Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar

Fyrir rúmri viku síðan, fimmtudaginn 18. apríl, birti dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna stytta og ritskoðaða útgáfu af skýrslu Robert Mueller. Þar með kom skýslan, eða hluti hennar í það minnsta, fyrir augu almennings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjögurra blaðsíðna endursögn Willaim Barr á helstu niðurstöðum skýrslunnar.

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Vilja sjá skýrsluna alla Hópar fólks söfnuðust saman í fjölda borga í Bandaríkjunum fyrr í mánuðinum og kröfðust þess að skýrslan Robert Mueller verði öll gerð opinber. Fyrir rúmri viku birti dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna stytta og ritskoðaða útgáfu af skýrslunni.  Mynd: Shutterstock
ritstjorn@stundin.is

Það er löng hefð að birta slæmar fréttir í vikulokin, og enn betra að grafa fréttir með því að birta þær fyrir langa helgi eins og páskahelgina. Það er hins vegar engin hætta á að Mueller-skýrslan hverfi úr fjölmiðlum í bráð, því Demókratar hafa krafist þess að þingið fá aðgengi að allri skýrslunni og undirliggjandi gögnum. Repúblíkanar hafa fyrir sitt leyti lofað rannsóknum á rannsókninni og Hvíta húsið hefur lýst yfir að það muni berjast gegn öllum tilraunum þingsins til að stefna gögnum eða vitnum rannsóknarinnar.

Rússarannsóknin sem öngstræti

Það er varla ofsögum sagt að fáum skýrslum hafi verið beðið eftir af jafn mikilli eftirvæntingu og skýrslu Mueller. Margir andstæðingar forsetans voru sannfærðir um að skýrslan myndi sýna að Vladimir Putin hefði rænt kosningunum 2016 fyrir Trump. Forsetinn væri þannig afhjúpaður sem strengjabrúða Putin og myndi í kjölfarið hrökklast úr embætti. 

Umfjöllun um rannsóknina fékk þannig oft á sig sterkan ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

·
Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

·
Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

·
Krabbameinið farið en hvað svo?

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

·
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·
Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

·
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·