Magnús Helgason

Endalok NRA?
Fréttir

Enda­lok NRA?

The Nati­onal Rifle Associati­on, Sam­tök banda­rískra byssu­eig­enda, standa frammi fyr­ir al­var­leg­ustu til­vist­ar­krísu í nærri 150 ára sögu sinni. Það er allsend­is óvíst að sam­tök­in lifi af fjár­hags­vand­ræði, spill­ing­ar­mál og inn­an­hús­sátök sem hafa skek­ið sam­tök­in síð­asta ár­ið.
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Greining

Hvernig NRA varð að hættu­leg­ustu sam­tök­um Banda­ríkj­anna

Sam­tök byssu­eig­enda í Banda­ríkj­un­um bera meiri ábyrgð en nokk­ur ann­ar á dauða þeirra 30 þús­unda sem lát­ast ár­lega þar í landi af völd­um skotsára.
Stríðið gegn konum
Fréttir

Stríð­ið gegn kon­um

Þreng­ing á rétti kvenna til þung­un­ar­rofs í Banda­ríkj­un­um er síð­asti kafl­inn í ára­tuga sögu vax­andi radík­alíser­ing­ar hins banda­ríska hægris og bar­áttu krist­inna aft­ur­halds­manna gegn borg­ara­leg­um rétt­ind­um sem unn­in voru í rétt­inda­bylt­ingu eft­ir­stríðs­ár­anna.
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“
FréttirHamfarahlýnun

Græni draum­ur­inn: „Við höf­um enga aðra val­kosti“

Sam­fé­lags­sátt­máli Al­exöndru Ocasio-Cortez um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um, að ráð­ist verði í að­gerð­ir gegn fá­tækt sam­hliða rót­tæk­um að­gerð­um gegn loft­lags­breyt­ing­um.
Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Fréttir

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
Rússarannsókn Mueller var bara byrjunin
FréttirBandaríki Trumps

Rúss­a­rann­sókn Mu­ell­er var bara byrj­un­in

Marg­ir Demó­krat­ar á Banda­ríkja­þingi eru þeirr­ar skoð­un­ar að nið­ur­staða skýrsl­unn­ar sé svo al­var­leg að óumflýj­an­legt sé að hefja und­ir­bún­ing Lands­dómsákæru á hend­ur Don­ald Trump.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Stærsta verkfallsbylgja í áratugi skekur Bandaríkin
Úttekt

Stærsta verk­falls­bylgja í ára­tugi skek­ur Banda­rík­in

Með­an stöð­ug fjöl­mið­la­upp­hlaup og enda­laus, og oft nán­ast óskilj­an­leg hneykslis­mál Banda­ríkja­foseta, hafa gleypt at­hygli fjöl­miðla hef­ur ein stærsta frétt síð­asta árs í Banda­ríkj­un­um að mestu far­ið fram­hjá al­menn­ingi: Stærsta bylgja verk­falla og vinnu­stöðv­ana síð­ustu hálfr­ar ald­ar skek­ur nú Banda­rík­in.
Hvernig varð Hillary Clinton einn hataðasti stjórnmálamaður sögunnar?
ÚttektForsetakosningar í BNA 2016

Hvernig varð Hillary Cl­int­on einn hat­að­asti stjórn­mála­mað­ur sög­unn­ar?

Einn hat­að­asti stjórn­mála­mað­ur sög­unn­ar tekst á við for­setafram­bjóð­anda sem mik­ill meiri­hluti tel­ur óhæf­an. Hvernig varð Hillary Cl­int­on, sem mæl­ist vera einn sann­sögl­asti fram­bjóð­and­inn, hat­aðri en aðr­ir?
Trump: Þegar símatími útvarpsstöðvanna tekur völdin?
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Trump: Þeg­ar síma­tími út­varps­stöðv­anna tek­ur völd­in?

Trump kem­ur ekk­ert svo mik­ið á óvart ef mað­ur hef­ur hlustað á síma­tíma banda­rískra syst­ur­stöðva Út­varps Sögu, út­varps­stöðva sem byggja dag­skrár­gerð sína á stjórn­má­laum­ræðu og síma­tím­um hlust­enda.
Samsæri undir hverjum steini
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Sam­særi und­ir hverj­um steini

Væn­i­sýk­in og sam­særis­kenn­inga­hefð­in í banda­rísk­um stjórn­mál­um.