Hrun, hrun og meira hrun
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Hrun, hrun og meira hrun

Er nýtt hrun í að­sigi?
Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Urð­ur, Verð­andi, Skuld 2008-2018-2019

Yf­ir­borðs­mennsk­an hef­ur al­ið af sér öld heimsku og ótta. Alls stað­ar eru fas­ist­ar, nýnas­ist­ar, ras­ist­ar, öfga­menn og ein­ræð­is­herr­ar að ná völd­um. Á móti þeim er teflon-fólk­inu telft fram, fólk sem hef­ur enga teng­ingu við al­menn­ing sem nær ekki end­um sam­an. Þetta fólk er allt eins, það er fal­legt, það hef­ur aldrei lið­ið skort, það hef­ur frá unga aldri ver­ið und­ir­bú­ið fyr­ir leið­toga­hlut­verk.
WOWlandið
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

WOWland­ið

Það er skemmti­legra að flýja inn í neyslupar­tí­ið og vona að það endi aldrei, en skyn­sam­legra að leggja strax upp í vinn­una við til­tekt og upp­bygg­ingu.
Þegar Grímur stal hátíðinni
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Þeg­ar Grím­ur stal há­tíð­inni

Full­veld­is­há­tíð Ís­lands var hald­in fyr­ir fá­menn­an hóp og var yf­ir­tek­in af um­ræðu um stjórn­mála­mann frá fyrr­um herra­þjóð.
Vinstri hægri grámygla
Birgitta Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Birgitta Jónsdóttir

Vinstri hægri grá­mygla

Birgitta Jóns­dótt­ir yf­ir­gaf stjórn­mál­in og Pírata. Hún grein­ir stjórn­mál­in ut­an frá, úr kjall­ara­í­búð sinni. Henni var ekki bjarg­að um stöðu eft­ir þing­mennsku, ólíkt mörg­um úr fjór­flokkn­um, og þyk­ir magn­að að fylgj­ast með Bjarna Bene­dikts­syni.
Birgitta Jónsdóttir gerir upp við stjórnmálin: Valdabarátta og veikleikar innan Pírata
Birgitta Jónsdóttir
Reynsla

Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jóns­dótt­ir ger­ir upp við stjórn­mál­in: Valda­bar­átta og veik­leik­ar inn­an Pírata

„Ég sjálf hef með sanni oft á tíð­um ver­ið or­sök og af­leið­ing ým­issa vand­ræða,“ seg­ir Birgitta Jóns­dótt­ir, stofn­andi Pírata, í upp­gjörs­grein um brott­hvarf sitt úr stjórn­mál­um og flokkn­um sem hún stofn­aði.
Hvar er Haukur?
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Hauk­ur?

Birgitta Jóns­dótt­ir skor­ar á Katrínu Jak­obs­dótt­ur og Guðna Th. Jó­hann­es­son að hringja í Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta.
Róttækni í lýðræðisgarðinum
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Rót­tækni í lýð­ræð­is­garð­in­um

Birgitta Jóns­dótt­ir skrif­ar um jarð­veg, fræ, ræt­ur og sprettu í ís­lensku lýð­ræði.
„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólg­ar inni mér“

Þor­steinn frá Hamri skil­ur eft­ir sig djúp spor í þjóð­arsál­ina án þess þó að fólk viti endi­lega af því, skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir, sem kveð­ur hann með djúp­stæð­um trega.
Ábyrgð Katrínar
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Ábyrgð Katrín­ar

Birgitta Jóns­dótt­ir skrif­ar um kampa­víns­stjórn­ina, ábyrgð Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, sjálfs­efj­un VG og völd sem hættu­legt eit­ur­lyf.