Guðmundur Gunnarsson

Erum við fullvalda þjóð?

Guðmundur Gunnarsson

Erum við fullvalda þjóð?

Allt frá sjálfstæði Íslands frá Dönum hefur staðið til að semja nýja stjórnarskrá, en stjórnmálamenn staðið í vegi fyrir því.

Félagsskaparhégóminn einskis verður leikfélagi

Guðmundur Gunnarsson

Félagsskaparhégóminn einskis verður leikfélagi

Hvernig aukið orlof og of mikil frístundaiðja launafólks átti að leiða til verra samfélags.

Blessuð krónan og kjarabaráttan

Guðmundur Gunnarsson

Blessuð krónan og kjarabaráttan

Guðmundur Gunnarsson veltir fyrir sér hvernig standi á því að ekkert var minnst á gjaldmiðilsmál á síðasta þingi ASÍ.

Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

Guðmundur Gunnarsson

Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

Stjórnarskráin átti aldrei að vera annað en bráðabirgðastjórnarskrá en fjórflokkurinn hefur allt frá lýðveldisstofnun vikið sér undan endurskoðun hennar.

Minni stöðugleiki fyrir fjölskyldur hér en í nágrannalöndum

Guðmundur Gunnarsson

Minni stöðugleiki fyrir fjölskyldur hér en í nágrannalöndum

Gríðarlegur munur er á því umhverfi sem launamönnum er búið hér á landi og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum. Mikilvægt er að kollsteypa skattastefnu stjórnvalda og færa byrðina af lágtekjum yfir á þá hæstlaunuðu og auka skatta á auðlindanotkun.

Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?

Guðmundur Gunnarsson

Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?

Alþingi hefur ítrekað kollvarpað þeim forsendum sem aðilar vinnumarkaðarins hafa stuðst við í kjarasamningagerð. Kjaraviðræður á komandi vetri munu meðal annars markast af slíkri reynslu.

Hvernig aðdragandi hrunsins birtist verkalýðsforingjum

Guðmundur Gunnarsson

Hvernig aðdragandi hrunsins birtist verkalýðsforingjum

Guðmundur Gunnarsson fer yfir það hvernig aðdragandi hrunsins horfði við leiðtogum verkalýðsins og í gegnum nokkur grundvallaratriði úr fundargerðum og ársskýrslum miðstjórna Rafiðnaðarsambandsins og ASÍ frá þessum tíma.

Fjármálaráðherra kyndir undir ófriðarbáli á vinnumarkaði

Guðmundur Gunnarsson

Fjármálaráðherra kyndir undir ófriðarbáli á vinnumarkaði

Tvennt brennur á launamönnum; Hvernig ákvarðanir stjórnmálamanna hafa markvisst lækkað kaupmátt þeirra sem minnst hafa með hækkun jaðarskatta. Og hitt að þeir hafa á sama tíma tekið sér 45% afturvirka launahækkun auk margs konar aukadúsa sem aðrir launamenn fá ekki.

Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

Guðmundur Gunnarsson

Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

Þingmenn nota allt önnur viðmið um eigin kjör en annarra.

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

Guðmundur Gunnarsson

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Guðmundur Gunnarsson

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

„Fjármálaráðherra og kollegarnir í efsta laginu hafa tekið sér 200% hærri launahækkun í krónum talið en almennum starfsmönnum,“ skrifar Guðmundur Gunnarsson um komandi uppgjör í sögulegu samhengi.

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson

Verndum stöðugleikann

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Erum við á upphafsreit vistarskyldunnar?

Guðmundur Gunnarsson

Erum við á upphafsreit vistarskyldunnar?

Í fréttatímum er sagt frá því að á íslenskum vinnumarkaði sé í vaxandi mæli fólk sem fái einungis greitt fyrir vinnuframlag sitt með mat og húsnæði.

Hingað og ekki lengra

Guðmundur Gunnarsson

Hingað og ekki lengra

Undanfarin ár hefur launamönnum hins vegar í vaxandi mæli verið sýnd löngutöngin af stjórnvöldum og svo er komið að í dag rennur langstærstur hluti arðsins í vasa fárra.

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

Guðmundur Gunnarsson

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

Lífeyrisþegar sæta allt að 100% skattlagningu á jaðartekjum og lífeyriskerfið er orðið ósjálfbært.

Stendur ASÍ í vegi fyrir launahækkunum?

Guðmundur Gunnarsson

Stendur ASÍ í vegi fyrir launahækkunum?

Á sama tíma og verkalýðshreyfingin semur um launahækkanir hafa stjórnvöld gjaldfellt vaxta- og barnabótakerfið auk þess að breyta skattaumhverfinu til óhagræðis fyrir þá lægst launuðu.