Ekki bara strákar sem skeita

Skeiteríþróttir hafa lengst af verið karllægt umhverfi. Nýverið var stofnað félag í Reykjavík þar sem kvenkyns skeiterar eru í fyrirrúmi.

ritstjorn@stundin.is

Þegar ég stóð í fyrsta skipti ofan á rampi á hjólaskautunum var ég handviss um að ég gæti aldrei skautað niður af honum án þess að í besta falli stórslasa mig. Þó svo að ég kynni að skauta og spilaði meira að segja roller derby gerðu þeir þættir mig ekkert minna smeykari fyrir því að fleygja mér fram af einhverjum rampi. En ég var ákveðin, ég ætlaði að gera þetta og neyddist til að treysta á sjálfa mig. Það var ekkert annað að gera en að láta vaða og vona það besta.

Karllægt sport

Hugmyndin um skeitera hefur lengst af verið fléttuð þeirri af gaurum á hjólabrettum, hlaupahjólum, BMX-hjólum og línuskautum. Þetta umhverfi er karllægt, þó að breyting sé að eiga sér stað smátt og smátt og sífellt fleiri konur láti til sín taka í sportinu víða um heim. Ég man ekki eftir því að hafa nokkurn tíma séð stelpu ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst