Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Diljá Sigurðardóttir

Blaðamaður

Hundrað grindhvalir drepnir í dag

Hundrað grindhvalir drepnir í dag

·

Um hundrað grindhvalir voru drepnir í Hvannasundi í Færeyjum í dag. Á sama tíma er keppst við að bjarga tveimur andarnefjum sem strandaðar eru í Engey úti fyrir Reykjavík.

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·

Ragnheiður Skúladóttir birti stöðufærslu á dögunum þar sem hún lýsti því yfir að vera orðin múslimahatari.

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·

Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

·

Brottflutningur íslenskra ríkisborgara úr landi kemur í bylgjum og hafa margir þeirra snúið aftur. Stundin ræddi við unga Íslendinga sem hafa fæstir hug á endurkomu til Íslands.

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum

·

Sífellt færist í aukana að fólk leggi land undir fót og gegni sjálfboðaliðastarfi í leiðinni og hefur sá blómstrandi iðnaður verið kallaður sjálfboðaferðamennska. Þrátt fyrir miklar vinsældir hefur slík ferðamennska sætt gagnrýni.

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

·

Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins um áverka af völdum hunda, samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar. Árlega eru að meðaltali 150 tilfelli um áverka eftir hund skráð.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

·

Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að veðrið í Reykjavík í sumar minni á gamla tíma. Árin 1983 og 1984 hafi rignt allt sumarið. Það óvenjulega sé hversu góð sumur hafi verið á þessari öld. „Það hefur bara ekki gerst áður,“ segir Trausti.

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi

·

Námsmenn á Íslandi sem koma frá löndum utan Evrópusambandsins eiga erfitt með að komast af vegna hamlandi regluverks. Margir neyðast til að stunda svarta atvinnu til að framfleyta sér.

Það besta og versta við Ísland

Það besta og versta við Ísland

·

Fjórir einstaklingar sem flust hafa hingað frá öllum heimshornum ræða um leiðina sína til Íslands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.

Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað

Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað

·

Máni Snær Örvar ætlar að flytja úr bænum og klára stúdentinn á Ísafirði.

Skin og skúrir au pair-lífsins

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúrir au pair-lífsins

·

Það er óneitanlega vinsælt meðal ungra kvenna að flytja tímabundið til útlanda og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leiðin til að ferðast.

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd

·

Halldóra Baldursdóttir, móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot, sendi kvörtun vegna málsmeðferðar kynferðisbrotakærunnar til nefndar um eftirlit með lögreglu fyrr á árinu. Hún lýsir miklum vonbrigðum yfir niðurstöðu nefndarinnar og skorar á dómsmálaráðherra að ráðast til umbóta. Tvær aðrar stúlkur hafa kært sama lögreglumann fyrir kynferðisbrot.

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

·

Kiana Sif steig nýverið fram í fjölmiðlum og lýsti kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir af hendi stjúpföður síns. Henni var í kjölfarið hent út af móður sinni.

Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir kynferðisbrotakærur

Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir kynferðisbrotakærur

·

Aðalbergur Sveinsson, lögreglumaðurinn sem þrívegis hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot, sat í stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur á árunum sem kærurnar voru lagðar fram.

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

Óásættanlegt að ferðaþjónusta fatlaðra skerðist vegna landsleiksins

·

Ísland mætir Nígeríu kl. 15 og lokar fjölda fyrirtækja og stofanana fyrr í dag sökum þessa. Akstursþjónusta fatlaðra mun raskast töluvert.

Hundurinn sem beit dreng í andlitið hafði áður ráðist á póstbera

Hundurinn sem beit dreng í andlitið hafði áður ráðist á póstbera

·

Póstberi segir að eigandi Alask­an Malamu­te hunds hafi sagt ósatt. Hann er með ör eftir árás hundsins, en tveimur mánuðum eftir árásina beit hundurinn fimm ára dreng í andlitið.