Góði hirðirinn hafnar húsgögnum vegna góðæris

Vegna góðæris er Góði hirðirinn hættur að taka á móti húsgögnum sem eitthvað sér á, því þau seljast ekki. Þess í stað er fólki bent á að fara með vel nothæf húsgögn og aðra muni í urðunargáma. „Það er öllu hent í dag, það er hryllingur alveg,“ segir maður sem hefur vanið komur sínar í Góða hirðinn undanfarin ár.

ritstjorn@stundin.is

Einstaklingum sem hyggjast gefa húsgögn til Góða hirðisins er bent á urðunargáma, ef eitthvað sést á þeim. Hefur ramminn þrengst nýlega, þar sem húsgögn sem á sér seljast einfaldlega ekki. „Það er góðæri,“ segir verslunarstjóri.

 

„Við búum í sturluðu neyslusamfélagi“

Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður birti færslu á Facebook á dögunum þar sem hann undraðist á þessu. Hafði hann nýlega farið með reiðhjól, sófasett og tvö borð sem hann hafði ekki not fyrir og ætlað að gefa í nytjagám, en var honum í öll skiptin bent á af starfsfólki Sorpu að henda mununum í urðunargáma þar sem Góði hirðirinn tæki ekki lengur við húsgögnum og hjólum. Sagðist hann niðurdreginn yfir ástandinu. „Við búum í sturluðu neyslusamfélagi. Við þurfum algjöra endurræsingu á hugsunarhætti.“

Ótrúlegur fjöldi munaTekið er við allt að fimm gámum á dag.

Friðrik Ragnarsson, verslunarstjóri Góða hirðisins,  segir það ekki svo að verslunin taki ekki lengur ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

·
Freud, áttatíu ára ártíð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð

·
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·
Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

·
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·