The National Rifle Association, Samtök bandarískra byssueigenda, standa frammi fyrir alvarlegustu tilvistarkrísu í nærri 150 ára sögu sinni. Það er allsendis óvíst að samtökin lifi af fjárhagsvandræði, spillingarmál og innanhússátök sem hafa skekið samtökin síðasta árið.
Greining
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum bera meiri ábyrgð en nokkur annar á dauða þeirra 30 þúsunda sem látast árlega þar í landi af völdum skotsára.
Fréttir
Stríðið gegn konum
Þrenging á rétti kvenna til þungunarrofs í Bandaríkjunum er síðasti kaflinn í áratuga sögu vaxandi radíkalíseringar hins bandaríska hægris og baráttu kristinna afturhaldsmanna gegn borgaralegum réttindum sem unnin voru í réttindabyltingu eftirstríðsáranna.
FréttirHamfarahlýnun
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“
Samfélagssáttmáli Alexöndru Ocasio-Cortez um aðgerðir í loftslagsmálum, að ráðist verði í aðgerðir gegn fátækt samhliða róttækum aðgerðum gegn loftlagsbreytingum.
Fréttir
Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Sósíalismi er skyndilega á allra vörum í bandarískum stjórnmálum, þökk sé forsetaframboði Bernie Sanders 2016, en þó ekki síst Alexandríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnuhimin bandarískra stjórnmála í kjölfar sigurs hennar á frambjóðanda flokkseigendafélags Demókrataflokksins í prófkjöri flokksins í fyrrasumar og svo öruggs sigurs í þingkosningunum í nóvember. Ocasio-Cortez, sem er oft einfaldlega kölluð AOC í bandarískri stjórnmálaumræðu, er yngsta konan sem hefur náð kjöri á Bandaríkjaþing, hefur sett hugmyndir á dagskrá sem þóttu fjarstæðukennd róttækni fyrir örfáum árum.
FréttirBandaríki Trumps
Rússarannsókn Mueller var bara byrjunin
Margir Demókratar á Bandaríkjaþingi eru þeirrar skoðunar að niðurstaða skýrslunnar sé svo alvarleg að óumflýjanlegt sé að hefja undirbúning Landsdómsákæru á hendur Donald Trump.
Úttekt
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Fyrir rúmri viku síðan, fimmtudaginn 18. apríl, birti dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna stytta og ritskoðaða útgáfu af skýrslu Robert Mueller. Þar með kom skýslan, eða hluti hennar í það minnsta, fyrir augu almennings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjögurra blaðsíðna endursögn Willaim Barr á helstu niðurstöðum skýrslunnar.
Úttekt
Stærsta verkfallsbylgja í áratugi skekur Bandaríkin
Meðan stöðug fjölmiðlaupphlaup og endalaus, og oft nánast óskiljanleg hneykslismál Bandaríkjafoseta, hafa gleypt athygli fjölmiðla hefur ein stærsta frétt síðasta árs í Bandaríkjunum að mestu farið framhjá almenningi: Stærsta bylgja verkfalla og vinnustöðvana síðustu hálfrar aldar skekur nú Bandaríkin.
ÚttektForsetakosningar í BNA 2016
Hvernig varð Hillary Clinton einn hataðasti stjórnmálamaður sögunnar?
Einn hataðasti stjórnmálamaður sögunnar tekst á við forsetaframbjóðanda sem mikill meirihluti telur óhæfan. Hvernig varð Hillary Clinton, sem mælist vera einn sannsöglasti frambjóðandinn, hataðri en aðrir?
Trump kemur ekkert svo mikið á óvart ef maður hefur hlustað á símatíma bandarískra systurstöðva Útvarps Sögu, útvarpsstöðva sem byggja dagskrárgerð sína á stjórnmálaumræðu og símatímum hlustenda.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Samsæri undir hverjum steini
Vænisýkin og samsæriskenningahefðin í bandarískum stjórnmálum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.