Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda

Íslendingar greiða allt að þrefalt hærri húsnæðislánavexti en aðrar Norðurlandaþjóðir. Húsnæðisvextir hér eru í besta falli sambærilegir við Makedóníu og Svartfjallaland, en mun hærri en í Sádí-Arabíu, Marokkó og Panama.

ritstjorn@stundin.is

„Íslendingar sætta sig við eina hæstu vexti í veröldinni,“ segir Hallgrímur Óskarsson, sérfræðingur í lífeyris- og verðtryggingarmálum. Hallgrímur vekur athygli á því að Íslendingar greiði hærri húsnæðislánavexti en víðast hvar annars staðar.  „Þetta er eins vitlaust kerfi og hægt er,“ segir hann í samtali við Stundina. „Auðvitað er það hagur almennings að geta fengið sömu kjör og aðrir í Skandinavíu á húsnæðislánum.“

Þrefalt hærri vextir en í Færeyjum

Hallgrímur nefnir  sem dæmi að Íslendingar greiði hærri vexti en í löndum á borð við Albaníu, Bosníu, Grikkland og Makedóníu. Þá greiðum við þrefalt hærri vexti en Færeyingar. Vaxtatölur geta verið mismunandi eftir gögnum en Íslendingar greiða á milli 6,2 og 7,1 prósent húsnæðislánavexti og verma því sjöunda sæti lista yfir hæstu vaxtabyrði innan Evrópu. Sé notast við tölur Numbeo-gagnagrunnsins má sjá að Svíar komast okkur næst í vaxtabyrði, en vextir þar eru 2,88 prósent. Lægstir eru vextir í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Íslenskt réttlæti 2020

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé