Hrun, hrun og meira hrun

Birgitta Jónsdóttir

Hrun, hrun og meira hrun

Er nýtt hrun í aðsigi?

Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019

Birgitta Jónsdóttir

Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019

Yfirborðsmennskan hefur alið af sér öld heimsku og ótta. Alls staðar eru fasistar, nýnasistar, rasistar, öfgamenn og einræðisherrar að ná völdum. Á móti þeim er teflon-fólkinu telft fram, fólk sem hefur enga tengingu við almenning sem nær ekki endum saman. Þetta fólk er allt eins, það er fallegt, það hefur aldrei liðið skort, það hefur frá unga aldri verið undirbúið fyrir leiðtogahlutverk.

WOWlandið

Birgitta Jónsdóttir

WOWlandið

Það er skemmtilegra að flýja inn í neyslupartíið og vona að það endi aldrei, en skynsamlegra að leggja strax upp í vinnuna við tiltekt og uppbyggingu.

Þegar Grímur stal hátíðinni

Birgitta Jónsdóttir

Þegar Grímur stal hátíðinni

Fullveldishátíð Íslands var haldin fyrir fámennan hóp og var yfirtekin af umræðu um stjórnmálamann frá fyrrum herraþjóð.

Vinstri hægri grámygla

Birgitta Jónsdóttir

Vinstri hægri grámygla

Birgitta Jónsdóttir yfirgaf stjórnmálin og Pírata. Hún greinir stjórnmálin utan frá, úr kjallaraíbúð sinni. Henni var ekki bjargað um stöðu eftir þingmennsku, ólíkt mörgum úr fjórflokknum, og þykir magnað að fylgjast með Bjarna Benediktssyni.

Birgitta Jónsdóttir gerir upp við stjórnmálin: Valdabarátta og veikleikar innan Pírata

Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jónsdóttir gerir upp við stjórnmálin: Valdabarátta og veikleikar innan Pírata

„Ég sjálf hef með sanni oft á tíðum verið orsök og afleiðing ýmissa vandræða,“ segir Birgitta Jónsdóttir, stofnandi Pírata, í uppgjörsgrein um brotthvarf sitt úr stjórnmálum og flokknum sem hún stofnaði.

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir

Hvar er Haukur?

Birgitta Jónsdóttir skorar á Katrínu Jakobsdóttur og Guðna Th. Jóhannesson að hringja í Erdogan Tyrklandsforseta.

Róttækni í lýðræðisgarðinum

Birgitta Jónsdóttir

Róttækni í lýðræðisgarðinum

Birgitta Jónsdóttir skrifar um jarðveg, fræ, rætur og sprettu í íslensku lýðræði.

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Birgitta Jónsdóttir

„Ég get ekki sett í orð þann harm sem ólgar inni mér“

Þorsteinn frá Hamri skilur eftir sig djúp spor í þjóðarsálina án þess þó að fólk viti endilega af því, skrifar Birgitta Jónsdóttir, sem kveður hann með djúpstæðum trega.

Ábyrgð Katrínar

Birgitta Jónsdóttir

Ábyrgð Katrínar

Birgitta Jónsdóttir skrifar um kampavínsstjórnina, ábyrgð Katrínar Jakobsdóttur, sjálfsefjun VG og völd sem hættulegt eiturlyf.