Góði hirðirinn hafnar húsgögnum vegna góðæris

Vegna góðæris er Góði hirðirinn hættur að taka á móti húsgögnum sem eitthvað sér á, því þau seljast ekki. Þess í stað er fólki bent á að fara með vel nothæf húsgögn og aðra muni í urðunargáma. „Það er öllu hent í dag, það er hryllingur alveg,“ segir maður sem hefur vanið komur sínar í Góða hirðinn undanfarin ár.

ritstjorn@stundin.is

Einstaklingum sem hyggjast gefa húsgögn til Góða hirðisins er bent á urðunargáma, ef eitthvað sést á þeim. Hefur ramminn þrengst nýlega, þar sem húsgögn sem á sér seljast einfaldlega ekki. „Það er góðæri,“ segir verslunarstjóri.

 

„Við búum í sturluðu neyslusamfélagi“

Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður birti færslu á Facebook á dögunum þar sem hann undraðist á þessu. Hafði hann nýlega farið með reiðhjól, sófasett og tvö borð sem hann hafði ekki not fyrir og ætlað að gefa í nytjagám, en var honum í öll skiptin bent á af starfsfólki Sorpu að henda mununum í urðunargáma þar sem Góði hirðirinn tæki ekki lengur við húsgögnum og hjólum. Sagðist hann niðurdreginn yfir ástandinu. „Við búum í sturluðu neyslusamfélagi. Við þurfum algjöra endurræsingu á hugsunarhætti.“

Ótrúlegur fjöldi munaTekið er við allt að fimm gámum á dag.

Friðrik Ragnarsson, verslunarstjóri Góða hirðisins,  segir það ekki svo að verslunin taki ekki lengur ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Íslenskt réttlæti 2020

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé