Mest lesið

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
1

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
2

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
5

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Krabbameinið farið en hvað svo?
6

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·
Stundin #103
Október 2019
#103 - Október 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 1. nóvember.

Guðmundur Gunnarsson

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.

Guðmundur Gunnarsson

Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður
Frelsisbyltingin Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, leiddu miklar breytingar á íslensku samfélagi í nafni þess að auka viðskiptafrelsi.  Mynd:

Ríkisstjórnir sjálfstæðis- og framsóknarmanna fylgdu hinni svokölluðu frelsisbyltingu. Þar var samstaða um að brýnasta framfaramál Íslendinga væri að knýja fram hagræðingu og samlegðaráhrif þjóðinni til heilla og leysa þannig úr læðingi óheftanlegan sköpunarkraft. Talsmenn ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar héldu því fram að frelsisbyltingin hefði kallað fram ný viðmið og aðrar leikreglur. Umbreytingarskeið íslensks viðskiptalífs væri hafið þar sem hagræðing réði för.

Drifkraftar kapítalismans væru heillandi birtingarmyndir mannlegrar reisnar. Markaðurinn ætti að ráða og hann gæti tekið við leigumarkaðnum og rekið hann á hagkvæman hátt.

Þegar leigukerfi var rústað

Það var sem sagt árið 2002 sem þáverandi félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, Framsóknarflokki, lagði fram frumvarp um að einkavæða félagslega íbúðakerfið og lagði þar með í rúst þáverandi leigukerfi með 11.000 íbúðum.

Uppbygging leigukerfisins hafði staðið allt frá því að gert var svokallað „Júní samkomulag“ sem Bjarni Benediktsson þáverandi forsætisráðherra, kom að í mikilli andstöðu við hægri arm stjórnarflokkanna árið 1964 við verkalýðshreyfinguna. Í þessu samkomulagi Alþýðusambands Íslands, Vinnuveitendasambands Íslands og Bjarna Benediktssonar var sérstök yfirlýsing Viðreisnarstjórnarinnar um aðgerðir í húsnæðismálum láglaunafólks, sem gefin var út í júlímánuði 1965. Alls urðu íbúðir í Breiðholtinu öllu um 7.600.

Í verkamannabústöðunum voru vextir hins vegar miklu lægri en markaðsvextir

Þessar byggingar gerðu það mögulegt að rífa helstu skömm Reykjavíkur, Höfðaborgina, braggarnir og skúra- og saggadraslinu var þarna útrýmt. Það voru einfaldlega settar jarðýtur á þessi ömurlegu hreysi og húsaleiga í Reykjavík stórlækkaði, í andstöðu við tiltekin öfl í landinu. Árin áður en ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði kerfið í rúst var verið að byggja 380 íbúðir á ári þannig að ef kerfið hefði ekki verið lagt af væru í dag líklega um 15.000 íbúðir í kerfinu. Þörfin er hins vegar á nálægt 30 þúsund félagslegar íbúðir ef hlutfall þeirra væri svipað hér og á Norðurlöndunum.

Vextir hækkaðir

Það sem gerðist árið 2002 var að fólk gat ýmist keypt eða selt. Þeir sem keyptu bjuggu vissulega áfram í íbúðunum en vextir lánanna hækkuðu í markaðsvexti. Þeir sem seldu innleystu eignarhluta. Aðrir keyptu aftur og notuðu eignarhlutann sem eigin framlag en tóku lán á markaðsvöxtum til viðbótar. Í verkamannabústöðunum voru vextir hins vegar miklu lægri en markaðsvextir, en eignamyndunin hjá einstaklingnum var hins vegar hæg vegna þess að eigið framlag til vaxta og afborgana var mun lægra. Þrátt fyrir að íbúarnir hafi fengið stærri eignarhluta í sínum íbúðum fengu þeir líka miklu hærri vexti á skuldahlutann, vexti sem það réði ekkert við. Þarna átti vaxtabótakerfið að koma til hjálpar en gerði það aldrei vegna markvissra og endurtekinna skerðinga á vaxtabótum ríkisstjórna sjálfstæðis- og framsóknarmanna.

Mótmælin dugðu ekki

Þessar aðgerðir ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar urðu þannig hinn mesti bjarnargreiði og í raun markviss aðför að barnafjölskyldum og einstæðum foreldrum og þessi hópur hefur síðan þá verið í greiðsluvanda. Það er tekjulægsta fólkið sem hvorki hefur getu til þess að kaupa eða leigja sem á í mestum vandræðum á Íslandi í dag. Verkalýðshreyfingin mótmælti endurtekið en árangurslaust þessari harkalegu aðför að þeim sem minnst máttu sín og bentu á hvernig væri staðið að þessum málum í hinum norrænu löndunum.

Leigjendur hafa um tvennt að velja, að fara á götuna eða verja sífellt stærri hluta heimilistekna í húsaleigu, þeir eru í efnahagslegum þrælabúðum“

Í þessu sambandi má benda á Dani sem hafa alla tíð staðið vörð um félagslega húsnæðiskerfið. Í danska kerfinu eru kaup eða bygging félagslegs húsnæðis fjármögnuð með þeim hætti að framlag íbúanna er 2% sem er endurgreitt flytji viðkomandi úr húsnæðinu. Stofnfé frá sveitarfélaginu er 14% og er vaxtalaust, en endurgreitt þegar fjárhagslegar aðstæður húsnæðisfélagsins leyfa, en þó eigi síðar en eftir 50 ár. Almenn lán frá sérhæfðum húsnæðislánastofnunum er 84% á hefðbundnum kjörum, en ríkið styrkir húsnæðisfélagið með vaxtaniðurgreiðslu eftir ákveðnum reglum.

Markmið ríkisstjórnar Davíðs náðu fram og reglur markaðarins yfirtóku allt leiguhúsnæði undir stjórn sterkra fjárfestingarfélaga, sem hafa það markmið eitt að skila sem mestum arði. Leigjendur hafa um tvennt að velja, að fara á götuna eða verja sífellt stærri hluta heimilistekna í húsaleigu, þeir eru í efnahagslegum þrælabúðum. Launahækkanir hverfa til leigufélaganna og vaxandi jaðarsköttun. Norræna módelið skapar hins vegar mótvægi á húsnæðismarkaði eins og hagdeild verkalýðshreyfingarinnar hefur bent á og lagt áherslu á endurreisn félagslega leigukerfisins. Það sé besta vörnin og tryggir stöðu þeirra sem minnst mega sín. Það eru margir, og reyndar vaxandi fjöldi launamanna, sem vill hafa tryggt húsnæði án íburðar en geta hins vegar varið auknum hluta launa sinna í aðra hluti.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
1

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
2

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
5

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Krabbameinið farið en hvað svo?
6

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Krabbameinið farið en hvað svo?
2

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Sjö ára sviksemi við kjósendur
4

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Krabbameinið farið en hvað svo?
2

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Sjö ára sviksemi við kjósendur
4

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest lesið í vikunni

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
3

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Það er von
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
5

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·

Mest lesið í vikunni

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
3

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Það er von
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
5

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·

Nýtt á Stundinni

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

·
Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

·
Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

·
Krabbameinið farið en hvað svo?

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

·
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·
Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

·
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·