Rússarannsókn Mueller var bara byrjunin

Margir Demókratar á Bandaríkjaþingi eru þeirrar skoðunar að niðurstaða skýrslunnar sé svo alvarleg að óumflýjanlegt sé að hefja undirbúning Landsdómsákæru á hendur Donald Trump.

ritstjorn@stundin.is

Nú þegar tvær vikur eru liðnar frá birtingu ritskoðaðrar útgáfu Muellerskýrslunnar er hún enn eitt mikilvægasta umræðuefnið í bandarískum stjórnmálum. Niðurstaða hennar var nefnilega mun flóknari og alvarlegri en Trump og talsmenn hans hafa viljað vera láta. Margir Demókratar á Bandaríkjaþingi eru þeirrar skoðunar að niðurstaða hennar sé svo alvarleg að óumflýjanlegt sé að hefja undirbúning landsdómsákæru á hendur Donald Trump. Reynslan af landsdómsmálinu yfir Bill Clinton virðist hins vegar hræða forystu flokksins frá því að taka þetta afdrifaríka skref.

En hvað felst í landsdómi og hversu líklegt er að Demókratar reyni að beita eina tækinu sem þingið hefur til að setja af sitjandi forseta? Hvað segir Muellerskýrslan um landsdóm og hvað segir landsdómsmálið gegn Nixon okkur um yfirvofandi landsdóm yfir Trump?

Flugumaðurinn Trump

Eini glæpurinn sem Mueller hreinsaði Trump af er sá að hann hafi verið flugumaður Kremlín eða beinlínis unnið með rússneskum stjórnvöldum. Fyrri hluti skýrslunnar fjallar um ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·