Íslendingar með hæstu húsnæðisvexti Vesturlanda

Íslendingar greiða allt að þrefalt hærri húsnæðislánavexti en aðrar Norðurlandaþjóðir. Húsnæðisvextir hér eru í besta falli sambærilegir við Makedóníu og Svartfjallaland, en mun hærri en í Sádí-Arabíu, Marokkó og Panama.

ritstjorn@stundin.is

„Íslendingar sætta sig við eina hæstu vexti í veröldinni,“ segir Hallgrímur Óskarsson, sérfræðingur í lífeyris- og verðtryggingarmálum. Hallgrímur vekur athygli á því að Íslendingar greiði hærri húsnæðislánavexti en víðast hvar annars staðar.  „Þetta er eins vitlaust kerfi og hægt er,“ segir hann í samtali við Stundina. „Auðvitað er það hagur almennings að geta fengið sömu kjör og aðrir í Skandinavíu á húsnæðislánum.“

Þrefalt hærri vextir en í Færeyjum

Hallgrímur nefnir  sem dæmi að Íslendingar greiði hærri vexti en í löndum á borð við Albaníu, Bosníu, Grikkland og Makedóníu. Þá greiðum við þrefalt hærri vexti en Færeyingar. Vaxtatölur geta verið mismunandi eftir gögnum en Íslendingar greiða á milli 6,2 og 7,1 prósent húsnæðislánavexti og verma því sjöunda sæti lista yfir hæstu vaxtabyrði innan Evrópu. Sé notast við tölur Numbeo-gagnagrunnsins má sjá að Svíar komast okkur næst í vaxtabyrði, en vextir þar eru 2,88 prósent. Lægstir eru vextir í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

·
Freud, áttatíu ára ártíð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð

·
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·
Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

·
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·