Hallgrímur Helgason

Hneykslið í hneykslinu
Hallgrímur Helgason
PistillUppreist æru

Hallgrímur Helgason

Hneyksl­ið í hneyksl­inu

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um með­virkni­laust Ís­land.
Karlmaður í kventíma
Hallgrímur Helgason
PistillUppreist æru

Hallgrímur Helgason

Karl­mað­ur í kventíma

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir sög­una af því hvernig þrett­án ára stúlka, í krafti sinn­ar verstu stund­ar, náði að fella heila rík­is­stjórn.
„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEGURSTA MÁLVERK HEIMS
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEG­URSTA MÁL­VERK HEIMS

Hall­grím­ur Helga­son fylgdi stelp­un­um okk­ar á EM í Hollandi. Hér kem­ur leik­skýrsla nr. 2 frá hon­um, en hann lenti í ýms­um æv­in­týr­um á leið­inni: „Eins og hver ann­ar Inspector Clou­seau vatt ég mér að næsta bíl sem beið þar á rauðu og bank­aði í rúðu, bað bíl­stjór­ann kurt­eis­lega en þó ákveð­inn að „follow that bus!““
Leikskýrsla frá Tilburg
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Leik­skýrsla frá Til­burg

Hall­grím­ur Helga­son fylgd­ist með stelp­un­um okk­ar keppa sinn fyrsta leik á EM í Hollandi. Það var ansi fróð­legt að fara á fyrsta leik á stór­móti kvenna, en líka dá­lít­ið sorg­legt, burt­séð frá tapi. Hann út­skýr­ir af hverju.
Þýðingaverðlaunaþakkarræða
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Þýð­inga­verð­launa­þakk­arræða

Hall­grím­ur Helga­son hlaut ís­lensku þýð­ing­ar­verð­laun­in í ár fyr­ir þýð­ingu sína á Óþelló eft­ir Shakespeare. Hér er ræð­an sem hann flutti í Hann­es­ar­holti í gær.
Aðeins um Óþelló
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Að­eins um Óþelló

„Gagn­rýn­and­inn var far­inn að yf­ir­spóla og í stað þess að skrifa gagn­rýni skrif­aði hann sitt eig­ið leik­verk,“ skrif­ar Hall­grím­ur Helga­son um gagn­rýn­ina á Óþello í Þjóð­leik­hús­inu.
Sopið af söguöld
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Sop­ið af sögu­öld

Um Leit­ina að svarta vík­ingn­um
Að flokka rusl. Að rusla flokka.
Hallgrímur Helgason
PistillAlþingiskosningar 2016

Hallgrímur Helgason

Að flokka rusl. Að rusla flokka.

Full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í um­ræð­um um um­hverf­is­mál flokk­ar ekki rusl og flokk­ur­inn flokk­ast því und­ir rusl, að mati Hall­gríms Helga­son­ar.
Að flokka rusl. Að rusla flokka.
Myndband

Að flokka rusl. Að rusla flokka.

Full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í um­ræð­um um um­hverf­is­mál flokk­ar ekki rusl og flokk­ur­inn flokk­ast því und­ir rusl, að mati Hall­gríms Helga­son­ar.
Mamma Samfó
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Mamma Sam­fó

Hún er eins og ein­stæða móð­ir­in sem glímt hef­ur við stóru mál­in allt sitt líf, unn­ið sigra en lent í mót­læti, og nú síð­ustu ár­in glímt við tals­verð inn­an­mein, á með­an „börn­in“ henn­ar, hin pönk­aða Björt og hin ráð­setta Við­reisn, ásamt svita­lykt­andi nörda-ská­barn­inu Pírata, blómstra með móð­ur­arf­inn og áhrif­in frá henni í vas­an­um.
Flóttamenn? HÚH!
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Flótta­menn? HÚH!

„Við björg­uð­um ein­um og hálf­um degi upp úr Mið­jarð­ar­haf­inu. Æð­is­legt, Eygló!“ Hall­grím­ur Helga­son vill að flótta­menn verði að­al­kosn­inga­mál­ið. Hér út­skýr­ir hann af hverju.
Stundum er Ísland bara herbergi
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Stund­um er Ís­land bara her­bergi

„Við er­um bara þannig fólk. Ein stór fjöl­skylda,“ skrif­ar Hall­grím­ur Helga­son um ís­lensku með­virkn­ina sem færði Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni end­ur­nýj­að traust um síð­ustu helgi.
Tittlingar bitlingar
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Titt­ling­ar bitling­ar

Hall­grím­ur Helga­son um for­send­ur frama í við­skipt­um á Ís­landi: „Á Ís­landi rík­ir ekki frjáls sam­keppni, þar ræð­ur ekki snilld þinn­ar hug­mynd­ar eða út­hald þíns loga, út­sjón­ar­semi og ástríða, held­ur hvern þú þekk­ir og hvern þú blekk­ir.“
„Við þurfum ríkisstjórn sem er ríkisstjórn Íslands en ekki Aflands“
Hallgrímur Helgason
PistillRíkisstjórnin

Hallgrímur Helgason

„Við þurf­um rík­is­stjórn sem er rík­is­stjórn Ís­lands en ekki Af­l­ands“

Hall­grím­ur Helga­son hélt ræðu á Aust­ur­velli í dag. Stund­in birt­ir ræð­una hér í heild með góð­fú­segu leyfi Hall­gríms.
Mergsugur Íslands
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Mergsug­ur Ís­lands

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar: „Vegna þess að feit­asta pró­sent­ið okk­ar sef­ur á Saga class með hundrað millj­ón­ir í hvor­um vas­an­um, á leið sinni út úr hag­kerf­inu og hlær svo crap-chatt­að að lokn­um máls­verði á Sherat­on Panama City um leið og það sýg­ur sína sveru og fitugu fing­ur og sýn­ir borð­fé­lög­un­um self­ís með sér og Bjarna Ben á golf­grín­inu í Bra­dent­on, FLA, sem tekn­ar voru í vik­unni áð­ur, all­ir á stutterma­bol­um frá Ashley Madi­son.“
Erum við góð þjóð?
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Er­um við góð þjóð?

Jóla­hug­vekja Hall­gríms Helga­son­ar hvet­ur til sjálfs­skoð­un­ar.