Góði hirðirinn hafnar húsgögnum vegna góðæris
Vegna góðæris er Góði hirðirinn hættur að taka á móti húsgögnum sem eitthvað sér á, því þau seljast ekki. Þess í stað er fólki bent á að fara með vel nothæf húsgögn og aðra muni í urðunargáma. „Það er öllu hent í dag, það er hryllingur alveg,“ segir maður sem hefur vanið komur sínar í Góða hirðinn undanfarin ár.
FréttirHúsnæðismál
Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda
Íslendingar greiða allt að þrefalt hærri húsnæðislánavexti en aðrar Norðurlandaþjóðir. Húsnæðisvextir hér eru í besta falli sambærilegir við Makedóníu og Svartfjallaland, en mun hærri en í Sádí-Arabíu, Marokkó og Panama.
Fréttir
Ekki bara strákar sem skeita
Skeiteríþróttir hafa lengst af verið karllægt umhverfi. Nýverið var stofnað félag í Reykjavík þar sem kvenkyns skeiterar eru í fyrirrúmi.
Úttekt
Úrvinda í minnst metna starfi samfélagsins
Ræstingar eru lægst launaða starfsgrein atvinnulífsins. Flestir geta verið sammála um mikilvægi ræstinga, en vart er hægt að ímynda sér ástand fyrirtækja og stofnana ef þeirra nyti ekki við. Starfið er hins vegar ekki metið að verðleikum innan samfélagsins. Diljá Sigurðardóttir lýsir reynslu sinni og annarra.
FréttirHvalveiðar
Hundrað grindhvalir drepnir í dag
Um hundrað grindhvalir voru drepnir í Hvannasundi í Færeyjum í dag. Á sama tíma er keppst við að bjarga tveimur andarnefjum sem strandaðar eru í Engey úti fyrir Reykjavík.
FréttirTrúmál
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook
Ragnheiður Skúladóttir birti stöðufærslu á dögunum þar sem hún lýsti því yfir að vera orðin múslimahatari.
FréttirHeilbrigðismál
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.
Úttekt
Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim
Brottflutningur íslenskra ríkisborgara úr landi kemur í bylgjum og hafa margir þeirra snúið aftur. Stundin ræddi við unga Íslendinga sem hafa fæstir hug á endurkomu til Íslands.
FréttirFerðaþjónusta
Að ferðast, friða samviskuna og redda málunum í þriðja heiminum
Sífellt færist í aukana að fólk leggi land undir fót og gegni sjálfboðaliðastarfi í leiðinni og hefur sá blómstrandi iðnaður verið kallaður sjálfboðaferðamennska. Þrátt fyrir miklar vinsældir hefur slík ferðamennska sætt gagnrýni.
FréttirHeilbrigðismál
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins um áverka af völdum hunda, samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar. Árlega eru að meðaltali 150 tilfelli um áverka eftir hund skráð.
Fréttir
Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík
Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að veðrið í Reykjavík í sumar minni á gamla tíma. Árin 1983 og 1984 hafi rignt allt sumarið. Það óvenjulega sé hversu góð sumur hafi verið á þessari öld. „Það hefur bara ekki gerst áður,“ segir Trausti.
Fréttir
Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi
Námsmenn á Íslandi sem koma frá löndum utan Evrópusambandsins eiga erfitt með að komast af vegna hamlandi regluverks. Margir neyðast til að stunda svarta atvinnu til að framfleyta sér.
ÚttektLífsreynsla
Það besta og versta við Ísland
Fjórir einstaklingar sem flust hafa hingað frá öllum heimshornum ræða um leiðina sína til Íslands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.
Fólkið í borginni
Ætlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað
Máni Snær Örvar ætlar að flytja úr bænum og klára stúdentinn á Ísafirði.
Pistill
Diljá Sigurðardóttir
Skin og skúrir au pair-lífsins
Það er óneitanlega vinsælt meðal ungra kvenna að flytja tímabundið til útlanda og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leiðin til að ferðast.
FréttirLögregla og valdstjórn
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
Halldóra Baldursdóttir, móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot, sendi kvörtun vegna málsmeðferðar kynferðisbrotakærunnar til nefndar um eftirlit með lögreglu fyrr á árinu. Hún lýsir miklum vonbrigðum yfir niðurstöðu nefndarinnar og skorar á dómsmálaráðherra að ráðast til umbóta. Tvær aðrar stúlkur hafa kært sama lögreglumann fyrir kynferðisbrot.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.