkt ekki stuldur? Fyrir þá sem ekki skilja þetta þá er þetta þannig. Ef þú fær aur frá þínum lífeyrissjóði þá er ellilífeyririnn þinn skertur samkvæmt því. Svo þetta eru þá peningar sem ekki fara út úr ríkiskassanum til aldraðra. En þetta eru okkar peningar, svo hvað er þetta þá annað en lán. En við viljum innheimta þetta lán. Við vitum að það er vonlaust að á okkur sé hlustað, það heyrist ekki í okkur fyrir hávaðanum í partíinu enda erum við orðin gömul og búin að missa raddstyrkinn.

 En það má reyna.

Svo hvar eru nú efndirnar VG? Það er ekki rétt að hala inn atkvæðum á röngum máflutningi. Það er ekki rétt að blekkja fólk með því að segjast ætla að rétta við skekkjuna í íslensku þjóðfélagi, þar sem auður og völd eru á fárra höndum og ganga svo í lið með þeim. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
2

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
3

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
4

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
5

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
6

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Mest deilt

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
1

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Dýrasti þingmaðurinn
2

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn
3

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
5

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi
6

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·

Mest deilt

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
1

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Dýrasti þingmaðurinn
2

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn
3

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
5

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi
6

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·

Mest lesið í vikunni

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Við verðum að tala um dauðann
2

Við verðum að tala um dauðann

·
Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
3

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
5

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
6

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·

Mest lesið í vikunni

Dýrasti þingmaðurinn
1

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Við verðum að tala um dauðann
2

Við verðum að tala um dauðann

·
Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
3

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
5

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
6

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·

Nýtt á Stundinni

Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti

Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti

·
Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl

Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl

·
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

·
Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst

Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst

·
Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·
Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

·
Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

Útlendingum var vísað burt á ólögmætum grundvelli

·
Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

·
Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·