Hallgrímur Helgason

Tittlingar bitlingar

Hallgrímur Helgason

Tittlingar bitlingar

·

Hallgrímur Helgason um forsendur frama í viðskiptum á Íslandi: „Á Íslandi ríkir ekki frjáls samkeppni, þar ræður ekki snilld þinnar hugmyndar eða úthald þíns loga, útsjónarsemi og ástríða, heldur hvern þú þekkir og hvern þú blekkir.“

„Við þurfum ríkisstjórn sem er ríkisstjórn Íslands en ekki Aflands“

Hallgrímur Helgason

„Við þurfum ríkisstjórn sem er ríkisstjórn Íslands en ekki Aflands“

·

Hallgrímur Helgason hélt ræðu á Austurvelli í dag. Stundin birtir ræðuna hér í heild með góðfúsegu leyfi Hallgríms.

Mergsugur Íslands

Hallgrímur Helgason

Mergsugur Íslands

·

Hallgrímur Helgason skrifar: „Vegna þess að feitasta prósentið okkar sefur á Saga class með hundrað milljónir í hvorum vasanum, á leið sinni út úr hagkerfinu og hlær svo crap-chattað að loknum málsverði á Sheraton Panama City um leið og það sýgur sína sveru og fitugu fingur og sýnir borðfélögunum selfís með sér og Bjarna Ben á golfgríninu í Bradenton, FLA, sem teknar voru í vikunni áður, allir á stuttermabolum frá Ashley Madison.“

Erum við góð þjóð?

Hallgrímur Helgason

Erum við góð þjóð?

·

Jólahugvekja Hallgríms Helgasonar hvetur til sjálfsskoðunar.

„Gáfumennið“

Hallgrímur Helgason

„Gáfumennið“

·

Hallgrímur Helgason skrifar um ættarmótin, sem einkennast enn af gamla feðraveldinu.

Morðið á DV

Hallgrímur Helgason

Morðið á DV

·

Hallgrímur Helgason útskýrir hvernig dagblað er drepið. „Maður gerir það hægt og rólega, á þremur til fjórum mánuðum og bindur endahnútinn á hárréttum tíma.“

Bruninn mikli 2015

Hallgrímur Helgason

Bruninn mikli 2015

·

Hallgrímur Helgason skrifar um pólitíkina. „Hér er allt í rúst. Hér er allt orðið græðgi og spillingu að bráð. Eftir standa rjúkandi svartar stoðir.“

Hver maður sinn flokk!

Hallgrímur Helgason

Hver maður sinn flokk!

·

„Samfylkingin var tilraun til sameiningar sem mistókst á fyrsta degi þegar Steingrímur stakk af með sinn pólitíska frama og stofnaði um hann sinn eigin flokk.“ Pistill eftir Hallgrím Helgason.

Áfengisfrumvarpið

Hallgrímur Helgason

Áfengisfrumvarpið

·

Hallgrímur Helgason skrifar: Áður fyrr var áfengi heilagur drykkur sem sumir tilbáðu en allir óttuðust. Tilkoma bjórsins gerði glasalyftingar hversdagslegri. Með frjálsri vínverslun getur áfengismenningin tekið enn eitt þroskaskrefið.

Listin að rassa yfir sig

Hallgrímur Helgason

Listin að rassa yfir sig

·

Um skattrænan skyldleika Bjarna Ben og Nicki Minaj